Klínískar leiðbeiningar um hjúkrun heilablóðfallssjúklinga : heilablóðfall, þriðja algengasta orsök dauða á Vesturlöndum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12029
Title:
Klínískar leiðbeiningar um hjúkrun heilablóðfallssjúklinga : heilablóðfall, þriðja algengasta orsök dauða á Vesturlöndum
Authors:
Þóra B. Hafsteinsdóttir; Dórothea Bergs; Katrín Björgvinsdóttir; Marianne Klinke; Svanhildur Sigurjónsdóttir; Herdís Herbertsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):8-13
Issue Date:
1-Feb-2007
Abstract:
Á Íslandi fá um 700 einstaklingar heilablóðfall á ári hverju, í Hollandi er fjöldinn um 45.000 manns og í Bandaríkjunum um 700.000 manns (Williams, 1999). Það er því stór hópur einstaklinga sem fær heilablóðfall árlega eða 2-3 af hverjum 1000 íbúum sem þýðir að daglega fá tveir Íslendingar heilablóðfall. Talið er að tíðni heilablóðfalls fari ört vaxandi á næstu árum og er reiknað með allt að 45% aukningu. Heilablóðfall hefur víðtæk áhrif er snerta líkamlega, sálræna og félagslega getu einstaklingsins.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞóra B. Hafsteinsdóttir-
dc.contributor.authorDórothea Bergs-
dc.contributor.authorKatrín Björgvinsdóttir-
dc.contributor.authorMarianne Klinke-
dc.contributor.authorSvanhildur Sigurjónsdóttir-
dc.contributor.authorHerdís Herbertsdóttir-
dc.date.accessioned2007-05-22T10:02:47Z-
dc.date.available2007-05-22T10:02:47Z-
dc.date.issued2007-02-01-
dc.date.submitted2007-05-22-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):8-13en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12029-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ Íslandi fá um 700 einstaklingar heilablóðfall á ári hverju, í Hollandi er fjöldinn um 45.000 manns og í Bandaríkjunum um 700.000 manns (Williams, 1999). Það er því stór hópur einstaklinga sem fær heilablóðfall árlega eða 2-3 af hverjum 1000 íbúum sem þýðir að daglega fá tveir Íslendingar heilablóðfall. Talið er að tíðni heilablóðfalls fari ört vaxandi á næstu árum og er reiknað með allt að 45% aukningu. Heilablóðfall hefur víðtæk áhrif er snerta líkamlega, sálræna og félagslega getu einstaklingsins.en
dc.format.extent311527 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subjectHeilablóðfallen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.otherKlínískar leiðbeiningaren
dc.titleKlínískar leiðbeiningar um hjúkrun heilablóðfallssjúklinga : heilablóðfall, þriðja algengasta orsök dauða á Vesturlöndumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.