Mælingar á blóði í saur : samanburður á dífenýlamínprófi, Hemo-Fec, Hemoccult SENSA og Hemosure

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10898
Title:
Mælingar á blóði í saur : samanburður á dífenýlamínprófi, Hemo-Fec, Hemoccult SENSA og Hemosure
Authors:
Steinunn Oddsdóttir
Citation:
Tímarit lífeindafræðinga 2006, 1(1):11-7
Issue Date:
1-Jul-2006
Abstract:
Inngangur: Tvenns konar aðferðir hafa aðallega verið notaðar til þess að mæla blóð í saur, peroxíðasapróf og mótefnapróf. Peroxíðasapróf byggjast á því að blóðrauði virkar sem peroxíðasi en hafa ber í huga að peroxíðasi í matvælum getur orsakað ranglega jákvæða svörun. Mótefnapróf (immunochemical tests) fyrir blóði í saur eru flest sértæk fyrir blóðrauða manna. Tilgangur: Finna próf til mælingar á blóði í saur sem kæmi í stað dífenýlamínprófsins sem hefur verið notað á Blóðmeinafræðideild Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut. Ákveðið var að hætta að nota þetta próf vegna þess að dífenýlamín er eitrað efni. Efniviður og aðferðir: Saursýnum sem höfðu verið send frá sjúklingum á LSH við Hringbraut á blóðmeinafræðideildina til rannsóknar á blóði í saur var safnað, 81 sýni, og voru flest jákvæð fyrir blóði. Auk þess voru 20 saursýni úr voltarenlyfjakönnun og 19 saursýni úr calprótektínkönnun á sjúklingum með sáraristilbólgur og aðstandendum hryggiktarsjúklinga, 16 saursýni voru frá sjúklingum með Crohn´s sjúkdóm. Saursýnin voru prófuð með peroxíðasaprófunum: Dífenýlamínprófi (DFA), Hemo- Fec (HFec) og Hemoccult SENSA (HSensa) og mótefnaprófinu Hemosure (Hsure). Niðurstöður: Alls voru rannsökuð 136 saursýni. Þar af voru 65 jákvæð með HFec, 59 með DFA, 56 með HSensa og 53 sýni með Hsure. Samræmisstuðull á milli DFA og HFec var � = 0,911, milli DFA og HSensa � = 0,895, milli HFec og HSensa � = 0,837, milli HFec og Hsure � = 0,703, milli DFA og Hsure � = 0,697, og milli HSensa og Hsure � = 0,679. P-gildi var < 0,001 fyrir öllum kappagildum hér að ofan. Ályktun: Besta samræmið var milli DFA og HFec. HFec verður því að teljast ákjósanlegasta prófið til mælingar á blóði í saur á Blóðmeinafræðideild LSH.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sigl.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteinunn Oddsdóttir-
dc.date.accessioned2007-03-29T10:09:55Z-
dc.date.available2007-03-29T10:09:55Z-
dc.date.issued2006-07-01-
dc.date.submitted2007-03-29-
dc.identifier.citationTímarit lífeindafræðinga 2006, 1(1):11-7en
dc.identifier.issn1670-6900-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10898-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractInngangur: Tvenns konar aðferðir hafa aðallega verið notaðar til þess að mæla blóð í saur, peroxíðasapróf og mótefnapróf. Peroxíðasapróf byggjast á því að blóðrauði virkar sem peroxíðasi en hafa ber í huga að peroxíðasi í matvælum getur orsakað ranglega jákvæða svörun. Mótefnapróf (immunochemical tests) fyrir blóði í saur eru flest sértæk fyrir blóðrauða manna. Tilgangur: Finna próf til mælingar á blóði í saur sem kæmi í stað dífenýlamínprófsins sem hefur verið notað á Blóðmeinafræðideild Landspítala háskólasjúkrahúss (LSH) við Hringbraut. Ákveðið var að hætta að nota þetta próf vegna þess að dífenýlamín er eitrað efni. Efniviður og aðferðir: Saursýnum sem höfðu verið send frá sjúklingum á LSH við Hringbraut á blóðmeinafræðideildina til rannsóknar á blóði í saur var safnað, 81 sýni, og voru flest jákvæð fyrir blóði. Auk þess voru 20 saursýni úr voltarenlyfjakönnun og 19 saursýni úr calprótektínkönnun á sjúklingum með sáraristilbólgur og aðstandendum hryggiktarsjúklinga, 16 saursýni voru frá sjúklingum með Crohn´s sjúkdóm. Saursýnin voru prófuð með peroxíðasaprófunum: Dífenýlamínprófi (DFA), Hemo- Fec (HFec) og Hemoccult SENSA (HSensa) og mótefnaprófinu Hemosure (Hsure). Niðurstöður: Alls voru rannsökuð 136 saursýni. Þar af voru 65 jákvæð með HFec, 59 með DFA, 56 með HSensa og 53 sýni með Hsure. Samræmisstuðull á milli DFA og HFec var � = 0,911, milli DFA og HSensa � = 0,895, milli HFec og HSensa � = 0,837, milli HFec og Hsure � = 0,703, milli DFA og Hsure � = 0,697, og milli HSensa og Hsure � = 0,679. P-gildi var < 0,001 fyrir öllum kappagildum hér að ofan. Ályktun: Besta samræmið var milli DFA og HFec. HFec verður því að teljast ákjósanlegasta prófið til mælingar á blóði í saur á Blóðmeinafræðideild LSH.en
dc.format.extent322706 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag lífeindafræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.sigl.isen
dc.subjectSkimunen
dc.subjectRistilkrabbameinen
dc.subjectMótefnaprófis
dc.subject.classificationLIF12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshColonic Neoplasms/diagnosisen
dc.subject.meshImmunologic Testsen
dc.subject.meshOccult Blooden
dc.subject.meshComparative Studyen
dc.titleMælingar á blóði í saur : samanburður á dífenýlamínprófi, Hemo-Fec, Hemoccult SENSA og Hemosureen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit lífeindafræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.