Klínískar leiðbeiningar Landspítala um greiningu og meðferð bráðaversnunar á astma

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10714
Title:
Klínískar leiðbeiningar Landspítala um greiningu og meðferð bráðaversnunar á astma
Other Titles:
Clinical guidelines from Landspitali University Hospital on the diagnosis and treatment of acute asthma exacerbation
Authors:
Hjalti Már Björnsson; Gunnar Guðmundsson; Jón Steinar Jónsson; Unnur Steina Björnsdóttir; Inga Sif Ólafsdóttir; Ari J. Jóhannesson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(4):353-6
Issue Date:
1-Apr-2005
Abstract:
janúar 2003 voru gefnar út á vegum Scottish Intercollegiate Guidelines (SIGN) og The British Thoracic Society vandaðar leiðbeiningar um grein-ingu og meðferð bráðrar versnunar á astma. Birt-ust leiðbeiningarnar í Thorax 2003; 58 (Suppl 1) og eru aðgengilegar á pdf-formi á slóðinni: www.sign.ac.uk/guidelines/fulltext/63/index.html Ástæða þess að talið var æskilegt að þýða og staðfæra hluta leiðbeininganna hér á landi var að um algengt bráðavandamál er að ræða sem læknar þurfa að vera færir um að bregðast við. Því er til mikilla bóta ef hægt er að nálgast einfaldar og skýrar leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúklinga. Rétt er að benda á að heildarleiðbeiningarnar frá SIGN eru mjög ítarlegar og taka meðal annars til astma í börnum, astma á meðgöngu auk almenns fróðleiks um greiningu og meðferð sjúkdómsins. Vinnuhópurinn sem tók að sér að þýða og staðfæra þessar leiðbeiningar um bráðaversnun á astma var skipaður eftirtöldum: Hjalti Már Björnsson, deildarlæknir Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmislæknir Inga Sif Ólafsdóttir, deildarlæknir Ari J. Jóhannesson, formaður nefndar um klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Þar sem um er að ræða gagnreynda (evidence based) ferla voru óverulegar breytingar gerðar á þeim við þýðingu. Nánari sundurliðun á öllum breytingum sem gerðar voru má finna á vefsvæði kínískra leiðbeininga á www.landspitali.is Uppsetning ferlanna miðast við að auðvelt sé að prenta þá út og hafa á veggspjöldum þar sem þeirra er þörf.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHjalti Már Björnsson-
dc.contributor.authorGunnar Guðmundsson-
dc.contributor.authorJón Steinar Jónsson-
dc.contributor.authorUnnur Steina Björnsdóttir-
dc.contributor.authorInga Sif Ólafsdóttir-
dc.contributor.authorAri J. Jóhannesson-
dc.date.accessioned2007-03-21T11:52:44Z-
dc.date.available2007-03-21T11:52:44Z-
dc.date.issued2005-04-01-
dc.date.submitted2007-03-21-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(4):353-6en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16155329-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10714-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractjanúar 2003 voru gefnar út á vegum Scottish Intercollegiate Guidelines (SIGN) og The British Thoracic Society vandaðar leiðbeiningar um grein-ingu og meðferð bráðrar versnunar á astma. Birt-ust leiðbeiningarnar í Thorax 2003; 58 (Suppl 1) og eru aðgengilegar á pdf-formi á slóðinni: www.sign.ac.uk/guidelines/fulltext/63/index.html Ástæða þess að talið var æskilegt að þýða og staðfæra hluta leiðbeininganna hér á landi var að um algengt bráðavandamál er að ræða sem læknar þurfa að vera færir um að bregðast við. Því er til mikilla bóta ef hægt er að nálgast einfaldar og skýrar leiðbeiningar um greiningu og meðferð þessara sjúklinga. Rétt er að benda á að heildarleiðbeiningarnar frá SIGN eru mjög ítarlegar og taka meðal annars til astma í börnum, astma á meðgöngu auk almenns fróðleiks um greiningu og meðferð sjúkdómsins. Vinnuhópurinn sem tók að sér að þýða og staðfæra þessar leiðbeiningar um bráðaversnun á astma var skipaður eftirtöldum: Hjalti Már Björnsson, deildarlæknir Gunnar Guðmundsson, lungnalæknir Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir Unnur Steina Björnsdóttir, ofnæmislæknir Inga Sif Ólafsdóttir, deildarlæknir Ari J. Jóhannesson, formaður nefndar um klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Þar sem um er að ræða gagnreynda (evidence based) ferla voru óverulegar breytingar gerðar á þeim við þýðingu. Nánari sundurliðun á öllum breytingum sem gerðar voru má finna á vefsvæði kínískra leiðbeininga á www.landspitali.is Uppsetning ferlanna miðast við að auðvelt sé að prenta þá út og hafa á veggspjöldum þar sem þeirra er þörf.en
dc.format.extent338503 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subjectAsmaen
dc.subjectSjúkdómsgreiningaren
dc.subjectMeðferðen
dc.subjectÖndunarfærasjúkdómaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshAcute Diseaseen
dc.subject.meshAnti-Asthmatic Agentsen
dc.subject.meshAsthmaen
dc.subject.meshBronchodilator Agentsen
dc.subject.meshHospitals, Universityen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshPulmonary Ventilationen
dc.titleKlínískar leiðbeiningar Landspítala um greiningu og meðferð bráðaversnunar á astmaen
dc.title.alternativeClinical guidelines from Landspitali University Hospital on the diagnosis and treatment of acute asthma exacerbationen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.