2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13372
Title:
Eflandi og niðurbrjótandi samskiptahættir og samfélög
Authors:
Sigríður Halldórsdóttir
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(4):6-12
Issue Date:
1-Oct-2003
Abstract:
Í grein minni í síðasta tölublaði kynnti ég nýja samskiptakenningu mína ásamt bakgrunni hennar og aðferðinni við þróun hennar. Í þessari grein mun ég fjalla um kenninguna í ljósi þess sem aðrir hafa rannsakað og skrifað. Í upphafi mun ég fjalla um „varnarleysi sjúklinga“,„vandamálið með valdið“ og um „rödd og raddleysi“ þar sem þessir þættir eru grunnur kenningarinnar og voru kynntir í fyrri greininni, einkum með tilvísun til sjúklinganna sjálfra. Þá mun ég fjalla um grundvallarsamskiptahættina, áhrif þeirra á þá sem fyrir verða og leyfi mér jafnframt að velta því fyrir mér hvernig greina má mannlegt samfélag í ljósi þess hvernig samskiptahættir ráða þar ríkjum. Í umræðum um samskiptahættina legg ég áherslu á að fjalla um eflandi samskiptahátt, hlutlausan og niðurbrjótandi samskiptahátt þar sem þetta eru meginpólarnir í kenningunni.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSigríður Halldórsdóttir-
dc.date.accessioned2007-08-28T08:36:09Z-
dc.date.available2007-08-28T08:36:09Z-
dc.date.issued2003-10-01-
dc.date.submitted2007-08-28-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(4):6-12en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13372-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ grein minni í síðasta tölublaði kynnti ég nýja samskiptakenningu mína ásamt bakgrunni hennar og aðferðinni við þróun hennar. Í þessari grein mun ég fjalla um kenninguna í ljósi þess sem aðrir hafa rannsakað og skrifað. Í upphafi mun ég fjalla um „varnarleysi sjúklinga“,„vandamálið með valdið“ og um „rödd og raddleysi“ þar sem þessir þættir eru grunnur kenningarinnar og voru kynntir í fyrri greininni, einkum með tilvísun til sjúklinganna sjálfra. Þá mun ég fjalla um grundvallarsamskiptahættina, áhrif þeirra á þá sem fyrir verða og leyfi mér jafnframt að velta því fyrir mér hvernig greina má mannlegt samfélag í ljósi þess hvernig samskiptahættir ráða þar ríkjum. Í umræðum um samskiptahættina legg ég áherslu á að fjalla um eflandi samskiptahátt, hlutlausan og niðurbrjótandi samskiptahátt þar sem þetta eru meginpólarnir í kenningunni.en
dc.format.extent37611 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectHjúkrunarfræðingaren
dc.subjectKenningaren
dc.subjectSamskiptien
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleEflandi og niðurbrjótandi samskiptahættir og samfélögen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.