2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10773
Title:
Brjóstagjöf og áhrif hennar á lífslíkur ungbarna á Íslandi 1910-1925
Authors:
Ólöf Garðarsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2005, 83(1):19-27
Issue Date:
1-Jun-2005
Abstract:
Undanfarin ár hefur ungbarnadauði hér á landi verið lægri en nokkur staðar annars staðar í heiminum og Ísland skipar sér á bekk með örfáum þjóðum þar sem færri en 5 af hverjum 1.000 lifandi fæddum börnum deyja fyrir eins árs aldur. Um miðbik 19. aldar var aftur á móti leitun að samfélögum þar sem ungbarnadauði var meiri en hér. Dánartíðni ungbarna á landsvísu fór sjaldnast undir 250 af 1.000 fæddum og sum ár var hún talsvert hærri. Aðeins um helmingur allra barna gat vænst þess að lifa tíu ára afmælisdaginn sinn. Mynd 1 sýnir að um miðja 19. öld var ungbarnadauði hér á landi nær helmingi meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Af Evrópulöndum var ungbarnadauði trúlega minnstur í Noregi, aðeins um 100 af hverjum 1.000 fæddum börnum dóu þar á fyrsta ári. Í Englandi og í Danmörku var ungbarnadauði talsvert meiri en í Noregi. Hér var ungbarnadauði aftur á móti áþekkur því sem gerðist á ýmsum þýskumælandi svæðum í Mið-Evrópu, einkum í Bæjaralandi. Líkt og hér á landi hefur mikill ungbarnadauði í Bæjaralandi verið rakinn til óheilsusamlegra barnaeldishátta en þar voru börn ýmist alls ekki lögð á brjóst eða brjóstagjöf var mjög skammvinn.2 Ungbarnadauði á Íslandi tók að minnka í kringum 1870 og var aðeins örfáum áratugum síðar orðinn minni en víðast hvar annars staðar í heiminum. Um 1920 var ungbarnadauði hér jafnlítill og í Noregi, um 50 af 1.000.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓlöf Garðarsdóttir-
dc.date.accessioned2007-03-27T12:06:08Z-
dc.date.available2007-03-27T12:06:08Z-
dc.date.issued2005-06-01-
dc.date.submitted2007-03-27-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2005, 83(1):19-27en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10773-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUndanfarin ár hefur ungbarnadauði hér á landi verið lægri en nokkur staðar annars staðar í heiminum og Ísland skipar sér á bekk með örfáum þjóðum þar sem færri en 5 af hverjum 1.000 lifandi fæddum börnum deyja fyrir eins árs aldur. Um miðbik 19. aldar var aftur á móti leitun að samfélögum þar sem ungbarnadauði var meiri en hér. Dánartíðni ungbarna á landsvísu fór sjaldnast undir 250 af 1.000 fæddum og sum ár var hún talsvert hærri. Aðeins um helmingur allra barna gat vænst þess að lifa tíu ára afmælisdaginn sinn. Mynd 1 sýnir að um miðja 19. öld var ungbarnadauði hér á landi nær helmingi meiri en annars staðar á Norðurlöndum. Af Evrópulöndum var ungbarnadauði trúlega minnstur í Noregi, aðeins um 100 af hverjum 1.000 fæddum börnum dóu þar á fyrsta ári. Í Englandi og í Danmörku var ungbarnadauði talsvert meiri en í Noregi. Hér var ungbarnadauði aftur á móti áþekkur því sem gerðist á ýmsum þýskumælandi svæðum í Mið-Evrópu, einkum í Bæjaralandi. Líkt og hér á landi hefur mikill ungbarnadauði í Bæjaralandi verið rakinn til óheilsusamlegra barnaeldishátta en þar voru börn ýmist alls ekki lögð á brjóst eða brjóstagjöf var mjög skammvinn.2 Ungbarnadauði á Íslandi tók að minnka í kringum 1870 og var aðeins örfáum áratugum síðar orðinn minni en víðast hvar annars staðar í heiminum. Um 1920 var ungbarnadauði hér jafnlítill og í Noregi, um 50 af 1.000.en
dc.format.extent181714 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.isen
dc.subjectLjósmæðuren
dc.subjectBrjóstamjólken
dc.subjectUngbarnadauðien
dc.subjectLífslíkuren
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshChild Nutritionen
dc.subject.meshInfanten
dc.subject.meshInfant, Newbornen
dc.subject.meshBreast Feedingen
dc.subject.meshMidwiferyen
dc.titleBrjóstagjöf og áhrif hennar á lífslíkur ungbarna á Íslandi 1910-1925en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.