Alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir : aðferðir við þýðingu á mælitækjum

2.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12860
Title:
Alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir : aðferðir við þýðingu á mælitækjum
Authors:
Brynja Örlygsdóttir; Erla Kolbrún Svavarsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 81(3):32-7
Issue Date:
1-Oct-2005
Abstract:
Á undanförnum árum hafa alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir í hjúkrunarfræði aukist. Áreiðanleiki og réttmæti mælitækjanna sem notuð eru í þessum rannsóknum geta ráðið því hvort niðurstöður eru rétt til komnar og því þarf að viðhafa vönduð vinnubrögð við þýðingu þeirra til að tryggja að svo sé. Í þessari grein er kynnt aðlöguð aðferðafræði MAPI-rannsóknastofnunarinnar (MAPI Research Institute) sem notuð er við þýðingar mælitækja og er í fjórum skrefum: frumþýðing; bakþýðing; forprófun; og prófarkalestur. Hagnýting þessarar aðferðafræði er kynnt í greininni og dæmi gefin um þýðingu mælitækjanna: Könnun á lífsgæðum unglinga með astma og Könnun fyrir foreldra unglinga með astma. Forprófun mælitækjanna, á sjö íslenskum unglingum með astma og foreldrum þeirra, er einnig lýst.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorBrynja Örlygsdóttir-
dc.contributor.authorErla Kolbrún Svavarsdóttir-
dc.date.accessioned2007-07-23T13:30:01Z-
dc.date.available2007-07-23T13:30:01Z-
dc.date.issued2005-10-01-
dc.date.submitted2007-07-23-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2007, 81(3):32-7en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12860-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ undanförnum árum hafa alþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir í hjúkrunarfræði aukist. Áreiðanleiki og réttmæti mælitækjanna sem notuð eru í þessum rannsóknum geta ráðið því hvort niðurstöður eru rétt til komnar og því þarf að viðhafa vönduð vinnubrögð við þýðingu þeirra til að tryggja að svo sé. Í þessari grein er kynnt aðlöguð aðferðafræði MAPI-rannsóknastofnunarinnar (MAPI Research Institute) sem notuð er við þýðingar mælitækja og er í fjórum skrefum: frumþýðing; bakþýðing; forprófun; og prófarkalestur. Hagnýting þessarar aðferðafræði er kynnt í greininni og dæmi gefin um þýðingu mælitækjanna: Könnun á lífsgæðum unglinga með astma og Könnun fyrir foreldra unglinga með astma. Forprófun mælitækjanna, á sjö íslenskum unglingum með astma og foreldrum þeirra, er einnig lýst.en
dc.format.extent157993 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectMælitækien
dc.subjectÞýðingaren
dc.subjectRannsókniren
dc.subjectHjúkrunarfræðien
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.classificationFræðigreinaren
dc.titleAlþjóðlegar og þvermenningarlegar rannsóknir : aðferðir við þýðingu á mælitækjumen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.