2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12003
Title:
Ýfing og nám í sjónskynjun : lykill að stöðugleika í sjónskynjun mannsins?
Authors:
Árni Kristjánsson
Citation:
Sálfræðiritið 2005-2006, 10-11:83-98
Issue Date:
2006
Abstract:
Sem áhorfendur að því sem birtist í sjónsviði okkar teljum við okkur hafa nokkuð skýra mynd af því sem bregður þar fyrir hverju sinni. Rannsóknaniðurstöður í skynjunarsálfræði sýna hins vegar fram á að við höfum ekki nærri jafn skýra mynd af því sem ber fyrir augu okkar og við kannski oft höldum. Við erum oft ótrúlega blind á stórar breytingar í sjónsviðinu. Það sem virðist ráða miklu um hvort við tökum eftir breytingunum, eða ekki, er hvort eftirtekt okkar er bundin við hlutinn sem breytist eða þann stað sem breytingin verður á. í þessari grein er rakið hvernig nýjar rannsóknir á ýfingaráhrifum í sjónskynjun og frumstæðum námskerfum, sem hafa áhrif á hvernig athygli okkar dreifist um sjónsviðið, geta varpað ljósi á það hvernig þessari missýn um að mynd okkar af sjónsviðinu sé skýr hverju sinni gæti verið haldið við, og hvernig samskipti okkar við umheiminn geta gengið snurðulaust. Tilgátan er sú að undangengin sjónáreiti, og þá sérstaklega þau áreiti sem skipta mestu máli í viðfangsefnum okkar hverju sinni, hafi gríðarmikil áhrif á það hvernig við skynjum heiminn í kjölfarið, og að eftirtekt okkar dragist að öðru jöfnu frekar að þessum undangengnu áreitum en öðrum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.sal.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁrni Kristjánsson-
dc.date.accessioned2007-05-21T14:11:24Z-
dc.date.available2007-05-21T14:11:24Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-05-21-
dc.identifier.citationSálfræðiritið 2005-2006, 10-11:83-98en
dc.identifier.issn1022-8551-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12003-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSem áhorfendur að því sem birtist í sjónsviði okkar teljum við okkur hafa nokkuð skýra mynd af því sem bregður þar fyrir hverju sinni. Rannsóknaniðurstöður í skynjunarsálfræði sýna hins vegar fram á að við höfum ekki nærri jafn skýra mynd af því sem ber fyrir augu okkar og við kannski oft höldum. Við erum oft ótrúlega blind á stórar breytingar í sjónsviðinu. Það sem virðist ráða miklu um hvort við tökum eftir breytingunum, eða ekki, er hvort eftirtekt okkar er bundin við hlutinn sem breytist eða þann stað sem breytingin verður á. í þessari grein er rakið hvernig nýjar rannsóknir á ýfingaráhrifum í sjónskynjun og frumstæðum námskerfum, sem hafa áhrif á hvernig athygli okkar dreifist um sjónsviðið, geta varpað ljósi á það hvernig þessari missýn um að mynd okkar af sjónsviðinu sé skýr hverju sinni gæti verið haldið við, og hvernig samskipti okkar við umheiminn geta gengið snurðulaust. Tilgátan er sú að undangengin sjónáreiti, og þá sérstaklega þau áreiti sem skipta mestu máli í viðfangsefnum okkar hverju sinni, hafi gríðarmikil áhrif á það hvernig við skynjum heiminn í kjölfarið, og að eftirtekt okkar dragist að öðru jöfnu frekar að þessum undangengnu áreitum en öðrum.is
dc.language.isoisen
dc.publisherSálfræðingafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.sal.isen
dc.subject.classificationSAL12en
dc.subject.meshVisual Fieldsen
dc.subject.meshVisual Perceptionen
dc.titleÝfing og nám í sjónskynjun : lykill að stöðugleika í sjónskynjun mannsins?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalSálfræðiritiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.