2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13365
Title:
Hitatap í svæfingu
Authors:
Margrét Pálsdóttir; Gísli Vigfússon
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 79(1):6-10
Issue Date:
1-Mar-2003
Abstract:
Inngangur: Þekkt er að hitatap verður við svæfingu og aðgerð. Tilgangur könnunar var að skoða hvort mismunandi aldur, tegund aðgerða og mismunandi hitunaraðferðir á LSH við Hringbraut hefðu áhrif á kjarnahita hjá sjúklingum í svæfingu. Efniviður og aðferðir: 205 sjúklingar voru með í úttektinni. Þeim var annars vegar skipt í fjóra hópa og hins vegar í tvo hópa eftir tegund aðgerða. Skráður var lofthiti á aðgerðarstofu í byrjun og lok svæfingar. Kjarnahiti sjúklinga var skráður í byrjun svæfingar og aðgerðar og lok svæfingar. Notkun hitablásara og hitapoka var skráð hjá hópunum. Niðurstöður: Að jafnaði tókst að halda kjarnahita nær óbreyttum milli mælinga í hverjum aldursflokki fyrir sig. Sama má segja um opnar holrýmisaðgerðir og lokaðar. Notkun hitahindrandi/hitahækkandi aðferða var meiri í yngstu og elstu hópunum svo og við opnar holrýmisaðgerðir. Ályktun: Notkun hitahækkandi eða hitahindrandi aðferða var oftast beytt hjá hópum þar sem búast mátti við mestu hitatapi (börnum, öldruðum og í opnum holrýmisaðgerðum). Þannig hélst kjarnahiti nær óbreyttur á milli mælinga hjá þeim. Niðurstöður þessar eru í samræmi við ráðleggingar um hitameðferð sjúklinga í svæfingum á sjúkrahúsum vestan hafs og austan.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMargrét Pálsdóttir-
dc.contributor.authorGísli Vigfússon-
dc.date.accessioned2007-08-27T08:52:33Z-
dc.date.available2007-08-27T08:52:33Z-
dc.date.issued2003-03-01-
dc.date.submitted2007-08-27-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 79(1):6-10en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13365-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractInngangur: Þekkt er að hitatap verður við svæfingu og aðgerð. Tilgangur könnunar var að skoða hvort mismunandi aldur, tegund aðgerða og mismunandi hitunaraðferðir á LSH við Hringbraut hefðu áhrif á kjarnahita hjá sjúklingum í svæfingu. Efniviður og aðferðir: 205 sjúklingar voru með í úttektinni. Þeim var annars vegar skipt í fjóra hópa og hins vegar í tvo hópa eftir tegund aðgerða. Skráður var lofthiti á aðgerðarstofu í byrjun og lok svæfingar. Kjarnahiti sjúklinga var skráður í byrjun svæfingar og aðgerðar og lok svæfingar. Notkun hitablásara og hitapoka var skráð hjá hópunum. Niðurstöður: Að jafnaði tókst að halda kjarnahita nær óbreyttum milli mælinga í hverjum aldursflokki fyrir sig. Sama má segja um opnar holrýmisaðgerðir og lokaðar. Notkun hitahindrandi/hitahækkandi aðferða var meiri í yngstu og elstu hópunum svo og við opnar holrýmisaðgerðir. Ályktun: Notkun hitahækkandi eða hitahindrandi aðferða var oftast beytt hjá hópum þar sem búast mátti við mestu hitatapi (börnum, öldruðum og í opnum holrýmisaðgerðum). Þannig hélst kjarnahiti nær óbreyttur á milli mælinga hjá þeim. Niðurstöður þessar eru í samræmi við ráðleggingar um hitameðferð sjúklinga í svæfingum á sjúkrahúsum vestan hafs og austan.en
dc.format.extent159733 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectSvæfingaren
dc.subjectHjúkrunen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleHitatap í svæfinguen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.