2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13663
Title:
Hjúkrun sjúklinga með Parkinsonsveiki
Authors:
Marianne Elisabeth Klinke
Citation:
Öldrun 2006, 24(1):6-13
Issue Date:
2006
Abstract:
Þegar ég hóf störf á taugalækningadeild, sem ungur og óreyndur hjúkrunarfræðingur, kveið ég því að þurfa að taka á móti og sinna sjúklingum með Parkinsonsveiki. Ég áleit úrræði hjúkrunar þeim til handa heldur gagnslaus. Umönnun þessara sjúklinga var oft mjög tímafrek og ég var hálf ráðalaus yfir hvað ég ætti að gera fyrir þá. Eftir að ég öðlaðist meiri þekkingu um Parkinsonsveiki og hún er orðin eitt af mínum aðal áhugamálum innan taugahjúkrunar, geri ég mér grein fyrir að kvíði minn byggðist á þekkingar- og úrræðaleysi gagnvart sjúkdómnum. Sem hjúkrunarfræðingur vill maður hjálpa sjúklingunum, en ef staðið er uppi ráðalaus gagnvart hinum sjúka verður hjúkrunin manni erfið. Með þá þekkingu sem ég hef öðlast um Parkinsonssjúklinga og hjúkrunarþarfir þeirra, leyfi ég mér að lýsa hjúkrun þeirra sem mjög áhugaverðri, en jafnframt mjög flókinni og krefjandi. Hvað lyfjameðferðina varðar er varla hægt að hugsa sér nokkuð flóknara en að stilla inn rétt lyf og lyfjaskammta til að halda sjúkdómnum og einkennum hans í skefjum. Hið sama má segja um hjúkrunina. Ef hægt er að veita Parkinsonssjúklingi góða hjúkrun er hægt að hjúkra nánast hvaða sjúklingi sem er. Markmiðið með þessari grein er að koma til skila hversu fjölbreytt verkefni eru við hjúkrun sjúklinga með Parkinsonsveiki og mun ég lýsa helstu atriðum sem hafa þarf í huga
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorMarianne Elisabeth Klinke-
dc.date.accessioned2007-09-18T09:35:09Z-
dc.date.available2007-09-18T09:35:09Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-18-
dc.identifier.citationÖldrun 2006, 24(1):6-13en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13663-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞegar ég hóf störf á taugalækningadeild, sem ungur og óreyndur hjúkrunarfræðingur, kveið ég því að þurfa að taka á móti og sinna sjúklingum með Parkinsonsveiki. Ég áleit úrræði hjúkrunar þeim til handa heldur gagnslaus. Umönnun þessara sjúklinga var oft mjög tímafrek og ég var hálf ráðalaus yfir hvað ég ætti að gera fyrir þá. Eftir að ég öðlaðist meiri þekkingu um Parkinsonsveiki og hún er orðin eitt af mínum aðal áhugamálum innan taugahjúkrunar, geri ég mér grein fyrir að kvíði minn byggðist á þekkingar- og úrræðaleysi gagnvart sjúkdómnum. Sem hjúkrunarfræðingur vill maður hjálpa sjúklingunum, en ef staðið er uppi ráðalaus gagnvart hinum sjúka verður hjúkrunin manni erfið. Með þá þekkingu sem ég hef öðlast um Parkinsonssjúklinga og hjúkrunarþarfir þeirra, leyfi ég mér að lýsa hjúkrun þeirra sem mjög áhugaverðri, en jafnframt mjög flókinni og krefjandi. Hvað lyfjameðferðina varðar er varla hægt að hugsa sér nokkuð flóknara en að stilla inn rétt lyf og lyfjaskammta til að halda sjúkdómnum og einkennum hans í skefjum. Hið sama má segja um hjúkrunina. Ef hægt er að veita Parkinsonssjúklingi góða hjúkrun er hægt að hjúkra nánast hvaða sjúklingi sem er. Markmiðið með þessari grein er að koma til skila hversu fjölbreytt verkefni eru við hjúkrun sjúklinga með Parkinsonsveiki og mun ég lýsa helstu atriðum sem hafa þarf í hugaen
dc.format.extent-1 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectParkinsons-veikien
dc.subjectHjúkrunen
dc.subjectLyfjameðferðen
dc.subject.classificationOLD12en
dc.subject.meshParkinson Diseaseen
dc.titleHjúkrun sjúklinga með Parkinsonsveikien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.