Þátttaka hjúkrunarfræðinga í leshópum : leið til símenntunar, nýrra starfshátta og aukinnar starfsánægju

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11950
Title:
Þátttaka hjúkrunarfræðinga í leshópum : leið til símenntunar, nýrra starfshátta og aukinnar starfsánægju
Authors:
Katrín Blöndal
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):18-22
Issue Date:
1-Apr-2007
Abstract:
Þessi grein fjallar um leshópa hjúkrunarfræðinga og hvernig þátttaka í þeim getur aukið þekkingu þeirra og starfsánægju. Kröfur um að hjúkrunarfræðingar byggi þjónustu sína á gagnreyndri þekkingu verða æ háværari. Til að meðferð sjúklinga skili árangri er nú þannig talið bráðnauðsynlegt að störf þeirra grundvallist á vísindalegum rannsóknarniðurstöðum en leshópar eru einmitt aðferð til að taka upp nýja starfshætti á deildum. Markmið þessarar greinar er því að vekja athygli á og kynna hvernig hjúkrunarfræðingar geta í dagsins önn viðhaldið þekkingu sinni og tekið upp starfshætti sem samræmast kröfum um gagnreynda þekkingu og gæðaþjónustu.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKatrín Blöndal-
dc.date.accessioned2007-05-18T13:06:25Z-
dc.date.available2007-05-18T13:06:25Z-
dc.date.issued2007-04-01-
dc.date.submitted2007-05-18-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):18-22en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11950-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞessi grein fjallar um leshópa hjúkrunarfræðinga og hvernig þátttaka í þeim getur aukið þekkingu þeirra og starfsánægju. Kröfur um að hjúkrunarfræðingar byggi þjónustu sína á gagnreyndri þekkingu verða æ háværari. Til að meðferð sjúklinga skili árangri er nú þannig talið bráðnauðsynlegt að störf þeirra grundvallist á vísindalegum rannsóknarniðurstöðum en leshópar eru einmitt aðferð til að taka upp nýja starfshætti á deildum. Markmið þessarar greinar er því að vekja athygli á og kynna hvernig hjúkrunarfræðingar geta í dagsins önn viðhaldið þekkingu sinni og tekið upp starfshætti sem samræmast kröfum um gagnreynda þekkingu og gæðaþjónustu.en
dc.format.extent286903 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectSímenntunen
dc.subjectMenntunen
dc.subjectGagnreynd læknisfræðien
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.meshEducation, Nursing, Continuingen
dc.subject.meshEvidence-Based Medicineen
dc.titleÞátttaka hjúkrunarfræðinga í leshópum : leið til símenntunar, nýrra starfshátta og aukinnar starfsánægjuen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.