Breytingar á meðferðarþörf sjúklinga við Tannlæknadeild Háskóla Íslands milli áranna 1992, 1997 og 2002

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12621
Title:
Breytingar á meðferðarþörf sjúklinga við Tannlæknadeild Háskóla Íslands milli áranna 1992, 1997 og 2002
Other Titles:
Changes in patients’ need of treatment at the Faculty of Odontology, University of Iceland, in the years 1992, 1997 and 2002
Authors:
Ingibjörg S. Benediktsdóttir; Inga B. Árnadóttir; Stefán E. Helgason
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):13-15
Issue Date:
2006
Abstract:
Objectives: To evaluate if there has been a change in patients’ needs of dental treatment over a 10-year period. Methods: 604 panoramic radiographs from patients’ records from 1992, 1997 and 2002 were evaluated. The panoramic radiographs were evaluated by three observers in consensus. The occurrence of the following were studied; number of teeth, number of teeth needing treatment, number of decays and number of extra radiographs needed to make a confident diagnosis (bitewings and/or periapical). Third molars were not included in this study. Chi-square tests and t-tests were used. Results: When looking at patients with 20 or more teeth, male patients were in higher need of treatment than female patients in the age group 46-50 years (p=0.031). No significant difference was found in treatment need among patients in 1992 and 1997 or 1997 and 2002. However, between 1992 and 2002 the treatment need of the youngest age group (20 years and younger) had significantly risen from 0.60 teeth to 4.88 teeth (p=0.026). Conclusion: There seems to be an increase in numbers of teeth that need dental treatment in the youngest patient group seeking dental service at the Faculty of Odontology, University of Iceland.; Tilgangur: Kannað var hvort breyting hefði orðið á meðferðarþörf sjúklinga Tannlæknadeildar Háskóla Íslands á 10 ára tímabili. Vísbendingar benda til aukinnar tannátu og að aukinnar meðferðar sé þörf meðal yngri sjúklinga tannlæknadeildar (20 ára og yngri). Efniviður: 604 kjálkabreiðmyndir úr sjúkraskrám, frá árunum 1992, 1997 og 2002 voru skoðaðar. Þrír tannlæknar greindu kjálkabreiðmyndirnar í sameiningu með tilliti til fjölda tanna, fjölda tanna sem þörfnuðust meðferðar, fjölda tannskemmda og fjölda viðbóta röntgenmynda (bitewings og/eða periapical) sem gera myndu greininguna marktækari. Meðferðarþörf endajaxla var ekki metin í þessari rannsókn. Kí-kvaðrat próf og t-próf voru notuð. Niðurstöður: Þegar litið var á sjúklinga með 20 eða fleiri tennur, þá voru karlmenn oftast í meiri meðferðarþörf en konur en það var marktækt (p=0.031) í aldurshópnum 46-50 ára. Ekki var markækur munur á meðferðarþörf sjúklinga sem komu til meðferðar á árunum 1992 og 1997, eða 1997 og 2002 en milli áranna 1992 og 2002 hafði meðal meðferðarþörf yngsta hópsins (20 ára og yngri) marktækt aukist úr 0.60 tönnum árið 1992 í 4.88 tennur árið 2002 (p=0.026). Niðurstöður: Í yngsta sjúklingahópnum sem leitar til tannlæknadeildar Háskóla Íslands virðist vera aukin meðferðarþörf.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorIngibjörg S. Benediktsdóttir-
dc.contributor.authorInga B. Árnadóttir-
dc.contributor.authorStefán E. Helgason-
dc.date.accessioned2007-07-06T11:44:49Z-
dc.date.available2007-07-06T11:44:49Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-07-06-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):13-15en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12621-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractObjectives: To evaluate if there has been a change in patients’ needs of dental treatment over a 10-year period. Methods: 604 panoramic radiographs from patients’ records from 1992, 1997 and 2002 were evaluated. The panoramic radiographs were evaluated by three observers in consensus. The occurrence of the following were studied; number of teeth, number of teeth needing treatment, number of decays and number of extra radiographs needed to make a confident diagnosis (bitewings and/or periapical). Third molars were not included in this study. Chi-square tests and t-tests were used. Results: When looking at patients with 20 or more teeth, male patients were in higher need of treatment than female patients in the age group 46-50 years (p=0.031). No significant difference was found in treatment need among patients in 1992 and 1997 or 1997 and 2002. However, between 1992 and 2002 the treatment need of the youngest age group (20 years and younger) had significantly risen from 0.60 teeth to 4.88 teeth (p=0.026). Conclusion: There seems to be an increase in numbers of teeth that need dental treatment in the youngest patient group seeking dental service at the Faculty of Odontology, University of Iceland.en
dc.description.abstractTilgangur: Kannað var hvort breyting hefði orðið á meðferðarþörf sjúklinga Tannlæknadeildar Háskóla Íslands á 10 ára tímabili. Vísbendingar benda til aukinnar tannátu og að aukinnar meðferðar sé þörf meðal yngri sjúklinga tannlæknadeildar (20 ára og yngri). Efniviður: 604 kjálkabreiðmyndir úr sjúkraskrám, frá árunum 1992, 1997 og 2002 voru skoðaðar. Þrír tannlæknar greindu kjálkabreiðmyndirnar í sameiningu með tilliti til fjölda tanna, fjölda tanna sem þörfnuðust meðferðar, fjölda tannskemmda og fjölda viðbóta röntgenmynda (bitewings og/eða periapical) sem gera myndu greininguna marktækari. Meðferðarþörf endajaxla var ekki metin í þessari rannsókn. Kí-kvaðrat próf og t-próf voru notuð. Niðurstöður: Þegar litið var á sjúklinga með 20 eða fleiri tennur, þá voru karlmenn oftast í meiri meðferðarþörf en konur en það var marktækt (p=0.031) í aldurshópnum 46-50 ára. Ekki var markækur munur á meðferðarþörf sjúklinga sem komu til meðferðar á árunum 1992 og 1997, eða 1997 og 2002 en milli áranna 1992 og 2002 hafði meðal meðferðarþörf yngsta hópsins (20 ára og yngri) marktækt aukist úr 0.60 tönnum árið 1992 í 4.88 tennur árið 2002 (p=0.026). Niðurstöður: Í yngsta sjúklingahópnum sem leitar til tannlæknadeildar Háskóla Íslands virðist vera aukin meðferðarþörf.is
dc.format.extent263129 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectTannátaen
dc.subjectTannsjúkdómaren
dc.subjectRöntgentæknien
dc.subject.classificationTAN12en
dc.subject.meshRadiography, Panoramicen
dc.subject.meshDental Cariesen
dc.subject.meshIcelanden
dc.titleBreytingar á meðferðarþörf sjúklinga við Tannlæknadeild Háskóla Íslands milli áranna 1992, 1997 og 2002en
dc.title.alternativeChanges in patients’ need of treatment at the Faculty of Odontology, University of Iceland, in the years 1992, 1997 and 2002en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.