Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/119507
Title:
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]
Authors:
Herdís Sveinsdóttir; Brynja Ingadóttir; Katrín Blöndal; Anna María Ólafsdóttir; Lilja Ásgeirsdóttir; Díana Dröfn Heiðarsdóttir; Kolbrún Eva Sigurðardóttir; Sigurbjörg Valsdóttir; Kristrún Þóra Ríkharðsdóttir; Sesselja Jóhannesdóttir; Ásta Júlía Björnsdóttir; Marta Kristjana Pétursdóttir; Guðrún Svava Guðjónsdóttir; Sigfríður Héðinsdóttir; Vigdís Friðriksdóttir; Ingibjörg Ósk Guðmundsdóttir; Ólöf Guðrún Ásbjörnsdóttir; Heiða Hringsdóttir; Sólveig Tryggvadóttir; Kristjana Guðrún Halldórsdóttir; Steinunn Arna Þorsteinsdóttir
Citation:
Aðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum / Reykjavík : Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala háskólasjúkrahús, 2009
Issue Date:
2009
Abstract:
- ÚR FORMÁLA - Bók þessi er önnur bóka í röðinni sem ber heitið: Aðgerðarsjúklingar liggja ekki aðgerðalausir og er innihald bókarinnar byggt á verkefnum hjúkrunarfræðinga sem stunduðu nám á meistarastigi í hjúkrun skurðsjúklinga við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Innihald bókarinnar verður hvati til umræðu og til þróunar á hjúkrunarmeðferðum aðgerðasjúklinga. Nokkrir hjúkrunarfræðingar sem starfa á handlækningadeildum Sjúkrahússins á Akureyri eru í hópi þeirra sem eiga verkefni í bókinni, en hjúkrunarfræðideildin hefur undanfarin ár skapað hjúkrunarfræðingum jafnræði óháð búsetu til framhaldsnáms í hjúkrun. Aukin þekking þessara hjúkrunarfræðinga í hjúkrun aðgerðasjúklinga verður ómetanlegur styrkur fyrir hjúkrunina á sjúkrahúsinu og stofnunina í heild sinni. Mikil þrýstingur hefur verið undanfarin ár á almenna hjúkrunarfræðinga og stjórnendur í hjúkrun innan íslenska heilbrigðiskerfisins að þróa meðferðarárangur í hjúkrun, auka afköst um leið og krafan hefur verið um að lækka kostnað. Í dag og næstu ár verður staðan í ríkisfjármálum þannig háttað að kröfur verða gerðar um meiri hagræðingu en með þeim formerkjum að aðgengi íbúa skerðist ekki né innihald þjónustunnar. Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar taki ríkan þátt í þeim breytingum sem verða ákveðnar og hver og einn hjúkrunarfræðingur standi vörð um menntun og störf hjúkrunarfræðinga og það sem hefur áunnist í stöðu og þróun hjúkrunar sem fræðigreinar til heilla fyrir skjólstæðinga okkar.
Description:
Titill á kápu á: Hjúkrun aðgerðasjúklinga II; Neðst á síðunni er hægt að nálgast bókina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHerdís Sveinsdóttiren
dc.contributor.authorBrynja Ingadóttiren
dc.contributor.authorKatrín Blöndalen
dc.contributor.authorAnna María Ólafsdóttiren
dc.contributor.authorLilja Ásgeirsdóttiren
dc.contributor.authorDíana Dröfn Heiðarsdóttiren
dc.contributor.authorKolbrún Eva Sigurðardóttiren
dc.contributor.authorSigurbjörg Valsdóttiren
dc.contributor.authorKristrún Þóra Ríkharðsdóttiren
dc.contributor.authorSesselja Jóhannesdóttiren
dc.contributor.authorÁsta Júlía Björnsdóttiren
dc.contributor.authorMarta Kristjana Pétursdóttiren
dc.contributor.authorGuðrún Svava Guðjónsdóttiren
dc.contributor.authorSigfríður Héðinsdóttiren
dc.contributor.authorVigdís Friðriksdóttiren
dc.contributor.authorIngibjörg Ósk Guðmundsdóttiren
dc.contributor.authorÓlöf Guðrún Ásbjörnsdóttiren
dc.contributor.authorHeiða Hringsdóttiren
dc.contributor.authorSólveig Tryggvadóttiren
dc.contributor.authorKristjana Guðrún Halldórsdóttiren
dc.contributor.authorSteinunn Arna Þorsteinsdóttiren
dc.contributor.editorHerdís Sveinsdóttiris
dc.contributor.editorKatrín Blöndalis
dc.contributor.editorBrynja Ingadóttiris
dc.date.accessioned2011-01-17T11:56:37Z-
dc.date.available2011-01-17T11:56:37Z-
dc.date.issued2009-
dc.date.submitted2011-01-17-
