Samanburður á opinni aðgerð og aðgerð með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12732
Title:
Samanburður á opinni aðgerð og aðgerð með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjósti
Other Titles:
Comparison of video-assisted thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothorax
Authors:
Guðrún Fönn Tómasdóttir; Bjarni Torfason; Helgi J Ísaksson; Tómas Guðbjartsson
Citation:
Læknablaðið 2007, 93(5):405-12
Issue Date:
1-May-2007
Abstract:
INTRODUCTION: Historically, surgery for SP has been performed with open thoracotomy. Today video-assisted thoracoscopic surgery (VATS) has replaced open surgery for SP in most centers. Long-term results (i.e. recurrent pneumothorax) following VATS have been debated. In Iceland surgery for SP has been performed with both VATS and limited axillary thoracotomy (LAT). The aim of this study was to compare these two approaches, especially reoperations for prolonged airleakage and late recurrences. MATERIAL AND METHODS: This is a retrospective non-randomized study on all patients operated first time for SP at our institution between 1991-2005. Out of 210 patients that underwent 234 procedures (160 males, mean age 29 yrs.), 200 had primary SP (95%) and 10 secondary SP. The cases were divided into two groups; 134 VATS procedures and 100 thoracotomies (LAT). Three surgeons performed a LAT and four performed VATS. RESULTS: Wedge resection was performed in all cases and mechanical pleurodesis was added in 25% of the VATS and 67% of the LAT cases. Median operation time was 20 minutes longer for VATS (p=0.006). Reoperations for late recurrent pneumothorax were 10 vs. 3 in the VATS and LAT group, and reoperations for persistent airleakage 3 vs. 0, respectively (p=0.03). Operative mortality within 30 days from surgery was 0%. Median hospital stay was one day longer after LAT. CONCLUSION: Reoperations following VATS for SP are more common compared to open thoracotomy, explained by a higher rate of both late recurrent pneumothoraces and prolonged early postoperative airleakage. Both approaches are safe and major complications are infrequent. Hospital stay is shorter after VATS, however, VATS takes longer and the higher reoperation rate is a shortcoming and is of concern.; Inngangur: Á síðasta áratug hafa aðgerðir með brjóstholssjá rutt sér til rúms við sjálfkrafa loftbrjósti. Umdeilt er hvort langtímaárangur sé jafn góður og eftir hefðbundna opna aðgerð. Hérlendis hafa báðar aðgerðirnar verið framkvæmdar jöfnum höndum. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna árangur þessara aðgerða og bera þær saman, sérstaklega með tilliti til tíðni enduraðgerða vegna viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturvirk og nær til allra sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna sjálfkrafa loftbrjósts á Landspítala 1991-2005. Alls fóru 210 sjúklingar í 234 aðgerðir, þar af tíu með þekktan lungnasjúkdóm. Sjúklingunum var skipt í tvo hópa: sjúklinga sem fóru í aðgerð með speglun (n=134) og 100 sjúklinga sem fóru í brjóstholsskurð (mini-axillary thoracotomy). Þrír skurðlæknar framkvæmdu opna aðgerð og fjórir brjóstholsspeglun. Niðurstöður: Fleygskurður á lungnatoppi var framkvæmdur í öllum aðgerðum og fleiðruertingu bætt við í 25% brjóstholsspeglana og í 67% opnu aðgerðanna. Aðgerðartími var 20 mínútum lengri fyrir speglunarhópinn (p=0,006). Enduraðgerðir vegna síðkomins endurtekins loftbrjósts voru þrjár eftir opna aðgerð og tíu eftir brjóstholsspeglun og vegna viðvarandi loftleka voru þær engar og þrjár hjá sjúklingum í sömu hópum (p=0,03). Enginn sjúklingur lést innan 30 daga frá aðgerð. Legutími (miðgildi) var einum degi lengri eftir opna aðgerð. Ályktanir: Enduraðgerðir eru algengari eftir brjóstholsspeglanir og skýrist aðallega af hærra hlutfalli viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Báðar aðgerðir eru öruggar og meiriháttar fylgikvillar eru sjaldgæfir. Legutími er styttri eftir brjóstholsspeglun, en á móti kemur að aðgerðartími er lengri. Brýnt er að finna lausnir á því hvernig lækka megi tíðni enduraðgerða eftir brjóstholsspeglun.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2007/05/nr/2797

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGuðrún Fönn Tómasdóttir-
dc.contributor.authorBjarni Torfason-
dc.contributor.authorHelgi J Ísaksson-
dc.contributor.authorTómas Guðbjartsson-
dc.date.accessioned2007-07-12T11:39:19Z-
dc.date.available2007-07-12T11:39:19Z-
dc.date.issued2007-05-01-
