Hjartastop hvað þá? : nýjar leiðbeiningar í endurlífgun

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12720
Title:
Hjartastop hvað þá? : nýjar leiðbeiningar í endurlífgun
Authors:
Erla Svanhvít Guðmundsdóttir; Helga Pálmadóttir; Sigrún G. Pétursdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):18-23
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Þú ert hjúkrunarfræðingur með þriggja ára starfsreynslu og hefur unnið á almennri skurðdeild í tvö ár. Ýmislegt hefur komið upp á á þessum tíma en þó hefur aldrei neinn farið í hjartastopp á þinni vakt. Þú veist að það getur komið að því og veltir fyrir þér hvort þú hafir næga þekkingu í endurlífgun. Hafa viðbrögð við hjartastoppi verið æfð á þinni deild? Hefur þú fengið fræðslu um nýjustu leiðbeiningarnar í endurlífgun? Ert þú sem hjúkrunarfræðingur örugg/ur þegar svona stendur á? Svarið við síðustu spurningunni er yfirleitt nei. Hjúkrunarfræðingum finnst þeir oft og tíðum ekki hafa nægilega þekkingu í endurlífgun og myndu gjarnan vilja fá meiri fræðslu og æfingu í þessum mikilvæga málaflokki þar sem mannslífin eru að veði.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorErla Svanhvít Guðmundsdóttir-
dc.contributor.authorHelga Pálmadóttir-
dc.contributor.authorSigrún G. Pétursdóttir-
dc.date.accessioned2007-07-13T11:31:27Z-
dc.date.available2007-07-13T11:31:27Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-07-01-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):18-23en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12720-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞú ert hjúkrunarfræðingur með þriggja ára starfsreynslu og hefur unnið á almennri skurðdeild í tvö ár. Ýmislegt hefur komið upp á á þessum tíma en þó hefur aldrei neinn farið í hjartastopp á þinni vakt. Þú veist að það getur komið að því og veltir fyrir þér hvort þú hafir næga þekkingu í endurlífgun. Hafa viðbrögð við hjartastoppi verið æfð á þinni deild? Hefur þú fengið fræðslu um nýjustu leiðbeiningarnar í endurlífgun? Ert þú sem hjúkrunarfræðingur örugg/ur þegar svona stendur á? Svarið við síðustu spurningunni er yfirleitt nei. Hjúkrunarfræðingum finnst þeir oft og tíðum ekki hafa nægilega þekkingu í endurlífgun og myndu gjarnan vilja fá meiri fræðslu og æfingu í þessum mikilvæga málaflokki þar sem mannslífin eru að veði.en
dc.format.extent380953 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHjartastoppen
dc.subjectEndurlífgunen
dc.subjectLeiðbeiningaren
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.meshHeart Arresten
dc.subject.meshResuscitationen
dc.subject.meshPractice Guidelinesen
dc.titleHjartastop hvað þá? : nýjar leiðbeiningar í endurlífgunen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.