2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12061
Title:
Að fá biskup í augað [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Head injuries in boxing [editorial]
Authors:
Katrín Fjeldsted
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(1):13
Issue Date:
1-Jan-2004
Abstract:
Miklar umræður hafa spunnizt í kjölfar alvarlegra höfuðáverka sem hlutust í hnefaleikakeppni hérlendis í nóvember 2003, og ekki að ófyrirsynju. Það var ekki spurning um hvort slíkt myndi gerast heldur hvenær. Þrjár atlögur voru gerðar að því á alþingi á síðasta kjörtímabili að fá áhugamannahnefaleika lögleidda á Íslandi og eftir heiftarlegar sennur þar sem daufheyrzt var við öllum skynsamlegum rökum gegn málinu var það því miður samþykkt í febrúar 2002. Undirrituð sat á þingi það kjörtímabil fyrir Reykvíkinga og var eini læknirinn á þingi og talaði þrjá langa og þrjá breiða svo til höfuðáverka af þessu tagi þyrfti ekki að koma. Þrátt fyrir það var málið kýlt í gegn í þremur lotum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2004/1/ritstjornargreinar//nr/1479/

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKatrín Fjeldsted-
dc.date.accessioned2007-05-22T14:23:37Z-
dc.date.available2007-05-22T14:23:37Z-
dc.date.issued2004-01-01-
dc.date.submitted2007-05-22-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(1):13en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819008-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12061-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractMiklar umræður hafa spunnizt í kjölfar alvarlegra höfuðáverka sem hlutust í hnefaleikakeppni hérlendis í nóvember 2003, og ekki að ófyrirsynju. Það var ekki spurning um hvort slíkt myndi gerast heldur hvenær. Þrjár atlögur voru gerðar að því á alþingi á síðasta kjörtímabili að fá áhugamannahnefaleika lögleidda á Íslandi og eftir heiftarlegar sennur þar sem daufheyrzt var við öllum skynsamlegum rökum gegn málinu var það því miður samþykkt í febrúar 2002. Undirrituð sat á þingi það kjörtímabil fyrir Reykvíkinga og var eini læknirinn á þingi og talaði þrjá langa og þrjá breiða svo til höfuðáverka af þessu tagi þyrfti ekki að koma. Þrátt fyrir það var málið kýlt í gegn í þremur lotum.en
dc.format.extent40865 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2004/1/ritstjornargreinar//nr/1479/en
dc.subjectHöfuðáverkaren
dc.subjectHnefaleikaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshBoxingen
dc.subject.meshHead Injuriesen
dc.titleAð fá biskup í augað [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeHead injuries in boxing [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.