Talídómíð, lyf hörmunga og hjálpræðis : yfirlitsgrein : tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsti ferill

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13379
Title:
Talídómíð, lyf hörmunga og hjálpræðis : yfirlitsgrein : tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsti ferill
Other Titles:
Thalidomide: Drug of horror and last resort. A review. Part 1: Origin, molecular structure and first pattern of use
Authors:
Þorkell Jóhannesson
Citation:
Læknablaðið 2003, 89(10):751-756
Issue Date:
1-Oct-2003
Abstract:
Thalidomide was originally a hypnotic, sedative and anxiolytic drug that was first used in 1955. It was considered to have little toxicity and have smooth activity. Thalidomide was in fact poorly studied both in animals and for therapeutic purposes. It was nevertheless agressively advertised, and inter alia for use in pregnancy, and accordingly it was a much used drug. During the year 1961 it became evident that intake of thalidomide in therapeutic doses could result in severe peripheral neuritis and, when taken early in pregnancy, in horrendous damage to the fetus. Thalidomide was thus shortly afterwards generally removed from the market and its use prohibited. Nevertheless, interest rose a few years later to use thalidomide on other indications than before. This is the topic of Part 2 of this review as well as discussion of studies pertinent to the mechanisms of action of thalidomide.; Talídómíð var upphaflega svefnlyf, róandi lyf og kvíðastillandi lyf, sem byrjað var að nota árið 1955. Það þótti hafa lítil eiturhrif og blíða verkun. Talídómíð var í raun illa rannsakað lyf bæði í dýratilraunum og til lækninga, en var engu að síður auglýst af mikilli áfergju, meðal annars handa þunguðum konum. Talídómíð náði þess vegna ótrúlegri útbreiðslu. Árið 1961 varð ljóst að talídómíð gat í venjulegum skömmtum valdið alvarlegum skemmdum í úttaugakerfi og einnig hörmulegum fósturskemmdum. Talídómíð var því víðast tekið af markaði og notkun þess bönnuð. Fáum árum síðar vaknaði engu að síður áhugi á að nota talídómíð á aðrar ábendingar en áður. Um það er fjallað í síðari hluta þessa yfirlits svo og um rannsóknir er lúta að verkunum og verkunarháttum talídómíðs.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÞorkell Jóhannesson-
dc.date.accessioned2007-08-31T09:15:21Z-
dc.date.available2007-08-31T09:15:21Z-
dc.date.issued2003-10-01-
dc.date.submitted2007-08-31-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2003, 89(10):751-756en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid16940582-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13379-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractThalidomide was originally a hypnotic, sedative and anxiolytic drug that was first used in 1955. It was considered to have little toxicity and have smooth activity. Thalidomide was in fact poorly studied both in animals and for therapeutic purposes. It was nevertheless agressively advertised, and inter alia for use in pregnancy, and accordingly it was a much used drug. During the year 1961 it became evident that intake of thalidomide in therapeutic doses could result in severe peripheral neuritis and, when taken early in pregnancy, in horrendous damage to the fetus. Thalidomide was thus shortly afterwards generally removed from the market and its use prohibited. Nevertheless, interest rose a few years later to use thalidomide on other indications than before. This is the topic of Part 2 of this review as well as discussion of studies pertinent to the mechanisms of action of thalidomide.en
dc.description.abstractTalídómíð var upphaflega svefnlyf, róandi lyf og kvíðastillandi lyf, sem byrjað var að nota árið 1955. Það þótti hafa lítil eiturhrif og blíða verkun. Talídómíð var í raun illa rannsakað lyf bæði í dýratilraunum og til lækninga, en var engu að síður auglýst af mikilli áfergju, meðal annars handa þunguðum konum. Talídómíð náði þess vegna ótrúlegri útbreiðslu. Árið 1961 varð ljóst að talídómíð gat í venjulegum skömmtum valdið alvarlegum skemmdum í úttaugakerfi og einnig hörmulegum fósturskemmdum. Talídómíð var því víðast tekið af markaði og notkun þess bönnuð. Fáum árum síðar vaknaði engu að síður áhugi á að nota talídómíð á aðrar ábendingar en áður. Um það er fjallað í síðari hluta þessa yfirlits svo og um rannsóknir er lúta að verkunum og verkunarháttum talídómíðs.is
dc.format.extent242532 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageICEen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSvefnlyfen
dc.subjectLyfen
dc.subjectAukaverkanir lyfjaen
dc.subjectFósturskaðien
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshThalidomideen
dc.subject.meshHypnotics and Sedativesen
dc.titleTalídómíð, lyf hörmunga og hjálpræðis : yfirlitsgrein : tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsti ferillen
dc.title.alternativeThalidomide: Drug of horror and last resort. A review. Part 1: Origin, molecular structure and first pattern of useen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-

Related articles on PubMed

All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.