Árangur og fylgikvillar leghálsdeyfingar (PCP) : sem notuð var á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) á árunum 1996-2003

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11295
Title:
Árangur og fylgikvillar leghálsdeyfingar (PCP) : sem notuð var á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) á árunum 1996-2003
Authors:
Steina Þórey Ragnarsdóttir; Konráð Lúðvíksson
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2004, 82(2):6-9
Issue Date:
1-Nov-2004
Abstract:
Tilgangur þessarar rannsóknar er að meta árangur leghálsdeyfingar (PCB). Tilurð hennar má rekja til andláts eins barns eftir að móðir í fæðingu hafði fengið deyfinguna í september 2003. Leghálsdeyfing hefur verið notuð við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) s.l. 20 ár með góðum árangri til að verkjastilla fæðandi konur. Rannsóknin skiptist í tvo hluta, framvirkan og afturvirkan. Ljósmæður héldu skráningu um deyfinguna í framvirka hlutanum en upplýsinga var aflað úr mæðraskrám í afturvirka hlutanum. Úrtak rannsóknarinnar eru 287 konur af 387 sem fengu leghálsdeyfingu á árunum 1996-2003. Markmið rannsóknarinnar er að meta hvort hægt sé að nota leghálsdeyfingu áfram í núverandi mynd m.t.t. verkjastillingar og öryggis hjá fæðandi konum. Niðurstöðurnar urðu þær að leghálsdeyfingin er góður kostur til að verkjastilla konur í fæðingu. Verkjastuðull var metinn með VAS- skalanum og lækkaði hann að meðaltali úr 8,7 niður í 4,2 eftir að deyfingin hafði verið lögð. Meðalapgargildi eftir 1 mín. var 7 og eftir 5 mín. var hann 9,5. Tvö alvarleg tilfelli má rekja til deyfingarinnar þar sem börnin voru bæði tekin með bráðakeisara. Annað barnið hlaut þroskahömlun og hitt barnið lést. Þannig verður að telja öryggi deyfingarinnar ekki nægilega tryggt til þess að hægt sé að nota hana í núverandi mynd nema skurðstofuvakt sé til staðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSteina Þórey Ragnarsdóttir-
dc.contributor.authorKonráð Lúðvíksson-
dc.date.accessioned2007-04-22T15:58:09Z-
dc.date.available2007-04-22T15:58:09Z-
dc.date.issued2004-11-01-
dc.date.submitted2007-04-23-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2004, 82(2):6-9en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11295-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTilgangur þessarar rannsóknar er að meta árangur leghálsdeyfingar (PCB). Tilurð hennar má rekja til andláts eins barns eftir að móðir í fæðingu hafði fengið deyfinguna í september 2003. Leghálsdeyfing hefur verið notuð við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) s.l. 20 ár með góðum árangri til að verkjastilla fæðandi konur. Rannsóknin skiptist í tvo hluta, framvirkan og afturvirkan. Ljósmæður héldu skráningu um deyfinguna í framvirka hlutanum en upplýsinga var aflað úr mæðraskrám í afturvirka hlutanum. Úrtak rannsóknarinnar eru 287 konur af 387 sem fengu leghálsdeyfingu á árunum 1996-2003. Markmið rannsóknarinnar er að meta hvort hægt sé að nota leghálsdeyfingu áfram í núverandi mynd m.t.t. verkjastillingar og öryggis hjá fæðandi konum. Niðurstöðurnar urðu þær að leghálsdeyfingin er góður kostur til að verkjastilla konur í fæðingu. Verkjastuðull var metinn með VAS- skalanum og lækkaði hann að meðaltali úr 8,7 niður í 4,2 eftir að deyfingin hafði verið lögð. Meðalapgargildi eftir 1 mín. var 7 og eftir 5 mín. var hann 9,5. Tvö alvarleg tilfelli má rekja til deyfingarinnar þar sem börnin voru bæði tekin með bráðakeisara. Annað barnið hlaut þroskahömlun og hitt barnið lést. Þannig verður að telja öryggi deyfingarinnar ekki nægilega tryggt til þess að hægt sé að nota hana í núverandi mynd nema skurðstofuvakt sé til staðar.en
dc.format.extent-1 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectDeyfingaren
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshLabor Painen
dc.subject.meshLabor Painen
dc.subject.meshAnalgesia, Obstetricalen
dc.subject.otherLeghálsdeyfingaren
dc.titleÁrangur og fylgikvillar leghálsdeyfingar (PCP) : sem notuð var á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) á árunum 1996-2003en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.