Mistök í heilbrigðisþjónustu : til umhugsunar fyrir hjúkrunarfræðinga

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13367
Title:
Mistök í heilbrigðisþjónustu : til umhugsunar fyrir hjúkrunarfræðinga
Authors:
Lovísa Baldursdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(1):40-3
Issue Date:
1-Mar-2003
Abstract:
Erlendar rannsóknir hafa sýnt að mistökum í þjónustu við sjúklinga fer fjölgandi (Phillips og Bredder, 2002). Er svo komið að rannsakendur tala um atlögu að öryggi sjúklinga („the patient safety crisis in health care“) („Medical errors“, 2002). Í skýrslu Institute of Medicine (IOM) er fjallað um alvarleg mistök í heilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum og bent á að milli 44 og 98 þúsund sjúklingar deyi á ári hverju vegna mistaka af einhverju tagi, fleiri en látast í bílslysum þar í landi árlega (Kohn, Corrigan og Donaldson, 2000). Alvarlegustu og algengustu mistökin eru tengd lyfjameðferð (Kohn o.fl., 2000; Phillips og Bredder, 2002). Landlæknisembættið hefur upplýst að eitt til tvö dauðsföll á ári hérlendis megi rekja til lyfjamistaka („Eitt til tvö“, 2003). Í skýrslu IOM er skorað á heilbrigðisyfirvöld og stofnanir að hefja markvissar aðgerðir til að fyrirbyggja og draga úr tíðni mistaka í heilbrigðisþjónustu.
Description:
Neðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorLovísa Baldursdóttir-
dc.date.accessioned2007-08-27T09:37:31Z-
dc.date.available2007-08-27T09:37:31Z-
dc.date.issued2003-03-01-
dc.date.submitted2003-08-27-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(1):40-3en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13367-
dc.descriptionNeðst á síðunni er að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractErlendar rannsóknir hafa sýnt að mistökum í þjónustu við sjúklinga fer fjölgandi (Phillips og Bredder, 2002). Er svo komið að rannsakendur tala um atlögu að öryggi sjúklinga („the patient safety crisis in health care“) („Medical errors“, 2002). Í skýrslu Institute of Medicine (IOM) er fjallað um alvarleg mistök í heilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum og bent á að milli 44 og 98 þúsund sjúklingar deyi á ári hverju vegna mistaka af einhverju tagi, fleiri en látast í bílslysum þar í landi árlega (Kohn, Corrigan og Donaldson, 2000). Alvarlegustu og algengustu mistökin eru tengd lyfjameðferð (Kohn o.fl., 2000; Phillips og Bredder, 2002). Landlæknisembættið hefur upplýst að eitt til tvö dauðsföll á ári hérlendis megi rekja til lyfjamistaka („Eitt til tvö“, 2003). Í skýrslu IOM er skorað á heilbrigðisyfirvöld og stofnanir að hefja markvissar aðgerðir til að fyrirbyggja og draga úr tíðni mistaka í heilbrigðisþjónustu.en
dc.format.extent223857 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectLæknamistöken
dc.subjectHeilbrigðisþjónustaen
dc.subjectÖryggien
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleMistök í heilbrigðisþjónustu : til umhugsunar fyrir hjúkrunarfræðingaen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.