Stuðningshópar : áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/11954
Title:
Stuðningshópar : áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum
Authors:
Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):22-6
Issue Date:
1-Apr-2007
Abstract:
Markmið höfundar þessarar greinar er að sýna fram á gagnsemi stuðningshópa fyrir fjölskyldur sjúklinga sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimilum. Í greininni verður kynnt hvers vegna og hvernig stuðningshópar geta hentað vel sem hjúkrunarmeðferðarúrræði við aðlögun að breyttum aðstæðum. Sagt verður frá skilgreiningu á stuðningshópum frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga, hagnýtingu þeirra og útfærslu. Síðan verður fjallað um þá hjúkrunarmeðferð sem felst í formi stuðningshópa fyrir aðstandendur aldraðra sem notuð hefur verið á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík og loks um árangur meðferðar með stuðningshópum.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJúlíana Sigurveig Guðjónsdóttir-
dc.date.accessioned2007-05-18T13:52:10Z-
dc.date.available2007-05-18T13:52:10Z-
dc.date.issued2007-04-01-
dc.date.submitted2007-05-18-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(2):22-6en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/11954-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMarkmið höfundar þessarar greinar er að sýna fram á gagnsemi stuðningshópa fyrir fjölskyldur sjúklinga sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimilum. Í greininni verður kynnt hvers vegna og hvernig stuðningshópar geta hentað vel sem hjúkrunarmeðferðarúrræði við aðlögun að breyttum aðstæðum. Sagt verður frá skilgreiningu á stuðningshópum frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga, hagnýtingu þeirra og útfærslu. Síðan verður fjallað um þá hjúkrunarmeðferð sem felst í formi stuðningshópa fyrir aðstandendur aldraðra sem notuð hefur verið á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík og loks um árangur meðferðar með stuðningshópum.en
dc.format.extent-1 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectAðstandenduren
dc.subjectHjúkrunarheimilien
dc.subjectStuðningshóparen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.meshNursing Homesen
dc.subject.meshSelf-Help Groupsen
dc.subject.meshAgeden
dc.subject.meshDementiaen
dc.titleStuðningshópar : áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.