Veldur fræðsla um læknisfræðilegt efni sjúkdómum? [ritstjórnagrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13088
Title:
Veldur fræðsla um læknisfræðilegt efni sjúkdómum? [ritstjórnagrein]
Other Titles:
Does medical information cause illness? [editorial]
Authors:
Ásgeir Theodórs
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(1):7-8
Issue Date:
1-Jan-2003
Abstract:
Þegar ég fór að íhuga efni þessarar ritstjónargreinar ákvað ég að láta hugann reika og fara yfir farinn veg í námi og starfi mínu sem læknir. Eftir langt og strangt bóklegt nám kom að því að kynnast fólki sem naut þess að leiðbeina og fræða um allt sem varðaði sjúklinga og sjúkdóma. Í sérnáminu verður þetta ennþá áhrifameira og virðingin fyrir góðum kennara er oftast takmarkalaus. Unglæknar gera sér fljótt grein fyrir þeirri skyldu sinni sem getið er í Codex Ethicus að fræðsla sé mikilvægur þáttur í starfi læknisins. En beinist sú fræðsla einungis að nemendum í heilbrigðisfræðum, það er læknanemum, hjúkrunarnemum og öðrum, eða beinist hún ef til vill líka að öðru fólki? Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að fræða sjúklinga okkar um þá sjúkdóma sem kunna að herja á þá og gera þeim grein fyrir meðferð og horfum. Niðurstöður vandaðra vísindarannsókna á síðastliðnum áratugum hafa fært okkur þekkingu sem auðveldar greiningu og meðferð sjúkdóma. Þær hafa jafnframt leitt í ljós skýrari mynd af tilurð sjúkdóma sem við getum nýtt í forvarnarstarfi til að minnka áhættu á að fá ákveðna sjúkdóma. Læknum ber skylda til að koma þessari þekkingu á framfæri við aðra heilbrigðisstarfsmenn og einnig til almennings svo að lærðir og leikir geti nýtt sér þá vitneskju í leik og starfi. En er það eitthvað nýtt að fræða almenning um heilsufræði og þurfum við endilega að tengja það sjúkdómsvæðingu?
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁsgeir Theodórs-
dc.date.accessioned2007-08-03T11:25:30Z-
dc.date.available2007-08-03T11:25:30Z-
dc.date.issued2003-01-01-
dc.date.submitted2007-08-03-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(1):7-8en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16819086-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13088-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞegar ég fór að íhuga efni þessarar ritstjónargreinar ákvað ég að láta hugann reika og fara yfir farinn veg í námi og starfi mínu sem læknir. Eftir langt og strangt bóklegt nám kom að því að kynnast fólki sem naut þess að leiðbeina og fræða um allt sem varðaði sjúklinga og sjúkdóma. Í sérnáminu verður þetta ennþá áhrifameira og virðingin fyrir góðum kennara er oftast takmarkalaus. Unglæknar gera sér fljótt grein fyrir þeirri skyldu sinni sem getið er í Codex Ethicus að fræðsla sé mikilvægur þáttur í starfi læknisins. En beinist sú fræðsla einungis að nemendum í heilbrigðisfræðum, það er læknanemum, hjúkrunarnemum og öðrum, eða beinist hún ef til vill líka að öðru fólki? Okkur finnst eðlilegt og sjálfsagt að fræða sjúklinga okkar um þá sjúkdóma sem kunna að herja á þá og gera þeim grein fyrir meðferð og horfum. Niðurstöður vandaðra vísindarannsókna á síðastliðnum áratugum hafa fært okkur þekkingu sem auðveldar greiningu og meðferð sjúkdóma. Þær hafa jafnframt leitt í ljós skýrari mynd af tilurð sjúkdóma sem við getum nýtt í forvarnarstarfi til að minnka áhættu á að fá ákveðna sjúkdóma. Læknum ber skylda til að koma þessari þekkingu á framfæri við aðra heilbrigðisstarfsmenn og einnig til almennings svo að lærðir og leikir geti nýtt sér þá vitneskju í leik og starfi. En er það eitthvað nýtt að fræða almenning um heilsufræði og þurfum við endilega að tengja það sjúkdómsvæðingu?en
dc.format.extent136377 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectLýðheilsaen
dc.subjectUpplýsingaren
dc.subjectSjúklingafræðslaen
dc.subjectSjúkdómsvæðingen
dc.subject.meshPublic Healthen
dc.subject.meshMedicalisationen
dc.titleVeldur fræðsla um læknisfræðilegt efni sjúkdómum? [ritstjórnagrein]en
dc.title.alternativeDoes medical information cause illness? [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.