2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13374
Title:
Hvað er magnetviðurkenningin?
Authors:
Hrafn Óli Sigurðsson
Citation:
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(3):6-9
Issue Date:
1-Jul-2003
Abstract:
Undanfarin ár hafa birst greinar í hjúkrunartímaritum í auknum mæli þar sem vitnað er í svokallað magnetsjúkrahús. Mörg ráðstefnuerindi hafa líka verið haldin um þetta efni þar sem rannsóknaniðurstöður eru kynntar og allar eru þær forvitnilegar. Í ljós kemur að það eru náin tengsl milli starfsumhverfis hjúkrunarfræðinga og þess árangurs sem næst í umönnun og meðferð sjúklinganna. Hvað er magnetfyrirbærið? Hugtakið magnetsjúkrahús, eða eðalsjúkrahús, varð til á níunda áratug 20. aldar í Bandaríkjunum þegar American Academy of Nursing, samtök sem veita hjúkrunarfræðingum viðurkenningu fyrir afburðaframlag til hjúkrunar, gekkst fyrir rannsókn meðal 165 sjúkrahúsa sem tilnefnd voru vegna góðs orðspors. Rannsóknin leiddi í ljós að 41 þeirra skar sig úr með góðum árangri í mönnun hjúkrunarfræðinga þrátt fyrir að önnur sjúkrahús á sama landssvæði væru undirmönnuð (McClure, Poulin, Sovie og Wandelt, 2002).
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.hjukrun.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHrafn Óli Sigurðsson-
dc.date.accessioned2007-08-28T09:34:38Z-
dc.date.available2007-08-28T09:34:38Z-
dc.date.issued2003-07-01-
dc.date.submitted2007-08-28-
dc.identifier.citationTímarit hjúkrunarfræðinga 2003, 97(3):6-9en
dc.identifier.issn1022-2278-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13374-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractUndanfarin ár hafa birst greinar í hjúkrunartímaritum í auknum mæli þar sem vitnað er í svokallað magnetsjúkrahús. Mörg ráðstefnuerindi hafa líka verið haldin um þetta efni þar sem rannsóknaniðurstöður eru kynntar og allar eru þær forvitnilegar. Í ljós kemur að það eru náin tengsl milli starfsumhverfis hjúkrunarfræðinga og þess árangurs sem næst í umönnun og meðferð sjúklinganna. Hvað er magnetfyrirbærið? Hugtakið magnetsjúkrahús, eða eðalsjúkrahús, varð til á níunda áratug 20. aldar í Bandaríkjunum þegar American Academy of Nursing, samtök sem veita hjúkrunarfræðingum viðurkenningu fyrir afburðaframlag til hjúkrunar, gekkst fyrir rannsókn meðal 165 sjúkrahúsa sem tilnefnd voru vegna góðs orðspors. Rannsóknin leiddi í ljós að 41 þeirra skar sig úr með góðum árangri í mönnun hjúkrunarfræðinga þrátt fyrir að önnur sjúkrahús á sama landssvæði væru undirmönnuð (McClure, Poulin, Sovie og Wandelt, 2002).en
dc.format.extent1041455 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaen
dc.relation.urlhttp://www.hjukrun.isen
dc.subjectSjúkrahúsen
dc.subjectHjúkrunen
dc.subjectStjórnunen
dc.subject.classificationHJU12en
dc.titleHvað er magnetviðurkenningin?en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit hjúkrunarfræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.