Fræðsla á skurð- og lyflækningadeildum : nám er forsenda þess að manneskja geti aðlagast nýjum aðstæðum

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12030
Title:
Fræðsla á skurð- og lyflækningadeildum : nám er forsenda þess að manneskja geti aðlagast nýjum aðstæðum
Authors:
Hafdís Skúladóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):14-21
Issue Date:
1-Feb-2007
Abstract:
Hvergi í menntakerfinu er neitt námskeið sem undirbýr einstaklinginn fyrir veikindi og sjúkrahúsinnlagnir. Það nám byrjar hjá flestum þegar síst varir, þegar veikindin, slysin eða áföllin skella á. Fjölgun meðferðaúrræða hefur leitt til aukinnar eftirspurnareftir meðferð. Á sama tíma hafa auknar kröfur um hámarkshagkvæmi haft þau áhrif að legutími á sjúkradeildum hefur styst. Styttri legutími hefur það í för með sér að sjúklingar eru oftast útskrifaðir af sjúkrahúsum áður en meðferð er lokið. Langoftast útskrifast þeir heim til sín þar sem aðstandendur taka við umönnun þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHafdís Skúladóttir-
dc.date.accessioned2007-05-22T10:44:54Z-
dc.date.available2007-05-22T10:44:54Z-
dc.date.issued2007-02-01-
dc.date.submitted2007-05-22-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):14-21en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12030-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHvergi í menntakerfinu er neitt námskeið sem undirbýr einstaklinginn fyrir veikindi og sjúkrahúsinnlagnir. Það nám byrjar hjá flestum þegar síst varir, þegar veikindin, slysin eða áföllin skella á. Fjölgun meðferðaúrræða hefur leitt til aukinnar eftirspurnareftir meðferð. Á sama tíma hafa auknar kröfur um hámarkshagkvæmi haft þau áhrif að legutími á sjúkradeildum hefur styst. Styttri legutími hefur það í för með sér að sjúklingar eru oftast útskrifaðir af sjúkrahúsum áður en meðferð er lokið. Langoftast útskrifast þeir heim til sín þar sem aðstandendur taka við umönnun þeirra.en
dc.format.extent177850 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectAðstandenduren
dc.subjectHeimahjúkrunen
dc.subjectSjúklingafræðslaen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleFræðsla á skurð- og lyflækningadeildum : nám er forsenda þess að manneskja geti aðlagast nýjum aðstæðumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.