Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12802
Title:
Kæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Induced hypothermis in comatus patienarrest in Iceland ts after cardiac [editorial]
Authors:
Felix Valsson
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(9):603-604
Issue Date:
1-Sep-2004
Abstract:
Tíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heila­skaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tek­ist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefn­is­þurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig með­höndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust ver­ið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2004/9/nr/1662

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorFelix Valsson-
dc.date.accessioned2007-07-17T15:05:51Z-
dc.date.available2007-07-17T15:05:51Z-
dc.date.issued2004-09-01-
dc.date.submitted2007-07-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(9):603-604en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819046-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12802-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractTíðni hjartastoppa utan sjúkrahúsa er milli 36 og 128 á hverja 100.000 íbúa í vestrænum ríkjum (1). Heila­skaði er algeng aukaverkun hjá sjúklingum sem tek­ist hefur að endurlífga eftir hjartastopp. Ef sjúklingar fá enga meðferð eftir hjartastopp verður heilinn fyrir skaða eftir 4-6 mínútur. Það verða margs konar flóknar breytingar á háræðakerfi og frumum heilans við súrefn­is­þurrð. Því er ekki einungis mikilvægt að hindra súrefnisþurrðina eins fljótt og auðið er heldur einnig með­höndla og hindra skaða eftir að súrefnisþurrð hefur orðið í heila (2). Margar aðferðir hafa árangurslaust ver­ið reyndar til að draga úr heilaskaða eftir endurlífgun (3).en
dc.format.extent83420 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2004/9/nr/1662en
dc.subjectHjartastoppen
dc.subjectEndurlífgunen
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshHeart Arresten
dc.subject.meshResuscitationen
dc.titleKæling meðvitundarlausra sjúklinga eftir endurlífgun : ný meðferð á Íslandi [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeInduced hypothermis in comatus patienarrest in Iceland ts after cardiac [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.