dc.date.submitted2007-07-12-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 93(5):405-12en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17502683-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12732-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractINTRODUCTION: Historically, surgery for SP has been performed with open thoracotomy. Today video-assisted thoracoscopic surgery (VATS) has replaced open surgery for SP in most centers. Long-term results (i.e. recurrent pneumothorax) following VATS have been debated. In Iceland surgery for SP has been performed with both VATS and limited axillary thoracotomy (LAT). The aim of this study was to compare these two approaches, especially reoperations for prolonged airleakage and late recurrences. MATERIAL AND METHODS: This is a retrospective non-randomized study on all patients operated first time for SP at our institution between 1991-2005. Out of 210 patients that underwent 234 procedures (160 males, mean age 29 yrs.), 200 had primary SP (95%) and 10 secondary SP. The cases were divided into two groups; 134 VATS procedures and 100 thoracotomies (LAT). Three surgeons performed a LAT and four performed VATS. RESULTS: Wedge resection was performed in all cases and mechanical pleurodesis was added in 25% of the VATS and 67% of the LAT cases. Median operation time was 20 minutes longer for VATS (p=0.006). Reoperations for late recurrent pneumothorax were 10 vs. 3 in the VATS and LAT group, and reoperations for persistent airleakage 3 vs. 0, respectively (p=0.03). Operative mortality within 30 days from surgery was 0%. Median hospital stay was one day longer after LAT. CONCLUSION: Reoperations following VATS for SP are more common compared to open thoracotomy, explained by a higher rate of both late recurrent pneumothoraces and prolonged early postoperative airleakage. Both approaches are safe and major complications are infrequent. Hospital stay is shorter after VATS, however, VATS takes longer and the higher reoperation rate is a shortcoming and is of concern.en
dc.description.abstractInngangur: Á síðasta áratug hafa aðgerðir með brjóstholssjá rutt sér til rúms við sjálfkrafa loftbrjósti. Umdeilt er hvort langtímaárangur sé jafn góður og eftir hefðbundna opna aðgerð. Hérlendis hafa báðar aðgerðirnar verið framkvæmdar jöfnum höndum. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna árangur þessara aðgerða og bera þær saman, sérstaklega með tilliti til tíðni enduraðgerða vegna viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin er afturvirk og nær til allra sjúklinga sem fóru í aðgerð vegna sjálfkrafa loftbrjósts á Landspítala 1991-2005. Alls fóru 210 sjúklingar í 234 aðgerðir, þar af tíu með þekktan lungnasjúkdóm. Sjúklingunum var skipt í tvo hópa: sjúklinga sem fóru í aðgerð með speglun (n=134) og 100 sjúklinga sem fóru í brjóstholsskurð (mini-axillary thoracotomy). Þrír skurðlæknar framkvæmdu opna aðgerð og fjórir brjóstholsspeglun. Niðurstöður: Fleygskurður á lungnatoppi var framkvæmdur í öllum aðgerðum og fleiðruertingu bætt við í 25% brjóstholsspeglana og í 67% opnu aðgerðanna. Aðgerðartími var 20 mínútum lengri fyrir speglunarhópinn (p=0,006). Enduraðgerðir vegna síðkomins endurtekins loftbrjósts voru þrjár eftir opna aðgerð og tíu eftir brjóstholsspeglun og vegna viðvarandi loftleka voru þær engar og þrjár hjá sjúklingum í sömu hópum (p=0,03). Enginn sjúklingur lést innan 30 daga frá aðgerð. Legutími (miðgildi) var einum degi lengri eftir opna aðgerð. Ályktanir: Enduraðgerðir eru algengari eftir brjóstholsspeglanir og skýrist aðallega af hærra hlutfalli viðvarandi loftleka og endurtekins loftbrjósts. Báðar aðgerðir eru öruggar og meiriháttar fylgikvillar eru sjaldgæfir. Legutími er styttri eftir brjóstholsspeglun, en á móti kemur að aðgerðartími er lengri. Brýnt er að finna lausnir á því hvernig lækka megi tíðni enduraðgerða eftir brjóstholsspeglun.is
dc.format.extent181871 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2007/05/nr/2797en
dc.subjectÖndunarfærasjúkdómaren
dc.subjectBrjóstholsskurðlækningaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshLength of Stayen
dc.subject.meshPneumothoraxen
dc.subject.meshRecurrenceen
dc.subject.meshReoperationen
dc.subject.meshRetrospective Studiesen
dc.subject.meshSurvival Analysisen
dc.subject.meshThoracic Surgery, Video-Assisteden
dc.subject.meshTreatment Outcomeen
dc.titleSamanburður á opinni aðgerð og aðgerð með brjóstholssjá við sjálfkrafa loftbrjóstien
dc.title.alternativeComparison of video-assisted thoracoscopic surgery and limited axillary thoracotomy for spontaneous pneumothoraxen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.