dc.identifier.citationAðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum / Reykjavík : Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala háskólasjúkrahús, 2009en
dc.identifier.issn9789979981725-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/119507-
dc.descriptionTitill á kápu á: Hjúkrun aðgerðasjúklinga IIen
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast bókina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)is
dc.description.abstract- ÚR FORMÁLA - Bók þessi er önnur bóka í röðinni sem ber heitið: Aðgerðarsjúklingar liggja ekki aðgerðalausir og er innihald bókarinnar byggt á verkefnum hjúkrunarfræðinga sem stunduðu nám á meistarastigi í hjúkrun skurðsjúklinga við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Innihald bókarinnar verður hvati til umræðu og til þróunar á hjúkrunarmeðferðum aðgerðasjúklinga. Nokkrir hjúkrunarfræðingar sem starfa á handlækningadeildum Sjúkrahússins á Akureyri eru í hópi þeirra sem eiga verkefni í bókinni, en hjúkrunarfræðideildin hefur undanfarin ár skapað hjúkrunarfræðingum jafnræði óháð búsetu til framhaldsnáms í hjúkrun. Aukin þekking þessara hjúkrunarfræðinga í hjúkrun aðgerðasjúklinga verður ómetanlegur styrkur fyrir hjúkrunina á sjúkrahúsinu og stofnunina í heild sinni. Mikil þrýstingur hefur verið undanfarin ár á almenna hjúkrunarfræðinga og stjórnendur í hjúkrun innan íslenska heilbrigðiskerfisins að þróa meðferðarárangur í hjúkrun, auka afköst um leið og krafan hefur verið um að lækka kostnað. Í dag og næstu ár verður staðan í ríkisfjármálum þannig háttað að kröfur verða gerðar um meiri hagræðingu en með þeim formerkjum að aðgengi íbúa skerðist ekki né innihald þjónustunnar. Mikilvægt er að hjúkrunarfræðingar taki ríkan þátt í þeim breytingum sem verða ákveðnar og hver og einn hjúkrunarfræðingur standi vörð um menntun og störf hjúkrunarfræðinga og það sem hefur áunnist í stöðu og þróun hjúkrunar sem fræðigreinar til heilla fyrir skjólstæðinga okkar.en
dc.description.tableofcontentsÍ þágu sjúklingais
dc.description.tableofcontentsFasta fyrir skurðaðgerð : „ekkert eftir miðnætti” er gömul klisjais
dc.description.tableofcontentsEr þinn sjúklingur í hættu á vannæringu? Hlutverk hjúkrunarfræðinga í næringarmeðferð eldri sjúklinga sem fara í kransæðahjáveituaðgerðis
dc.description.tableofcontentsHlutverk næringar í sáragræðsluis
dc.description.tableofcontentsÁhættumat og varnir gegn myndun þrýstingssárais
dc.description.tableofcontentsSárameðferð með sárasuguis
dc.description.tableofcontentsÁhrif fótanudds á svefn eldri skurðsjúklingais
dc.description.tableofcontentsFóta- og handanudd sem viðbótarmeðferð við verkjum eftir hjáveituaðgerð á hjarta (CABG)is
dc.description.tableofcontentsVerkjameðferð við drentöku úr brjóstholi : bætir staðdeyfing á húð verkjameðferðina?is
dc.description.tableofcontentsVerkjamat aldraðra eftir skurðaðgerðis
dc.description.tableofcontentsBráðaverkjameðferð aldraðra á bæklunarskurðdeildis
dc.description.tableofcontentsVerkjamat hjá börnum eftir skurðaðgerðis
dc.description.tableofcontentsSamskipti og samvinna hjúkrunarfræðinga og læknais
dc.description.tableofcontentsViðbrögð kvenna sem fara í endursköpun á brjóstum eftir brjóstnám vegna krabbameinsis
dc.description.tableofcontentsÚtskriftaráætlun eftir skurðaðgerð vegna brjóstakrabbameinsis
dc.description.tableofcontentsÚtskrift sjúklinga eftir mjaðmarbrotis
dc.description.tableofcontentsSjúklingafræðsla : símaeftirfylgd eftir hjartaskurðaðgerðis
dc.language.isoisen
dc.publisherRannsóknastofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands og Landspítali Háskólasjúkrahúsen
dc.subjectSkurðhjúkrunen
dc.subjectUmönnunen
dc.subjectHjúkrunen
dc.subject.meshPerioperative Nursingen
dc.titleAðgerðasjúklingar liggja ekki aðgerðalausir II : um hjúkrun sjúklinga á skurðdeildum [rafbók]is
dc.typeBooken
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.