2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10761
Title:
Mænurótardeyfing í fæðingu
Authors:
Birna Ólafsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2005, 83(2):18-23
Issue Date:
1-Nov-2005
Abstract:
Í verklegu námi mínu í ljósmóðurfræði, varð ég fljótt vör við að margar barnshafandi konur höfðu áhuga á að nýta sér mænurótardeyfingu í fæðingu barna sinna. Þetta kom mér mjög á óvart, því mér fannst deyfingin oft trufla gang eðlilegra fæðinga. Eftir því sem leið á námið, jókst áhugi minn á því að afla mér þekkingar á þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á notkun deyfingarinnar og því ákvað ég að gera lokaritgerð um hana. Tilgangur með vali mínu á verkefninu var jafnframt að hvetja ljósmæður til að veita samræmdar upplýsingar um mænurótardeyfingu til barnshafandi kvenna þannig að mögulegt væri að draga úr notkun hennar í eðlilegum fæðingum í þeim tilgangi að fjölga eðlilegum fæðingum. Í þessari grein er fjallað um áhrif mænurótardeyfingar í fæðingu og skoðuð áhrif hennar á áhalda- og keisarafæðingar. Einnig er fjallað um áhrif deyfingarinnar á móður, barn og tengslamyndun eftir fæðingu. Í lokin er rætt um hlutverk heilbrigðisstarfsfólks í fræðslu um deyfinguna til barnshafandi kvenna. Greinin er að hluta byggð á lokaritgerð minni, árið 2001.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBirna Ólafsdóttir-
dc.date.accessioned2007-03-26T13:14:10Z-
dc.date.available2007-03-26T13:14:10Z-
dc.date.issued2005-11-01-
dc.date.submitted2007-03-26-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2005, 83(2):18-23en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10761-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ verklegu námi mínu í ljósmóðurfræði, varð ég fljótt vör við að margar barnshafandi konur höfðu áhuga á að nýta sér mænurótardeyfingu í fæðingu barna sinna. Þetta kom mér mjög á óvart, því mér fannst deyfingin oft trufla gang eðlilegra fæðinga. Eftir því sem leið á námið, jókst áhugi minn á því að afla mér þekkingar á þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið á notkun deyfingarinnar og því ákvað ég að gera lokaritgerð um hana. Tilgangur með vali mínu á verkefninu var jafnframt að hvetja ljósmæður til að veita samræmdar upplýsingar um mænurótardeyfingu til barnshafandi kvenna þannig að mögulegt væri að draga úr notkun hennar í eðlilegum fæðingum í þeim tilgangi að fjölga eðlilegum fæðingum. Í þessari grein er fjallað um áhrif mænurótardeyfingar í fæðingu og skoðuð áhrif hennar á áhalda- og keisarafæðingar. Einnig er fjallað um áhrif deyfingarinnar á móður, barn og tengslamyndun eftir fæðingu. Í lokin er rætt um hlutverk heilbrigðisstarfsfólks í fræðslu um deyfinguna til barnshafandi kvenna. Greinin er að hluta byggð á lokaritgerð minni, árið 2001.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectMeðgangaen
dc.subjectDeyfingaren
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshFemaleen
dc.subject.meshAnesthesia, Spinalen
dc.subject.meshPregnancyen
dc.subject.meshAnesthesia, Spinalen
dc.subject.meshAnalgesia, Epiduralen
dc.subject.otherMænudeyfingaren
dc.titleMænurótardeyfing í fæðinguen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.