Geðteymi heimahjúkrunar : heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12742
Title:
Geðteymi heimahjúkrunar : heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Authors:
Lára Erlingsdóttir; Sigríður Hrönn Bjarnadóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):24-7
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Á Íslandi er enn ekki mikil reynsla af því að veita einstaklingum með geðröskun meðferð úti í samfélaginu með skipulagðri teymisvinnu. Við getum hins vegar og höfum í reynd þegar yfirfært og notað mörg þau meðferðarúrræði sem vel hafa reynst öðrum þjóðum í okkar geðheilbrigðisþjónustu. Í Bandaríkjunum fer meðferð og umönnun geðsjúkra fram að mestum hluta úti í samfélaginu. En svo hefur það ekki alltaf verið því í kringum 1950 var megináhersla lögð á umönnun þessara einstaklinga inni á sjúkrastofnunum. Í stjórnartíð John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna í kringum 1963, var tekin sú pólitíska ákvörðun að fækka ríkisreknum sjúkrahúsum og veita þessum sjúklingahópi stuðning úti í samfélaginu. Á þeim árum, sem liðin eru, hefur geðheilsugæslustöðvum fjölgað mikið í Bandaríkjunum og á móti hefur ríkisreknum geðsjúkrahúsum fækkað. Samfara því að geðrofslyf og þunglyndislyf komu til sögunnar á sjötta áratugnum var mögulegt að meðhöndla einkenni alvarlegra geðsjúkdóma utan stofnana.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorLára Erlingsdóttir-
dc.contributor.authorSigríður Hrönn Bjarnadóttir-
dc.date.accessioned2007-07-13T12:57:23Z-
dc.date.available2007-07-13T12:57:23Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-07-13-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 83(3):24-7en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12742-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ Íslandi er enn ekki mikil reynsla af því að veita einstaklingum með geðröskun meðferð úti í samfélaginu með skipulagðri teymisvinnu. Við getum hins vegar og höfum í reynd þegar yfirfært og notað mörg þau meðferðarúrræði sem vel hafa reynst öðrum þjóðum í okkar geðheilbrigðisþjónustu. Í Bandaríkjunum fer meðferð og umönnun geðsjúkra fram að mestum hluta úti í samfélaginu. En svo hefur það ekki alltaf verið því í kringum 1950 var megináhersla lögð á umönnun þessara einstaklinga inni á sjúkrastofnunum. Í stjórnartíð John F. Kennedy, forseta Bandaríkjanna í kringum 1963, var tekin sú pólitíska ákvörðun að fækka ríkisreknum sjúkrahúsum og veita þessum sjúklingahópi stuðning úti í samfélaginu. Á þeim árum, sem liðin eru, hefur geðheilsugæslustöðvum fjölgað mikið í Bandaríkjunum og á móti hefur ríkisreknum geðsjúkrahúsum fækkað. Samfara því að geðrofslyf og þunglyndislyf komu til sögunnar á sjötta áratugnum var mögulegt að meðhöndla einkenni alvarlegra geðsjúkdóma utan stofnana.en
dc.format.extent220673 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHjúkrunen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectMeðferðen
dc.subjectHeimahjúkrunen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.subject.meshPsychiatric Nursingen
dc.subject.meshMental Disordersen
dc.titleGeðteymi heimahjúkrunar : heilsugæsla höfuðborgarsvæðisinsen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.