Þarf ég að bíða lengi? : innleiðing fimm flokka forgangsröðunarkerfis á slysa- og bráðadeild Landspítala

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/115706
Title:
Þarf ég að bíða lengi? : innleiðing fimm flokka forgangsröðunarkerfis á slysa- og bráðadeild Landspítala
Authors:
Ágústa Hjördís Kristinsdóttir; Ingibjörg Sigurþórsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(1):38-41
Issue Date:
Feb-2010
Abstract:
Við erum stödd á biðstofu bráðamóttöku. Þar sitja 25 manns á öllum aldri. Einn er með blóðugar umbúðir á höfði, annar gengur órólegur um gólf og úti í horni situr kona sem er föl og veikindaleg útlits. Allir hafa beðið í einhvern tíma eftir að komast inn á deildina. Þeir sem hafa beðið lengst eru búnir að bíða í tvo klukkutíma. Áhyggjufull kona er að tala við móttökuritarann og segir eiginmann sinn mjög veikan og hann verði að komast næst að. Vitað er af sjúkrabílum á leiðinni með tvo einstaklinga úr bílslysi. Læknavaktin hringir inn tilkynningu um sjúkling með háan hita og hugsanlega lungnabólgu.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁgústa Hjördís Kristinsdóttiren
dc.contributor.authorIngibjörg Sigurþórsdóttiren
dc.date.accessioned2010-11-17T11:39:27Z-
dc.date.available2010-11-17T11:39:27Z-
dc.date.issued2010-02-
dc.date.submitted2010-11-17-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2010, 86(1):38-41en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/115706-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractVið erum stödd á biðstofu bráðamóttöku. Þar sitja 25 manns á öllum aldri. Einn er með blóðugar umbúðir á höfði, annar gengur órólegur um gólf og úti í horni situr kona sem er föl og veikindaleg útlits. Allir hafa beðið í einhvern tíma eftir að komast inn á deildina. Þeir sem hafa beðið lengst eru búnir að bíða í tvo klukkutíma. Áhyggjufull kona er að tala við móttökuritarann og segir eiginmann sinn mjög veikan og hann verði að komast næst að. Vitað er af sjúkrabílum á leiðinni með tvo einstaklinga úr bílslysi. Læknavaktin hringir inn tilkynningu um sjúkling með háan hita og hugsanlega lungnabólgu.en
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectFlokkunarkerfien
dc.subjectForgangsröðunen
dc.subjectBráðalækningaren
dc.titleÞarf ég að bíða lengi? : innleiðing fimm flokka forgangsröðunarkerfis á slysa- og bráðadeild Landspítalais
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingaen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.