Cochrane samtökin - öflugur bandamaður heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12602
Title:
Cochrane samtökin - öflugur bandamaður heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The Cochrane Collaboration - a powerful ally to rational health care [editorial]
Authors:
Sigurður Helgason
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(4):287-288
Issue Date:
1-Apr-2004
Abstract:
Cochrane eru alþjóðleg samtök, stofnuð 1993, sem hafa það markmið að aðstoða fólk við að taka upplýstar ákvarðanir um heilbrigðisþjónustu. Það gera samtökin með því að vinna, viðhalda og koma á framfæri kerfisbundnum yfirlitum yfir áhrif og gagnsemi einstakra heilbrigðisaðgerða, svo sem meðferðar, greiningar, forvarna og skipulags heilbrigðisþjónustu. Yfirlitin eru unnin af ýmsum hópum (Cochrane Review Groups) víðsvegar um heiminn sem hver sinnir ákveðnu sviði. Hóparnir eru nú 49 en yfirlitin nálgast 2000. Þau eru birt í Cochrane bókasafninu sem er endurnýjað á fjögurra mánaða fresti og er aðgengilegt Íslendingum á www.hvar.is vef landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Yfirlitin eru ekki aðeins dýrmæt vegna þess að þau eru unnin á kerfisbundinn hátt eftir stífum aðferðafræðilegum kröfum heldur líka vegna stöðugrar endurnýjunar í ljósi nýrrar vitneskju (rannsókna eða faglegrar gagnrýni).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigurður Helgason-
dc.date.accessioned2007-07-05T13:33:45Z-
dc.date.available2007-07-05T13:33:45Z-
dc.date.issued2004-04-01-
dc.date.submitted2007-07-05-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(4):287-288en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819024-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12602-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractCochrane eru alþjóðleg samtök, stofnuð 1993, sem hafa það markmið að aðstoða fólk við að taka upplýstar ákvarðanir um heilbrigðisþjónustu. Það gera samtökin með því að vinna, viðhalda og koma á framfæri kerfisbundnum yfirlitum yfir áhrif og gagnsemi einstakra heilbrigðisaðgerða, svo sem meðferðar, greiningar, forvarna og skipulags heilbrigðisþjónustu. Yfirlitin eru unnin af ýmsum hópum (Cochrane Review Groups) víðsvegar um heiminn sem hver sinnir ákveðnu sviði. Hóparnir eru nú 49 en yfirlitin nálgast 2000. Þau eru birt í Cochrane bókasafninu sem er endurnýjað á fjögurra mánaða fresti og er aðgengilegt Íslendingum á www.hvar.is vef landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Yfirlitin eru ekki aðeins dýrmæt vegna þess að þau eru unnin á kerfisbundinn hátt eftir stífum aðferðafræðilegum kröfum heldur líka vegna stöðugrar endurnýjunar í ljósi nýrrar vitneskju (rannsókna eða faglegrar gagnrýni).en
dc.format.extent17559 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.subjectGagnagrunnaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshMedical Informaticsen
dc.subject.meshDatabasesen
dc.titleCochrane samtökin - öflugur bandamaður heilbrigðisþjónustu [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeThe Cochrane Collaboration - a powerful ally to rational health care [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.