Heilsuverndarstarfsemi og skipulag heilbrigðismála : erindi flutt í L.R. 10. janúar 1939 Læknablaðið 1939

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/10967
Title:
Heilsuverndarstarfsemi og skipulag heilbrigðismála : erindi flutt í L.R. 10. janúar 1939 Læknablaðið 1939
Other Titles:
Public health and health care planning. 1939
Authors:
Júlíus Sigurjónsson
Citation:
Læknablaðið 2005, 91(1):31-5
Issue Date:
1-Jan-2005
Abstract:
Á fundi hér í félaginu síðastliðinn vetur hélt próf. Guðm. Thoroddsen snjallt erindi um framtíðarskipulag heilbrigðismála. Urðu allmiklar umræður um tillögur hans sem flestir ræðumanna töldu mjög merkar, og virtust yfirleitt allir á einu máli um það að fyllilega væri tímabært að tala um skipulagsbreytingar eða nýtt skipulag í þessum efnum þótt að sjálfsögðu gætu verið skiptar skoðanir um það hverjar leiðir skyldi þar fara. Þá heyrðust og margar raddir um það að ekki væri nóg að skipuleggja alla lækningastarfsemi hvað launa-kjör og lækningastarfsemi snerti, heldur þyrfti að gera grundvallarbreytingu á starfsviði læknanna, og þá einkum embættislæknanna, þannig að aðaláherslan væri lögð á „preventive medicin" í stað þess að einblína á lækningastarfsemi í þrengri merkingu.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open; Endurprentun úr Læknablaðinu 1939; 25:17-25. Páll Ásmundsson valdi
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1848

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJúlíus Sigurjónsson-
dc.date.accessioned2007-03-29T12:49:36Z-
dc.date.available2007-03-29T12:49:36Z-
dc.date.issued2005-01-01-
dc.date.submitted2007-03-28-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2005, 91(1):31-5en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16155302-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/10967-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.descriptionEndurprentun úr Læknablaðinu 1939; 25:17-25. Páll Ásmundsson valdiis
dc.description.abstractÁ fundi hér í félaginu síðastliðinn vetur hélt próf. Guðm. Thoroddsen snjallt erindi um framtíðarskipulag heilbrigðismála. Urðu allmiklar umræður um tillögur hans sem flestir ræðumanna töldu mjög merkar, og virtust yfirleitt allir á einu máli um það að fyllilega væri tímabært að tala um skipulagsbreytingar eða nýtt skipulag í þessum efnum þótt að sjálfsögðu gætu verið skiptar skoðanir um það hverjar leiðir skyldi þar fara. Þá heyrðust og margar raddir um það að ekki væri nóg að skipuleggja alla lækningastarfsemi hvað launa-kjör og lækningastarfsemi snerti, heldur þyrfti að gera grundvallarbreytingu á starfsviði læknanna, og þá einkum embættislæknanna, þannig að aðaláherslan væri lögð á „preventive medicin" í stað þess að einblína á lækningastarfsemi í þrengri merkingu.en
dc.format.extent299262 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2005/01/nr/1848en
dc.subjectHeilbrigðismálen
dc.subjectHeilsugæslaen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshCommunity Health Planningen
dc.subject.meshHealth Planningen
dc.subject.meshHealth Policyen
dc.subject.meshHealth Promotionen
dc.subject.meshHistory, 20th Centuryen
dc.subject.meshHumansen
dc.subject.meshIcelanden
dc.subject.meshPublic Healthen
dc.subject.meshPublic Health Administrationen
dc.titleHeilsuverndarstarfsemi og skipulag heilbrigðismála : erindi flutt í L.R. 10. janúar 1939 Læknablaðið 1939en
dc.title.alternativePublic health and health care planning. 1939en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.