Langvinn lungnateppa : hinn duldi faraldur [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/12899
Title:
Langvinn lungnateppa : hinn duldi faraldur [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Chronic obstructive lung disease : the hidden epidemic [editorial]
Authors:
Óskar Einarsson
Citation:
Læknablaðið 2007, 93(6):467
Issue Date:
1-Jun-2007
Abstract:
Langvinn lungnateppa, ásamt æðasjúkdómum og lungnakrabbameini, er einn meginfylgikvilli reykingamanna en jafnframt sá sem minnst hefur verið í sviðsljósinu. Það var ekki fyrr en um miðja síðustu öld að sjúkdómnum var fyrst lýst í þeirri mynd sem nú hefur haldist: langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu (1). Undir lok síðustu aldar hófst gullvinna GOLD: Global Initiative of Obstructive Lung Disease. Þannig voru skilgreiningar og alþjóðaleiðbeiningar um greiningu og meðferð langvinnrar lungnateppu samhæfðar (2). Margt benti til að hér væri á ferðinni eitt af helstu heilbrigðisvandamálum nútímans, en upplýsingar skorti varðandi umfang sjúkdómsins. Því var hrundið af stað alþjóðlegri vinnu við að kortleggja algengi sjúkdómsins undir því djarfa nafni BOLD: Burden of Obstructive Lung Disease. Niðurstöður íslenska hluta BOLD-rannsóknarinnar líta nú dagsins ljós í Læknablaðinu (3).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÓskar Einarsson-
dc.date.accessioned2007-07-24T09:26:33Z-
dc.date.available2007-07-24T09:26:33Z-
dc.date.issued2007-06-01-
dc.date.submitted2007-07-24-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2007, 93(6):467en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17541144-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/12899-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractLangvinn lungnateppa, ásamt æðasjúkdómum og lungnakrabbameini, er einn meginfylgikvilli reykingamanna en jafnframt sá sem minnst hefur verið í sviðsljósinu. Það var ekki fyrr en um miðja síðustu öld að sjúkdómnum var fyrst lýst í þeirri mynd sem nú hefur haldist: langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu (1). Undir lok síðustu aldar hófst gullvinna GOLD: Global Initiative of Obstructive Lung Disease. Þannig voru skilgreiningar og alþjóðaleiðbeiningar um greiningu og meðferð langvinnrar lungnateppu samhæfðar (2). Margt benti til að hér væri á ferðinni eitt af helstu heilbrigðisvandamálum nútímans, en upplýsingar skorti varðandi umfang sjúkdómsins. Því var hrundið af stað alþjóðlegri vinnu við að kortleggja algengi sjúkdómsins undir því djarfa nafni BOLD: Burden of Obstructive Lung Disease. Niðurstöður íslenska hluta BOLD-rannsóknarinnar líta nú dagsins ljós í Læknablaðinu (3).en
dc.format.extent110302 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLungnateppaen
dc.subjectÖndunarfærasjúkdómaren
dc.subjectReykingaren
dc.subject.meshPrevalenceen
dc.subject.meshDisease Outbreaksen
dc.subject.meshIceland/epidemiologyen
dc.subject.meshPulmonary Disease, Chronic Obstructiveen
dc.subject.otherLBL12en
dc.titleLangvinn lungnateppa : hinn duldi faraldur [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeChronic obstructive lung disease : the hidden epidemic [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.