Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11493
Title:
Athugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandi
Authors:
Agnes Huld Hrafnsdóttir
Citation:
Sálfræðiritið 2006, 10-11:71-82
Issue Date:
2006
Abstract:
Í þessari rannsókn var spurningalistinn Spurningar um styrk og vanda (The Strengths and Difficulties Questionnaire) sem Robert Goodman (Goodman, 1997) hefur þróað og þýddur hefur verið á íslensku, lagður fyrir foreldra 318 fimm ára barna og leikskólakennara 272 þeirra í Reykjavík. Listanum er ætlað að meta hegðun, tilfinningalega líðan og félagshæfni barna og unglinga á aldrinum 4 til 16 ára. Rannsóknin var gerð í þeim tilgangi að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu listans. Framkvæmd var leitandi þáttagreining á svörum foreldra og kennara og sýndu niðurstöður í báðum tilvikum fimm þætti (ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, tilfinningavandi, vandi í samskiptum við jafnaldra og félagshæfni) sem voru að hluta til sambærilegir niðurstöðum erlendra rannsókna. Innri áreiðanleiki þáttanna var ófullnægjandi í flestum tilvikum, bæði hjá foreldrum (α=0,41 til 0,74) og kennurum (α=0,65 til 0,84). Fylgni á milli svara foreldra og kennara var frekar lág á öllum þáttunum fimm (r=0,17 til 0,38) sem þó er í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. Niðurstöðurnar benda því til að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Spurninga um styrk og vanda séu ekki nægjanlega góðir í hópi fimm ára barna. Faglega var staðið að þýðingu listans hér á landi svo ólíklegt þykir að eiginleikar þýðingarinnar skýri niðurstöðurnar. Mögulega hefur aldur barnanna áhrif en engar erlendar rannsóknir eru til fyrir þennan aldurshóp sérstaklega. Rannsaka þarf próffræðilega eiginleika spurningalistans á Íslandi nánar í úrtökum með meiri aldursdreifingu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorAgnes Huld Hrafnsdóttir-
dc.date.accessioned2007-05-02T11:52:50Z-
dc.date.available2007-05-02T11:52:50Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2006-05-02-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2006, 10-11:71-82en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11493-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ þessari rannsókn var spurningalistinn Spurningar um styrk og vanda (The Strengths and Difficulties Questionnaire) sem Robert Goodman (Goodman, 1997) hefur þróað og þýddur hefur verið á íslensku, lagður fyrir foreldra 318 fimm ára barna og leikskólakennara 272 þeirra í Reykjavík. Listanum er ætlað að meta hegðun, tilfinningalega líðan og félagshæfni barna og unglinga á aldrinum 4 til 16 ára. Rannsóknin var gerð í þeim tilgangi að athuga próffræðilega eiginleika íslenskrar útgáfu listans. Framkvæmd var leitandi þáttagreining á svörum foreldra og kennara og sýndu niðurstöður í báðum tilvikum fimm þætti (ofvirkni, hegðunarerfiðleikar, tilfinningavandi, vandi í samskiptum við jafnaldra og félagshæfni) sem voru að hluta til sambærilegir niðurstöðum erlendra rannsókna. Innri áreiðanleiki þáttanna var ófullnægjandi í flestum tilvikum, bæði hjá foreldrum (α=0,41 til 0,74) og kennurum (α=0,65 til 0,84). Fylgni á milli svara foreldra og kennara var frekar lág á öllum þáttunum fimm (r=0,17 til 0,38) sem þó er í samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna. Niðurstöðurnar benda því til að próffræðilegir eiginleikar íslenskrar gerðar Spurninga um styrk og vanda séu ekki nægjanlega góðir í hópi fimm ára barna. Faglega var staðið að þýðingu listans hér á landi svo ólíklegt þykir að eiginleikar þýðingarinnar skýri niðurstöðurnar. Mögulega hefur aldur barnanna áhrif en engar erlendar rannsóknir eru til fyrir þennan aldurshóp sérstaklega. Rannsaka þarf próffræðilega eiginleika spurningalistans á Íslandi nánar í úrtökum með meiri aldursdreifingu.en
dc.format.extent383147 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectSjálfsmaten
dc.subjectBörnen
dc.subjectSpurningalistaren
dc.subject.classificationSAL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshChilden
dc.subject.meshHealth Surveysen
dc.subject.meshQuestionnairesen
dc.subject.meshMental Healthen
dc.subject.meshPsychometricsen
dc.subject.meshPersonality Inventoryen
dc.titleAthugun á próffræðilegum eiginleikum Spurninga um styrk og vanda í hópi 5 ára barna á Íslandien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.