Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/119506
Title:
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]
Authors:
Herdís Sveinsóttir; Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir; Erla Dögg Ragnarsdóttir; Sólborg Þóra Ingjaldsdóttir; Birna Jónsdóttir; Jórunn Edda Hafsteinsdóttir; Bryndís María Davíðsdóttir; Guðný Védís Guðjónsdóttir; Okuniewska, Grazyna Maria
Citation:
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum / Reykjavík : Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala háskólasjúkrahús, 2007
Issue Date:
2007
Abstract:
- ÚR FORMÁLA - Hér birtist lesendum bókarkorn um hjúkrun aðgerðasjúklinga. Höfundar efnis eru hjúkrunarfræðingar sem lögðu stund á framhaldsnám í hjúkrunarfræðum á síðustu misserum við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Það heyrir til nýbreytni að hjúkrunarfræðingar gefi lokaverkefni sín út með þeim hætti sem hér birtist Mun ekki vanþörf á að efla og styrkja umræðu um fræðigreinina hjúkrun og nýta til þess hvert tækifæri. Á hverjum degi verða hjúkrunarfræðingar varir við þungann í umræðunni um heilbrigðismál. Hún spannar allt frá pólítískri hugmyndafræði að rekstrarformum og stjórnun, húsnæðismálum, menntun heilbrigðisstétta, kjaramálum og öryggi sjúklinga svo fátt eitt sé nefnt. Sjónarmið hjúkrunarfræðinnar eru mikilvægt innlegg í umræðuna og kallað er eftir aukinni þátttöku hjúkrunarfræðinga í umræðu um heilbrigðismál og heilbrigðisþjónustu. Hraði, framþróun og breytingar, einkenna um margt íslenskt samfélag. Löngun til að stefna hærra og gera betur birtist á öllum sviðum. Þáttur í þeirri viðleitni er að skerpa sýn og draga fram markmið. Í stefnumótunarvinnu sinni hefur Háskóli Íslands og þ.m.t hjúkrunarfræðideild, sett sér markmið um að komast í röð 100 fremstu háskóla heims. Í því samhengi má fullyrða, að samstarfssamningur Landspítala-háskólasjúkrahúss og Háskóla Íslands auki verulega möguleika hjúkrunarfræðinga til þess að vinna að framþróun hjúkrunarstarfsins og fræðigreinarinnar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast bókina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHerdís Sveinsóttiren
dc.contributor.authorÞórdís Katrín Þorsteinsdóttiren
dc.contributor.authorErla Dögg Ragnarsdóttiren
dc.contributor.authorSólborg Þóra Ingjaldsdóttiren
dc.contributor.authorBirna Jónsdóttiren
dc.contributor.authorJórunn Edda Hafsteinsdóttiren
dc.contributor.authorBryndís María Davíðsdóttiren
dc.contributor.authorGuðný Védís Guðjónsdóttiren
dc.contributor.authorOkuniewska, Grazyna Mariaen
dc.contributor.editorHerdís Sveinsdóttiris
dc.date.accessioned2011-01-17T11:05:21Z-
dc.date.available2011-01-17T11:05:21Z-
dc.date.issued2007-
dc.date.submitted2010-01-17-
dc.identifier.citationAðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum / Reykjavík : Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala háskólasjúkrahús, 2007en
dc.identifier.issn9789979702436-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/119506-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast bókina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstract- ÚR FORMÁLA - Hér birtist lesendum bókarkorn um hjúkrun aðgerðasjúklinga. Höfundar efnis eru hjúkrunarfræðingar sem lögðu stund á framhaldsnám í hjúkrunarfræðum á síðustu misserum við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Það heyrir til nýbreytni að hjúkrunarfræðingar gefi lokaverkefni sín út með þeim hætti sem hér birtist Mun ekki vanþörf á að efla og styrkja umræðu um fræðigreinina hjúkrun og nýta til þess hvert tækifæri. Á hverjum degi verða hjúkrunarfræðingar varir við þungann í umræðunni um heilbrigðismál. Hún spannar allt frá pólítískri hugmyndafræði að rekstrarformum og stjórnun, húsnæðismálum, menntun heilbrigðisstétta, kjaramálum og öryggi sjúklinga svo fátt eitt sé nefnt. Sjónarmið hjúkrunarfræðinnar eru mikilvægt innlegg í umræðuna og kallað er eftir aukinni þátttöku hjúkrunarfræðinga í umræðu um heilbrigðismál og heilbrigðisþjónustu. Hraði, framþróun og breytingar, einkenna um margt íslenskt samfélag. Löngun til að stefna hærra og gera betur birtist á öllum sviðum. Þáttur í þeirri viðleitni er að skerpa sýn og draga fram markmið. Í stefnumótunarvinnu sinni hefur Háskóli Íslands og þ.m.t hjúkrunarfræðideild, sett sér markmið um að komast í röð 100 fremstu háskóla heims. Í því samhengi má fullyrða, að samstarfssamningur Landspítala-háskólasjúkrahúss og Háskóla Íslands auki verulega möguleika hjúkrunarfræðinga til þess að vinna að framþróun hjúkrunarstarfsins og fræðigreinarinnar.en
dc.description.tableofcontentsDraumaland hjúkrunarfræðinga : hugmyndir um starf og raunveruleikinn í starfinuis
dc.description.tableofcontentsFræðilegt yfirlit yfir rannsóknir á lífsgæðum sjúklinga með ristil- og endaþarmskrabbamein eftir skurðaðgerðis
dc.description.tableofcontentsHefur fræðsla áhrif á kvíða aðgerðarsjúklinga?is
dc.description.tableofcontentsBráðaóráð: Mat og fyrirbyggjandi meðferðis
dc.description.tableofcontentsKláði og hjúkrunarmeðferð við kláðais
dc.description.tableofcontentsÓgleði og uppköst eftir aðgerð : kynning á viðbótarmeðferð með spritti til innöndunaris
dc.description.tableofcontentsTónlistarmeðferð : sjúklingar sem fara í minniháttar aðgerðiris
dc.description.tableofcontentsSýkingar með metisillínónæmum Staphylococcus aureus : MÓSAis
dc.language.isoisen
dc.publisherRannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við háskóla íslands og Landspítali Háskólasjúkrahúsen
dc.subjectHjúkrunen
dc.subjectSkurðhjúkrunen
dc.subjectUmönnunen
dc.subject.meshPerioperative Nursingen
dc.titleAðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]is
dc.typeBooken
dc.contributor.departmentRannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við háskóla íslands og Landspítala Háskólasjúkrahúsen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.