2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11296
Title:
Notkun oxytocins í fæðingum
Authors:
Hulda Hjartardóttir
Citation:
Ljósmæðrablaðið 2004, 82(2):13-5
Issue Date:
1-Nov-2004
Abstract:
Orðið oxytocin þýðir í raun „hröð fæðing“. Árið 1906 uppgötvuðu menn að extrakt úr aftari hluta heiladinguls olli samdrætti í legvöðva og 1909 var sýnt fram á að þessi extrakt kom af stað legsamdráttum hjá konum. 1911 var farið að nota þetta frumstæða lyf í hjá fæðandi konum. 1950 uppgötvaði Du Vigneaud byggingu oxytocins og fékk hann síðar Nóbelsverðlaunin fyrir störf sín við að skýra byggingu peptíða (1). Oxytocin er lítið peptíð framleitt í taugafrumum þeim sem liggja niður í aftari hluta heiladingulsins þaðan sem oxytocin er losað út í blóðrásina. Það hefur verið þekkt í nær heila öld að oxytocin kemur af stað legsamdráttum hjá konum sem eru komnar nálægt fæðingu. Í legvöðvanum þarf að hafa myndast nægilega mikið af oxytocin viðtækjum til að efnið virki en það örvar einnig losun prostaglandína frá decidual vef. Þekking á virkni oxytocins leiddi til þess að hægt var að framkalla fæðingar og auka samdrátt í legi fyrir og eftir fæðingu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.ljosmodir.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHulda Hjartardóttir-
dc.date.accessioned2007-04-22T17:36:13Z-
dc.date.available2007-04-22T17:36:13Z-
dc.date.issued2004-11-01-
dc.date.submitted2007-04-23-
dc.identifier.citationLjósmæðrablaðið 2004, 82(2):13-5en
dc.identifier.issn1670-2670-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11296-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOrðið oxytocin þýðir í raun „hröð fæðing“. Árið 1906 uppgötvuðu menn að extrakt úr aftari hluta heiladinguls olli samdrætti í legvöðva og 1909 var sýnt fram á að þessi extrakt kom af stað legsamdráttum hjá konum. 1911 var farið að nota þetta frumstæða lyf í hjá fæðandi konum. 1950 uppgötvaði Du Vigneaud byggingu oxytocins og fékk hann síðar Nóbelsverðlaunin fyrir störf sín við að skýra byggingu peptíða (1). Oxytocin er lítið peptíð framleitt í taugafrumum þeim sem liggja niður í aftari hluta heiladingulsins þaðan sem oxytocin er losað út í blóðrásina. Það hefur verið þekkt í nær heila öld að oxytocin kemur af stað legsamdráttum hjá konum sem eru komnar nálægt fæðingu. Í legvöðvanum þarf að hafa myndast nægilega mikið af oxytocin viðtækjum til að efnið virki en það örvar einnig losun prostaglandína frá decidual vef. Þekking á virkni oxytocins leiddi til þess að hægt var að framkalla fæðingar og auka samdrátt í legi fyrir og eftir fæðingu.en
dc.format.extent93500 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLjósmæðrafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.ljosmodir.isen
dc.subjectFæðingen
dc.subjectLyfjagjöfen
dc.subjectLyfjaverkunen
dc.subject.classificationLJO12en
dc.subject.meshOxytocinen
dc.subject.meshLabor, Obstetricen
dc.titleNotkun oxytocins í fæðingumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLjósmæðrablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.