2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13412
Title:
Mónóhýdrat kalsíumoxalat kristallar í þvagi
Authors:
Gyða Hrönn Einarsdóttir
Citation:
Tímarit lífeindafræðinga 2007, 2(1):22-4
Issue Date:
1-Jul-2007
Abstract:
Að kvöldi konudagsins, sunnudaginn 18. febrúar, barst til rannsóknar á Blóðmeinafræðideild LSH í Fossvogi þvagsýni frá Slysaog bráðadeild G2 í almennar efnamælingar, smásjárskoðun og lyfjaleit. Þvagsýnið var neikvætt með Multistix 8SG strimilsprófi fyrir utan vott af próteinum svo enginn átti von á því að smásjárskoðun leiddi eitthvað sérstakt í ljós. Við smásjárskoðun sást að botnfall þvagsýnisins var laust við allar frumur og afsteypur en var þakið einkennilegum kristöllum sem við höfðum aldrei séð áður. Við flettum upp í þeim bókum sem til eru á rannsóknarstofunni, bæði gömlum og nýjum, og fundum þar upplýsingar og myndir sem bentu til þess að þessir kristallar væru hippuricsýrukristallar. Við lásum okkur til um þá og fundum meðal annars að þeir væru leysanlegir í alkóhóli og óleysanlegir í ediksýru, hafi enga klíníska þýðingu og myndist eftir meltingu á ávöxtum og grænmeti sem innihalda mikið af benzoicsýru [1]. Við athuguðum síðan leysanleika þessara óþekktu kristalla og komumst að því að þeir leystust hvorki upp í alkóhóli né ediksýru og tókum þá ákvörðun að svara smásjárskoðuninni með athugasemd á þá leið að hér væri um að ræða kristalla í þvagi sem líktust hippuricsýrukristöllum í útliti.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://sigl.is/fl/newpage.php?page=link7&idsublink=19

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorGyða Hrönn Einarsdóttir-
dc.date.accessioned2007-08-28T14:14:19Z-
dc.date.available2007-08-28T14:14:19Z-
dc.date.issued2007-07-01-
dc.date.submitted2007-07-28-
dc.identifier.citationTímarit lífeindafræðinga 2007, 2(1):22-4en
dc.identifier.issn1670-6900-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13412-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractAð kvöldi konudagsins, sunnudaginn 18. febrúar, barst til rannsóknar á Blóðmeinafræðideild LSH í Fossvogi þvagsýni frá Slysaog bráðadeild G2 í almennar efnamælingar, smásjárskoðun og lyfjaleit. Þvagsýnið var neikvætt með Multistix 8SG strimilsprófi fyrir utan vott af próteinum svo enginn átti von á því að smásjárskoðun leiddi eitthvað sérstakt í ljós. Við smásjárskoðun sást að botnfall þvagsýnisins var laust við allar frumur og afsteypur en var þakið einkennilegum kristöllum sem við höfðum aldrei séð áður. Við flettum upp í þeim bókum sem til eru á rannsóknarstofunni, bæði gömlum og nýjum, og fundum þar upplýsingar og myndir sem bentu til þess að þessir kristallar væru hippuricsýrukristallar. Við lásum okkur til um þá og fundum meðal annars að þeir væru leysanlegir í alkóhóli og óleysanlegir í ediksýru, hafi enga klíníska þýðingu og myndist eftir meltingu á ávöxtum og grænmeti sem innihalda mikið af benzoicsýru [1]. Við athuguðum síðan leysanleika þessara óþekktu kristalla og komumst að því að þeir leystust hvorki upp í alkóhóli né ediksýru og tókum þá ákvörðun að svara smásjárskoðuninni með athugasemd á þá leið að hér væri um að ræða kristalla í þvagi sem líktust hippuricsýrukristöllum í útliti.en
dc.format.extent170187 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherFélag lífeindafræðingaen
dc.relation.urlhttp://sigl.is/fl/newpage.php?page=link7&idsublink=19en
dc.subjectEfnaeitrunen
dc.subjectÞvagrannsókniren
dc.subjectEitraniren
dc.subject.classificationLIF12en
dc.titleMónóhýdrat kalsíumoxalat kristallar í þvagien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTímarit lífeindafræðingais
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.