Sigrumst á sýklasótt : leiðbeiningar um meðferð við svæsinni sýklasótt hjá fullorðnum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11505
Title:
Sigrumst á sýklasótt : leiðbeiningar um meðferð við svæsinni sýklasótt hjá fullorðnum
Other Titles:
Surviving Sepsis Campaign Guidelines
Authors:
Gísli H Sigurðsson; Alma D. Möller
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(12):855-860
Issue Date:
1-Dec-2004
Abstract:
The mortality of severe sepsis is growing due to increased incidense of the syndrome. The speed and appropriateness of therapy administered in the initial hours is likely to influence outcome. Thus, eleven organizations of experts have developed guidelines, evidence based as far as possible, for the bedside management of patients, aimed at improving diagnosis and outcome in sepsis. The guidelines are a part of a campaign named ?surviving sepsis campaign?, see www.survivingsepsis.org The present article is aimed at introducing the guidelines to icelandic doctors.; Inngangur Sýklasótt (sepsis), áður nefnd blóðeitrun*, er alvarlegt heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Dánartíðni við svæsna sýklasótt (sjá skilgreiningar í töflu I) er á milli 30 og 50%. Þrátt fyrir miklar rannsóknir og aukna vitneskju um sjúkdóminn fer tala dauðsfalla hækkandi vegna vaxandi tíðni sjúkdómsins. Því hafa 11 alþjóðleg samtök lækna hleypt af stokkunum átaki þar sem markmiðið er að bæta greiningu og meðferð við sýklasótt og þannig lækka dánartíðni. Þetta átak nefnist "Surviving Sepsis Campaign" www.survivingsepsis.org sem á íslensku gæti heitið "Sigrumst á sýklasótt". Markmiðið er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar um 25% á næstu fimm árum. Í þessu augnamiði hafa verið gefnar út allítarlegar leiðbeiningar um meðferð á svæsinni sýklasótt sem byggðar eru eins og kostur er á gagnreyndri læknisfræði (1). Þá hefur verið ráðist í kynningarátak í mörgum löndum, bæði meðal lækna og sumstaðar jafnvel meðal almennings. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar ef sjúklingar fá skjóta og markvissa meðferð í upphafi sjúkdómsferilsins (2). Þar skiptir meðferðin fyrstu klukkustundirnar sköpum. Þess vegna er mikilvægt að allir læknar séu vel meðvitaðir um snemmbúin einkenni sýklasóttar og fyrstu viðbrögð. Hér á eftir eru nefndar leiðbeiningar kynntar á íslensku og í einu af næstu tölublöðum Læknablaðsins er ætlunin að birta ítarlega yfirlitsgrein um sýklasótt
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGísli H Sigurðsson-
dc.contributor.authorAlma D. Möller-
dc.date.accessioned2007-05-02T15:16:50Z-
dc.date.available2007-05-02T15:16:50Z-
dc.date.issued2004-12-01-
dc.date.submitted2007-05-02-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(12):855-860en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819069-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11505-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThe mortality of severe sepsis is growing due to increased incidense of the syndrome. The speed and appropriateness of therapy administered in the initial hours is likely to influence outcome. Thus, eleven organizations of experts have developed guidelines, evidence based as far as possible, for the bedside management of patients, aimed at improving diagnosis and outcome in sepsis. The guidelines are a part of a campaign named ?surviving sepsis campaign?, see www.survivingsepsis.org The present article is aimed at introducing the guidelines to icelandic doctors.en
dc.description.abstractInngangur Sýklasótt (sepsis), áður nefnd blóðeitrun*, er alvarlegt heilkenni sem orsakast af almennu bólguviðbragði líkamans við alvarlegri sýkingu. Dánartíðni við svæsna sýklasótt (sjá skilgreiningar í töflu I) er á milli 30 og 50%. Þrátt fyrir miklar rannsóknir og aukna vitneskju um sjúkdóminn fer tala dauðsfalla hækkandi vegna vaxandi tíðni sjúkdómsins. Því hafa 11 alþjóðleg samtök lækna hleypt af stokkunum átaki þar sem markmiðið er að bæta greiningu og meðferð við sýklasótt og þannig lækka dánartíðni. Þetta átak nefnist "Surviving Sepsis Campaign" www.survivingsepsis.org sem á íslensku gæti heitið "Sigrumst á sýklasótt". Markmiðið er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar um 25% á næstu fimm árum. Í þessu augnamiði hafa verið gefnar út allítarlegar leiðbeiningar um meðferð á svæsinni sýklasótt sem byggðar eru eins og kostur er á gagnreyndri læknisfræði (1). Þá hefur verið ráðist í kynningarátak í mörgum löndum, bæði meðal lækna og sumstaðar jafnvel meðal almennings. Sýnt hefur verið fram á að hægt er að minnka dánartíðni af völdum sýklasóttar ef sjúklingar fá skjóta og markvissa meðferð í upphafi sjúkdómsferilsins (2). Þar skiptir meðferðin fyrstu klukkustundirnar sköpum. Þess vegna er mikilvægt að allir læknar séu vel meðvitaðir um snemmbúin einkenni sýklasóttar og fyrstu viðbrögð. Hér á eftir eru nefndar leiðbeiningar kynntar á íslensku og í einu af næstu tölublöðum Læknablaðsins er ætlunin að birta ítarlega yfirlitsgrein um sýklasóttis
dc.format.extent164576 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectBlóðeitrunen
dc.subjectSýklaren
dc.subjectFullorðniren
dc.subjectMeðferðen
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshSepsisen
dc.subject.meshShock, Septicen
dc.subject.meshPractice Guidelinesen
dc.subject.meshEvidence-Based Medicineen
dc.titleSigrumst á sýklasótt : leiðbeiningar um meðferð við svæsinni sýklasótt hjá fullorðnumen
dc.title.alternativeSurviving Sepsis Campaign Guidelinesen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.