Brot úr sögu stungulyfja : með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna [fyrri hluti]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/123026
Title:
Brot úr sögu stungulyfja : með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna [fyrri hluti]
Authors:
Jóhannes F. Skaftason; Jakob Kristinsson; Þorkell Jóhannesson
Citation:
Læknablaðið 2011, 97(2):101-7
Issue Date:
Feb-2011
Abstract:
Fyrstu lyfjadælur og holnálar, sem nota mátti af öryggi til þess að koma lyfjum í bandvef undir húð, í vöðva, í æð eða eftir atvikum annars staðar, komu fram skömmu eftir 1850. Morfín er fyrsta lyfið sem gefið var undir húð úr lyfjadælu og gegnum holnál. Íslenskir læknar virðast ekki hafa notað stungulyf við lækningar fyrr en um aldamótin 1900 og aðgengi að stungulyfjum og notkun þeirra virðast hafa verið lítil fram undir 1930. Stungulyf voru notuð áður en vitneskja um sýkla eða örverur varð almenn meðal lækna og áður en menn fengu haldbæra vitneskju um jónajafnvægi í frumum. Stungulyf eins og þau sem nú þekkjast eru því árangur áratugalangrar þróunar. Það var og mikil framför þegar farið var að nota einnota lyfjadælur og nálar kringum 1960. Framleiðsla stungulyfja virðist hefjast hér að marki á fjórða tug 20. aldar og var á tímabilinu 1940-1970 á allmargra höndum. Tveir stærstu framleiðendurnir höfðu mikið úrval lyfja en hinir framleiddu einkum vítamínstungulyf (B og C vítamín) og staðdeyfingarlyf (prókaín). Framleiðendum stungulyfja fækkaði smám saman og framleiðslan lagðist af upp úr aldamótunum 2000.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhannes F. Skaftasonen
dc.contributor.authorJakob Kristinssonen
dc.contributor.authorÞorkell Jóhannessonen
dc.date.accessioned2011-02-28T09:18:04Z-
dc.date.available2011-02-28T09:18:04Z-
dc.date.issued2011-02-
dc.date.submitted2011-02-28-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2011, 97(2):101-7en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/123026-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open)en
dc.description.abstractFyrstu lyfjadælur og holnálar, sem nota mátti af öryggi til þess að koma lyfjum í bandvef undir húð, í vöðva, í æð eða eftir atvikum annars staðar, komu fram skömmu eftir 1850. Morfín er fyrsta lyfið sem gefið var undir húð úr lyfjadælu og gegnum holnál. Íslenskir læknar virðast ekki hafa notað stungulyf við lækningar fyrr en um aldamótin 1900 og aðgengi að stungulyfjum og notkun þeirra virðast hafa verið lítil fram undir 1930. Stungulyf voru notuð áður en vitneskja um sýkla eða örverur varð almenn meðal lækna og áður en menn fengu haldbæra vitneskju um jónajafnvægi í frumum. Stungulyf eins og þau sem nú þekkjast eru því árangur áratugalangrar þróunar. Það var og mikil framför þegar farið var að nota einnota lyfjadælur og nálar kringum 1960. Framleiðsla stungulyfja virðist hefjast hér að marki á fjórða tug 20. aldar og var á tímabilinu 1940-1970 á allmargra höndum. Tveir stærstu framleiðendurnir höfðu mikið úrval lyfja en hinir framleiddu einkum vítamínstungulyf (B og C vítamín) og staðdeyfingarlyf (prókaín). Framleiðendum stungulyfja fækkaði smám saman og framleiðslan lagðist af upp úr aldamótunum 2000.en
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectVísindasagaen
dc.subjectLyfen
dc.titleBrot úr sögu stungulyfja : með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna [fyrri hluti]is
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.