Nýburagula : hlutverk ljósmæðra við forvarnir, mat og meðferð

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11275
Title:
Nýburagula : hlutverk ljósmæðra við forvarnir, mat og meðferð
Authors:
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2005, 83(1):28-34
Issue Date:
1-Jun-2005
Abstract:
Nýburagula er í flestum tilfellum saklaust og eðlilegt ferli tengt þeim lífeðlisfræðilegu breytingum er verða í líkama nýburans eftir fæðingu en getur þó verið merki um sjúklegt ástand sem bregðast þarf við. Það er því mikilvægt fyrir ljósmæður að geta greint þar á milli. Hlutverk ljósmæðra við forvarnir nýburagulu byggist fyrst og fremst á því að stuðla að brjóstagjöf sem fyrst eftir fæðingu, veita góðan stuðning við hana og fylgjast vel með nýburanum á fyrstu dögunum eftir fæðingu. Ljósmæður geta ekki minnkað líkur á nýburagulu með því að skilja fljótt á milli barns og fylgju þar sem rannsóknir sýna engin tengsl milli nýburagulu og þess að skilja seint á milli. Ljósmæður gegna lykilhlutverki við klínískt mat á alvarleika gulu. Rannsóknir sýna að skoðun á dreifingu gula litarins frá toppi til táar er gagnleg til að meta alvarleika gulu og að jafnvel geti verið gagnlegt að nota svokallaða gulumæla til stuðnings við klínískt mat. Blossamælar af gerðinni BiliCheckTM eru áreiðanlegir til að skima börn sem eru að koma sér upp gulu og ætti að nota þá áður en ákveðið er að taka blóðprufu. Mælarnir eru áreiðanlegir fyrir nýbura af öllum kynstofnum og gagnast jafnt fyrirburum sem fullburða börnum og geta jafnvel komið í stað blóðrannsókna. Þegar grípa þarf til meðferðar við gulu er mælt með ljósameðferð en dugi hún ekki eru framkvæmd blóðskipti. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á gagnsemi sólbaða sem meðferð við nýburagulu og ætti því ekki að ráðleggja þá meðferð. Hlutverk ljósmæðra í meðferð er mikilvægt og felst aðallega í því að hámarka gagnsemi ljósameðferðar, styðja við brjóstagjöf, fræða foreldra um vandamálið og vera þeim til stuðnings. Niðurstöður rannsókna styðja ekki þá meðferð að gefa börnum sem eru á brjósti þurrmjólkurábót en sýna fram á mikilvægi þess að örva mjólkurframleiðslumjólkurframleiðslu með tíðari gjöfum og notkun mjaltavéla.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAnna Sigríður Vernharðsdóttir-
dc.date.accessioned2007-04-18T15:07:29Z-
dc.date.available2007-04-18T15:07:29Z-
dc.date.issued2005-06-01-
dc.date.submitted2007-04-18-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2005, 83(1):28-34en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11275-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractNýburagula er í flestum tilfellum saklaust og eðlilegt ferli tengt þeim lífeðlisfræðilegu breytingum er verða í líkama nýburans eftir fæðingu en getur þó verið merki um sjúklegt ástand sem bregðast þarf við. Það er því mikilvægt fyrir ljósmæður að geta greint þar á milli. Hlutverk ljósmæðra við forvarnir nýburagulu byggist fyrst og fremst á því að stuðla að brjóstagjöf sem fyrst eftir fæðingu, veita góðan stuðning við hana og fylgjast vel með nýburanum á fyrstu dögunum eftir fæðingu. Ljósmæður geta ekki minnkað líkur á nýburagulu með því að skilja fljótt á milli barns og fylgju þar sem rannsóknir sýna engin tengsl milli nýburagulu og þess að skilja seint á milli. Ljósmæður gegna lykilhlutverki við klínískt mat á alvarleika gulu. Rannsóknir sýna að skoðun á dreifingu gula litarins frá toppi til táar er gagnleg til að meta alvarleika gulu og að jafnvel geti verið gagnlegt að nota svokallaða gulumæla til stuðnings við klínískt mat. Blossamælar af gerðinni BiliCheckTM eru áreiðanlegir til að skima börn sem eru að koma sér upp gulu og ætti að nota þá áður en ákveðið er að taka blóðprufu. Mælarnir eru áreiðanlegir fyrir nýbura af öllum kynstofnum og gagnast jafnt fyrirburum sem fullburða börnum og geta jafnvel komið í stað blóðrannsókna. Þegar grípa þarf til meðferðar við gulu er mælt með ljósameðferð en dugi hún ekki eru framkvæmd blóðskipti. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á gagnsemi sólbaða sem meðferð við nýburagulu og ætti því ekki að ráðleggja þá meðferð. Hlutverk ljósmæðra í meðferð er mikilvægt og felst aðallega í því að hámarka gagnsemi ljósameðferðar, styðja við brjóstagjöf, fræða foreldra um vandamálið og vera þeim til stuðnings. Niðurstöður rannsókna styðja ekki þá meðferð að gefa börnum sem eru á brjósti þurrmjólkurábót en sýna fram á mikilvægi þess að örva mjólkurframleiðslumjólkurframleiðslu með tíðari gjöfum og notkun mjaltavéla.en
dc.format.extent132757 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://ljosmodir.isen
dc.subjectNýburaren
dc.subjectLjósmæðuren
dc.subjectGulaen
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshJaundice, Neonatalen
dc.subject.meshInfant, Newborn, Diseasesen
dc.subject.meshBilirubinen
dc.subject.meshNeonatal Screeningen
dc.subject.otherNýburagulaen
dc.titleNýburagula : hlutverk ljósmæðra við forvarnir, mat og meðferðen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.