Reyklaust umhverfi er réttur allra - líka þeirra sem ekki reykja [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13274
Title:
Reyklaust umhverfi er réttur allra - líka þeirra sem ekki reykja [ritstjórnargrein]
Other Titles:
Smokeless environment is everybody's undisputable right [editorial]
Authors:
Þorsteinn Njálsson
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(9):651
Issue Date:
1-Sep-2003
Abstract:
Okkur þykir öllum eðlilegt að búa við takmarkanir á reykingum, geta ferðast með almenningsfarartækjum, komið á opinberar stofnanir, skóla og flogið um víða veröld án þess að vera með tóbaksreyk allt í kringum okkur. Hafa verður samt í huga að þessi árangur náðist ekki án baráttu. Fleiri og fleiri láta í sér heyra, reykingar eru ekki lengur normið, flestir reykingamenn vilja hætta, algengi þeirra var 40,5% árið 1985 og er í dag 22,1%. Reykingar eru ósiður á hröðu undanhaldi. Tóbaksvarnir hafa tekið mikilum breytingum hér á landi sem og um heim allan á undanförnum árum. Alþjóðavæðing ásamt auknum ferðalögum hefur fengið almenning til þess að bera saman aðstæður og réttindi á milli landa og gera kröfur um frekari aðgerðir. Gro Harlem Brundtland fyrrverandi forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hvatti til þess að þjóðir heims tækju höndum saman í baráttunni gegn tóbaki. Hún taldi slíkt koma í veg fyrir stórslys í löndum þriðja heimsins þar sem reykingar væru ekki orðnar algengar, en um leið að aðstoða þjóðir sem hefðu verið ofurseldar tóbaki við að losa sig undan þessum sjúkdómavaldi. Fjögurra ára þrotlaus vinna þjóða WHO hefur nú fætt af sér fyrsta alþjóðasáttmálann um heilsuvernd, Alþjóða tóbaksvarnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem Ísland undirritaði í júní síðastliðnum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorsteinn Njálsson-
dc.date.accessioned2007-08-17T09:41:52Z-
dc.date.available2007-08-17T09:41:52Z-
dc.date.issued2003-09-01-
dc.date.submitted2007-08-17-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(9):651en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940588-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13274-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractOkkur þykir öllum eðlilegt að búa við takmarkanir á reykingum, geta ferðast með almenningsfarartækjum, komið á opinberar stofnanir, skóla og flogið um víða veröld án þess að vera með tóbaksreyk allt í kringum okkur. Hafa verður samt í huga að þessi árangur náðist ekki án baráttu. Fleiri og fleiri láta í sér heyra, reykingar eru ekki lengur normið, flestir reykingamenn vilja hætta, algengi þeirra var 40,5% árið 1985 og er í dag 22,1%. Reykingar eru ósiður á hröðu undanhaldi. Tóbaksvarnir hafa tekið mikilum breytingum hér á landi sem og um heim allan á undanförnum árum. Alþjóðavæðing ásamt auknum ferðalögum hefur fengið almenning til þess að bera saman aðstæður og réttindi á milli landa og gera kröfur um frekari aðgerðir. Gro Harlem Brundtland fyrrverandi forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hvatti til þess að þjóðir heims tækju höndum saman í baráttunni gegn tóbaki. Hún taldi slíkt koma í veg fyrir stórslys í löndum þriðja heimsins þar sem reykingar væru ekki orðnar algengar, en um leið að aðstoða þjóðir sem hefðu verið ofurseldar tóbaki við að losa sig undan þessum sjúkdómavaldi. Fjögurra ára þrotlaus vinna þjóða WHO hefur nú fætt af sér fyrsta alþjóðasáttmálann um heilsuvernd, Alþjóða tóbaksvarnasáttmála Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sem Ísland undirritaði í júní síðastliðnum.en
dc.format.extent41372 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectReykingaren
dc.subject.classificationLBL12en
dc.titleReyklaust umhverfi er réttur allra - líka þeirra sem ekki reykja [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeSmokeless environment is everybody's undisputable right [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.