2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10739
Title:
Enduraðgerðir á neðri þvagfærum sökum ótila eftir fyrri þvaglekaaðgerðir
Other Titles:
Reoperations on lower urinary tract due to foreign body after urinary incontinence surgery
Authors:
Valur Þór Marteinsson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(3):237-41
Issue Date:
1-Mar-2005
Abstract:
OBJECTIVE: The usage of non-absorbable synthetic materials in female incontinence surgery could give rise to serious complications. The aim of this study was to describe results of reoperations due to foreign body near or within lower urinary tract in female patients previously undergoing stress incontinence surgery. MATERIAL AND METHODS: This was a retrospective study of patients referred to the author with miscellaneous symptoms after stress incontinence surgery. The reoperations were performed in the period March 1996 to May 2004. All patients were followed after reoperation. Results are given as median, minimum and maximum value. RESULTS: Ten patients with median age 59,5 (28-82) years were reoperated between half and 56 months from the primary operation. Urinary infection, pain, incontinence and various lower urinary tract symptoms were the most common symptoms. Nine patients were diagnosed by cystoscopy. Four had previously undergone tension-free vaginal tape surgery (TVT), four needle suspension surgery and two retropubic colposuspension. Seven were reoperated with open retropubic surgery, in two cases TVT was removed below urethra and non-absorbable suture was removed transvaginally in one patient. Foreign body was within the lower urinary tract in seven cases. In three cases, transurethral endoscopic removal of foreign body was performed without long-term success and further surgery needed. The overall results of the reoperations was very satisfying in terms of complete removal of foreign bodies and regress of symptoms. Convalescence was uneventful and only one patient got superficial skin infection. No other complications occurred. None has needed further reoperations in the follow-up period (6-78 months). CONCLUSIONS: Complications after usage of non-absorbable material in stress incontinence surgery could be serious and give chronic urinary symptoms. It is very important for the surgeon to be aware of this in all patients having unsuccessful recovery after incontinence surgery.; Tilgangur: Við þvaglekaaðgerðir hjá konum er stundum notaður þráður eða gerviefni er eyðist eigi, sem aftur býður hættunni heim ef slíkt brýtur sér leið innan þvagvega eða gefur önnur einkenni. Tilgangur rannsóknarinnar var að yfirfara árangur enduraðgerða sökum ótila (corpus alienum) innan eða við neðri þvagvegi eftir þvaglekaaðgerðir. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin sem var aftursæ náði yfir tíu sjúklinga sem var vísað til höfundar vegna þvaglátaeinkenna eftir þvaglekaaðgerðir framkvæmdar af öðrum læknum og þurftu í framhaldinu að undirgangast enduraðgerð vegna staðfestra ótila. Enduraðgerðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars 1996 - maí 2004. Öllum sjúklingunum var fylgt eftir aðgerð og sjúkraskrár yfirfarnar að nýju fyrir þetta uppgjör. Niðurstöður eru gefnar sem miðtala (median) ásamt hæsta og lægsta tölugildi. Niðurstöður: Tíu sjúklingar með miðtölu aldurs 59,5 ár (28-82) undirgengust enduraðgerð. Fjöldi legudaga var 5,5 (1-13) eftir fyrstu enduraðgerð (9 sjúklingar), en 11 (8-11) eftir aðra enduraðgerð (3 sjúklingar). Algengustu einkenni fyrir aðgerð voru þvagfærasýking, þvagleki, verkir og þvaglátaeinkenni. Níu sjúk­lingar voru greindir við blöðruspeglun. Fjórir höfðu áður farið í aðgerð með togfríu skeiðarbandi (TVT, tension-free vaginal tape, Gynecaretm TVT), fjórir í nálarupphengingu (needle suspension) og tveir í ofanklyfta aðgerð. Þessar aðgerðir voru gerðar hálfum til 56 mánuðum áður en enduraðgerð var framkvæmd. Einn sjúklingar þurfti að fara í aðra enduraðgerð tveimur mánuðum síðar og tveir að nýju eftir 14 mánuði. Sjö þurftu að fara í opna enduraðgerð ofanklyfta þar sem ótilar í formi óuppleysanlegra þráða voru fjarlægðir, hjá tveimur var losað um og skorið á togfrítt skeiðarband neðan þvagrásar, hjá þremur var reynt að ná óuppleysanlegum þræði í blöðru við speglun í fyrri enduraðgerð, en allir þeirra þurftu á nýrri aðgerð að halda. Hjá einum var unnt að fjarlægja ótila um skeið. Ótili reyndist innan þvagvega hjá sjö sjúklingum. Hjá tveimur var gerð ný þvag­lekaaðgerð og einn fékk Deflux (Q MED) innsprautun í þvagrás. Gangur eftir að­gerðir var góður, en einn sjúklingur fékk yfirborðssýkingu í skurð. Árangur reyndist ágætur hjá öllum sjúklingunum með tilliti til brotthvarfs sjúkdómseinkenna, en einn hefur áfram verið með verki eftir enduraðgerð sem svara vel verkjalyfjameðferð. Ályktun: Fylgikvillar eftir þvaglekaaðgerðir þar sem óuppleysanlegir þræðir eða gerviefni eru notuð geta verið mjög þrálátir. Misjafnt mjög er hvenær fylgi­kvillar uppgötvast. Þvagfærasýkingar, nýtilkomin þvaglátaeinkenni og verkir eru algengustu einkennin. Brýnt er að útiloka ótila sem orsök slíkra fylgikvilla þegar afturbati er ekki eðlilegur. Enduraðgerðir geta verið vandasamar, en árangur þó góður yfirleitt.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorValur Þór Marteinsson-
dc.date.accessioned2007-03-23T13:58:19Z-
dc.date.available2007-03-23T13:58:19Z-
dc.date.issued2005-03-01-
dc.date.submitted2007-03-23-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(3):237-41en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16155319-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10739-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOBJECTIVE: The usage of non-absorbable synthetic materials in female incontinence surgery could give rise to serious complications. The aim of this study was to describe results of reoperations due to foreign body near or within lower urinary tract in female patients previously undergoing stress incontinence surgery. MATERIAL AND METHODS: This was a retrospective study of patients referred to the author with miscellaneous symptoms after stress incontinence surgery. The reoperations were performed in the period March 1996 to May 2004. All patients were followed after reoperation. Results are given as median, minimum and maximum value. RESULTS: Ten patients with median age 59,5 (28-82) years were reoperated between half and 56 months from the primary operation. Urinary infection, pain, incontinence and various lower urinary tract symptoms were the most common symptoms. Nine patients were diagnosed by cystoscopy. Four had previously undergone tension-free vaginal tape surgery (TVT), four needle suspension surgery and two retropubic colposuspension. Seven were reoperated with open retropubic surgery, in two cases TVT was removed below urethra and non-absorbable suture was removed transvaginally in one patient. Foreign body was within the lower urinary tract in seven cases. In three cases, transurethral endoscopic removal of foreign body was performed without long-term success and further surgery needed. The overall results of the reoperations was very satisfying in terms of complete removal of foreign bodies and regress of symptoms. Convalescence was uneventful and only one patient got superficial skin infection. No other complications occurred. None has needed further reoperations in the follow-up period (6-78 months). CONCLUSIONS: Complications after usage of non-absorbable material in stress incontinence surgery could be serious and give chronic urinary symptoms. It is very important for the surgeon to be aware of this in all patients having unsuccessful recovery after incontinence surgery.en
