Með flótta fær enginn sigur : reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga af starfi á sjúkrahúsum á Íslandi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12031
Title:
Með flótta fær enginn sigur : reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga af starfi á sjúkrahúsum á Íslandi
Authors:
Hildur Magnúsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):32-7
Issue Date:
1-Feb-2007
Abstract:
Síðastliðin 10-15 ár hefur íslenskt samfélag þróast úr einsleitu samfélagi í fjölmenningarlegt. Hefur þessi þróun átt sér stað vegna skorts á vinnandi fólki og er hún greinileg á Landspítala-háskólasjúkrahúsi (LSH) og mörgum hjúkrunarheimilum. Í dag starfa 55 erlendir hjúkrunarfræðingar á LSH og hefur umsóknum fjölgað talsvert árið 2006. Rannsókn sú sem greint er frá hér er sú fyrsta þar sem athuguð er reynsla erlends fagfólks í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi. Markmiðið með ritun þessarar greinar er að gjöra kunnar niðurstöður rannsóknarinnar og þar með framfylgja markmiðinu með gerð hennar sem var að efla skilning á þessari reynslu til þess að stuðla að uppbyggilegu fjölmenningarlegu andrúmslofti og umræðu innan heilbrigðiskerfisins. Erlendir hjúkrunarfræðingar eru hluti af hópi innflytjenda á Íslandi. Umræðan í fjölmiðlum um stöðu og reynslu innflytjenda á Íslandi er oftar en ekki neikvæð þar sem t.d. er greint frá fólki sem ekki fær hér vinnu í því fagi sem það hefur menntað sig til. Erlendir hjúkrunarfræðingar eru fagfólk sem fær vinnu við sitt fag. Þess vegna er mikilvægt að rödd þeirra heyrist.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHildur Magnúsdóttir-
dc.date.accessioned2007-05-22T11:11:19Z-
dc.date.available2007-05-22T11:11:19Z-
dc.date.issued2007-02-01-
dc.date.submitted2007-05-22-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(1):32-7en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12031-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractSíðastliðin 10-15 ár hefur íslenskt samfélag þróast úr einsleitu samfélagi í fjölmenningarlegt. Hefur þessi þróun átt sér stað vegna skorts á vinnandi fólki og er hún greinileg á Landspítala-háskólasjúkrahúsi (LSH) og mörgum hjúkrunarheimilum. Í dag starfa 55 erlendir hjúkrunarfræðingar á LSH og hefur umsóknum fjölgað talsvert árið 2006. Rannsókn sú sem greint er frá hér er sú fyrsta þar sem athuguð er reynsla erlends fagfólks í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi. Markmiðið með ritun þessarar greinar er að gjöra kunnar niðurstöður rannsóknarinnar og þar með framfylgja markmiðinu með gerð hennar sem var að efla skilning á þessari reynslu til þess að stuðla að uppbyggilegu fjölmenningarlegu andrúmslofti og umræðu innan heilbrigðiskerfisins. Erlendir hjúkrunarfræðingar eru hluti af hópi innflytjenda á Íslandi. Umræðan í fjölmiðlum um stöðu og reynslu innflytjenda á Íslandi er oftar en ekki neikvæð þar sem t.d. er greint frá fólki sem ekki fær hér vinnu í því fagi sem það hefur menntað sig til. Erlendir hjúkrunarfræðingar eru fagfólk sem fær vinnu við sitt fag. Þess vegna er mikilvægt að rödd þeirra heyrist.en
dc.format.extent244697 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectVinnuaðstaðaen
dc.subjectVinnustaðiren
dc.subjectNýbúaren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleMeð flótta fær enginn sigur : reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga af starfi á sjúkrahúsum á Íslandien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.