2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12813
Title:
Að rata um frumskóginn [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Service for children with developemental and behavioral problems - how to find the right way? [editorial]
Authors:
Katrín Davíðsdóttir
Citation:
Læknablaðið 2004, 90(11):739-740
Issue Date:
1-Nov-2004
Abstract:
Flestir taka það sem sjálfgefið að öll börn fæðist heilbrigð og þroskist og dafni eðlilega. Því miður er þetta ekki alltaf svo einfalt. Sum börn fæðast með fötlun sem getur verið ljós frá upphafi eða birtist á fyrstu árum ævinnar. Önnur verða fyrir áföllum, svo sem sjúkdómum eða slysum, sem geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Með aukinni þekkingu og tækniframförum á sviði læknavísinda lifa fleiri börn af nú en áður. Má þar nefna mikla fyrirbura og börn sem greinast með flókna og alvarlega sjúkdóma sem þarfnast erfiðrar og flókinnar meðferðar. Þessi börn glíma oft við umtalsverðan heilsuvanda og/eða vanda á sviði þroska og hegðunar síðar meir á lífsleiðinni (1). Nýleg íslensk rannsókn á afdrifum lítilla fyrirbura sýnir að við fimm ára aldur býr meirihluti þeirra við umtalsverð þroskafrávik en fjórðungur þeirra er óaðgreinanlegur frá jafnöldrum (2). Fleiri börn greinast með einhverfu en áður (3) og algengi hegðunarraskana, svo sem ofvirkni, virðist hafa aukist til muna hérlendis sem víðar
Description:
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is/2004/11/nr/1741

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorKatrín Davíðsdóttir-
dc.date.accessioned2007-07-18T14:03:35Z-
dc.date.available2007-07-18T14:03:35Z-
dc.date.issued2004-11-01-
dc.date.submitted2007-07-18-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2004, 90(11):739-740en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819058-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12813-
dc.descriptionHægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractFlestir taka það sem sjálfgefið að öll börn fæðist heilbrigð og þroskist og dafni eðlilega. Því miður er þetta ekki alltaf svo einfalt. Sum börn fæðast með fötlun sem getur verið ljós frá upphafi eða birtist á fyrstu árum ævinnar. Önnur verða fyrir áföllum, svo sem sjúkdómum eða slysum, sem geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Með aukinni þekkingu og tækniframförum á sviði læknavísinda lifa fleiri börn af nú en áður. Má þar nefna mikla fyrirbura og börn sem greinast með flókna og alvarlega sjúkdóma sem þarfnast erfiðrar og flókinnar meðferðar. Þessi börn glíma oft við umtalsverðan heilsuvanda og/eða vanda á sviði þroska og hegðunar síðar meir á lífsleiðinni (1). Nýleg íslensk rannsókn á afdrifum lítilla fyrirbura sýnir að við fimm ára aldur býr meirihluti þeirra við umtalsverð þroskafrávik en fjórðungur þeirra er óaðgreinanlegur frá jafnöldrum (2). Fleiri börn greinast með einhverfu en áður (3) og algengi hegðunarraskana, svo sem ofvirkni, virðist hafa aukist til muna hérlendis sem víðaren
dc.format.extent74803 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.is/2004/11/nr/1741en
dc.subjectBörnen
dc.subjectGeðsjúkdómaren
dc.subjectFyrirburaren
dc.subjectÞroskafráviken
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshChild Behavior Disordersen
dc.titleAð rata um frumskóginn [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeService for children with developemental and behavioral problems - how to find the right way? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.