dc.description.abstractTilgangur: Við þvaglekaaðgerðir hjá konum er stundum notaður þráður eða gerviefni er eyðist eigi, sem aftur býður hættunni heim ef slíkt brýtur sér leið innan þvagvega eða gefur önnur einkenni. Tilgangur rannsóknarinnar var að yfirfara árangur enduraðgerða sökum ótila (corpus alienum) innan eða við neðri þvagvegi eftir þvaglekaaðgerðir. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin sem var aftursæ náði yfir tíu sjúklinga sem var vísað til höfundar vegna þvaglátaeinkenna eftir þvaglekaaðgerðir framkvæmdar af öðrum læknum og þurftu í framhaldinu að undirgangast enduraðgerð vegna staðfestra ótila. Enduraðgerðirnar voru framkvæmdar á tímabilinu mars 1996 - maí 2004. Öllum sjúklingunum var fylgt eftir aðgerð og sjúkraskrár yfirfarnar að nýju fyrir þetta uppgjör. Niðurstöður eru gefnar sem miðtala (median) ásamt hæsta og lægsta tölugildi. Niðurstöður: Tíu sjúklingar með miðtölu aldurs 59,5 ár (28-82) undirgengust enduraðgerð. Fjöldi legudaga var 5,5 (1-13) eftir fyrstu enduraðgerð (9 sjúklingar), en 11 (8-11) eftir aðra enduraðgerð (3 sjúklingar). Algengustu einkenni fyrir aðgerð voru þvagfærasýking, þvagleki, verkir og þvaglátaeinkenni. Níu sjúk­lingar voru greindir við blöðruspeglun. Fjórir höfðu áður farið í aðgerð með togfríu skeiðarbandi (TVT, tension-free vaginal tape, Gynecaretm TVT), fjórir í nálarupphengingu (needle suspension) og tveir í ofanklyfta aðgerð. Þessar aðgerðir voru gerðar hálfum til 56 mánuðum áður en enduraðgerð var framkvæmd. Einn sjúklingar þurfti að fara í aðra enduraðgerð tveimur mánuðum síðar og tveir að nýju eftir 14 mánuði. Sjö þurftu að fara í opna enduraðgerð ofanklyfta þar sem ótilar í formi óuppleysanlegra þráða voru fjarlægðir, hjá tveimur var losað um og skorið á togfrítt skeiðarband neðan þvagrásar, hjá þremur var reynt að ná óuppleysanlegum þræði í blöðru við speglun í fyrri enduraðgerð, en allir þeirra þurftu á nýrri aðgerð að halda. Hjá einum var unnt að fjarlægja ótila um skeið. Ótili reyndist innan þvagvega hjá sjö sjúklingum. Hjá tveimur var gerð ný þvag­lekaaðgerð og einn fékk Deflux (Q MED) innsprautun í þvagrás. Gangur eftir að­gerðir var góður, en einn sjúklingur fékk yfirborðssýkingu í skurð. Árangur reyndist ágætur hjá öllum sjúklingunum með tilliti til brotthvarfs sjúkdómseinkenna, en einn hefur áfram verið með verki eftir enduraðgerð sem svara vel verkjalyfjameðferð. Ályktun: Fylgikvillar eftir þvaglekaaðgerðir þar sem óuppleysanlegir þræðir eða gerviefni eru notuð geta verið mjög þrálátir. Misjafnt mjög er hvenær fylgi­kvillar uppgötvast. Þvagfærasýkingar, nýtilkomin þvaglátaeinkenni og verkir eru algengustu einkennin. Brýnt er að útiloka ótila sem orsök slíkra fylgikvilla þegar afturbati er ekki eðlilegur. Enduraðgerðir geta verið vandasamar, en árangur þó góður yfirleitt.is
dc.format.extent221090 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectÞvaglekien
dc.subjectÞvagfærien
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshAdulten
dc.subject.meshAgeden
dc.subject.meshAged, 80 and overen
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshForeign Bodiesen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshMiddle Ageden
dc.subject.meshReoperationen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.subject.meshUrinary Incontinence, Stressen
dc.subject.meshUrologic Surgical Proceduresen
dc.titleEnduraðgerðir á neðri þvagfærum sökum ótila eftir fyrri þvaglekaaðgerðiren
dc.title.alternativeReoperations on lower urinary tract due to foreign body after urinary incontinence surgeryen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.