Blæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg: um alþjóðlegt frumkvæði FIGO og ICM til að koma í veg fyrir asablæðingu eftir burð

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10691
Title:
Blæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg: um alþjóðlegt frumkvæði FIGO og ICM til að koma í veg fyrir asablæðingu eftir burð
Authors:
Reynir Tómas Geirsson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(5):441-3
Issue Date:
1-May-2005
Abstract:
Þrátt fyrir framfarir í fæðingafræðum lækna (e. obstetrics) og ljósmæðrafræðum (e. midwifery) deyja árlega um 530.000 konur í heiminum vegna fylgikvilla þungunar (ein á hverri mínútu) og 10-15 sinnum fleiri lifa með fylgikvilla og skelfilega reynslu vegna meðgöngu og fæðingaslysa. Sem betur fer er mæðradauði sjaldgæfur á Íslandi eins og annars staðar í þróuðum ríkjum og slys fá, en verða engu að síður, oftast með nær engum eða stuttum fyrirboða og þrátt fyrir góða aðgæslu. Tækniframfarir nútímans og góður aðgangur að bestu fagþekkingu og aðstæðum á vel búnum sjúkra­stofnunum bjargar lífi kvenna, þó fórnar­kostn­aður geti verið í líkamlegum og andlegum eftirköstum. Meðgöngueitrun, fæðingakrampar, lifrarbilun, fylgjulos, utanlegþykkt og blóðsýking (sepsis) geta og hafa orðið konum hættulegar, en það eru ekki síst miklar blæðingar eftir fæðingu sem verða enn að teljast lífshættulegar og geta stundum leitt til þess að fjarlægja verður leg úr ungri konu á miðjum barneignaaldri. Fyrir því eru dæmi nú sem fyrr hér á landi. Alls látast um 200.000 konur á ári í heiminum úr asablæðingum í eða strax í kjölfar fæðingar (primary postpartum hemorrhage, það er að segja á fyrstu 24 klukkustundunum eftir fæðingu), ein á 2-3 mínútna fresti og langflestar í þróunarlöndum. Blæðing eftir fæð­ingu (primary postpartum hemorrhage) er skilgreind sem blæðing >500 ml og er talin alvarleg ef blæðing fer yfir 1000 ml.
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorReynir Tómas Geirsson-
dc.date.accessioned2007-03-19T11:36:58Z-
dc.date.available2007-03-19T11:36:58Z-
dc.date.issued2005-05-01-
dc.date.submitted2007-03-19-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(5):441-3en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10691-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞrátt fyrir framfarir í fæðingafræðum lækna (e. obstetrics) og ljósmæðrafræðum (e. midwifery) deyja árlega um 530.000 konur í heiminum vegna fylgikvilla þungunar (ein á hverri mínútu) og 10-15 sinnum fleiri lifa með fylgikvilla og skelfilega reynslu vegna meðgöngu og fæðingaslysa. Sem betur fer er mæðradauði sjaldgæfur á Íslandi eins og annars staðar í þróuðum ríkjum og slys fá, en verða engu að síður, oftast með nær engum eða stuttum fyrirboða og þrátt fyrir góða aðgæslu. Tækniframfarir nútímans og góður aðgangur að bestu fagþekkingu og aðstæðum á vel búnum sjúkra­stofnunum bjargar lífi kvenna, þó fórnar­kostn­aður geti verið í líkamlegum og andlegum eftirköstum. Meðgöngueitrun, fæðingakrampar, lifrarbilun, fylgjulos, utanlegþykkt og blóðsýking (sepsis) geta og hafa orðið konum hættulegar, en það eru ekki síst miklar blæðingar eftir fæðingu sem verða enn að teljast lífshættulegar og geta stundum leitt til þess að fjarlægja verður leg úr ungri konu á miðjum barneignaaldri. Fyrir því eru dæmi nú sem fyrr hér á landi. Alls látast um 200.000 konur á ári í heiminum úr asablæðingum í eða strax í kjölfar fæðingar (primary postpartum hemorrhage, það er að segja á fyrstu 24 klukkustundunum eftir fæðingu), ein á 2-3 mínútna fresti og langflestar í þróunarlöndum. Blæðing eftir fæð­ingu (primary postpartum hemorrhage) er skilgreind sem blæðing >500 ml og er talin alvarleg ef blæðing fer yfir 1000 ml.en
dc.format.extent122754 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectBlæðingaren
dc.subjectFæðingarlækningaren
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshPostpartum Hemorrhageen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshPregnancyen
dc.subject.meshShock, Septicen
dc.subject.meshFetal Deathen
dc.subject.otherMæðradauðien
dc.titleBlæðing eftir fæðingu getur orðið lífshættuleg: um alþjóðlegt frumkvæði FIGO og ICM til að koma í veg fyrir asablæðingu eftir burðen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.