Sjúkraþjálfun parkinsonssjúklinga á Æfingastöð styrktarfélags lamaðra og fatlaðra

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13664
Title:
Sjúkraþjálfun parkinsonssjúklinga á Æfingastöð styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Authors:
Jóna Þorsteinsdóttir
Citation:
Öldrun 2006, 24(1):16-19
Issue Date:
2006
Abstract:
Parkinsonsveiki er taugasjúkdómur sem greinist hjá fólki að öllu jöfnu eftir fimmtugt. Helstu einkenni eru hreyfitregða, vöðvastífni og skjálfti. Allir hafa þörf fyrir reglulega hreyfingu til að viðhalda góðri heilsu og færni, en rannsóknir hafa sýnt að Parkinsonssjúklingar eru minna virkir en heilbrigðir jafnaldrar. Rannsóknir sýna að regluleg hreyfing er til góðs og að hægt er að bæta hreyfifærni Parkinsons-sjúklinga með æfingum. Með því að þjálfa líkamann léttum við einnig lundina. Á Æfingastöð SLF er hópþjálfun fyrir Parkinsonssjúklinga, leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar. Þjálfun fer fram bæði í æfingasal og í laug. Lögð er áhersla á þætti eins og líkamsstöðu, liðleika, færni við athafnir daglegs lífs, vöðvastyrk, þrek og úthald, jafnvægi, samhæfingu, snerpu og raddstyrk. Nýlegar rannsóknir benda til að regluleg hreyfing geti hægt á sjúkdómsferlinu og einnig hugsanlega haft fyrirbyggjandi áhrif, samkvæmt rannsóknum í Pittsburgh, Harvard School of Public Health og víðar.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóna Þorsteinsdóttir-
dc.date.accessioned2007-09-18T09:52:30Z-
dc.date.available2007-09-18T09:52:30Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2006-
dc.identifier.citationÖldrun 2006, 24(1):16-19en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13664-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractParkinsonsveiki er taugasjúkdómur sem greinist hjá fólki að öllu jöfnu eftir fimmtugt. Helstu einkenni eru hreyfitregða, vöðvastífni og skjálfti. Allir hafa þörf fyrir reglulega hreyfingu til að viðhalda góðri heilsu og færni, en rannsóknir hafa sýnt að Parkinsonssjúklingar eru minna virkir en heilbrigðir jafnaldrar. Rannsóknir sýna að regluleg hreyfing er til góðs og að hægt er að bæta hreyfifærni Parkinsons-sjúklinga með æfingum. Með því að þjálfa líkamann léttum við einnig lundina. Á Æfingastöð SLF er hópþjálfun fyrir Parkinsonssjúklinga, leiðbeinendur eru sjúkraþjálfarar. Þjálfun fer fram bæði í æfingasal og í laug. Lögð er áhersla á þætti eins og líkamsstöðu, liðleika, færni við athafnir daglegs lífs, vöðvastyrk, þrek og úthald, jafnvægi, samhæfingu, snerpu og raddstyrk. Nýlegar rannsóknir benda til að regluleg hreyfing geti hægt á sjúkdómsferlinu og einnig hugsanlega haft fyrirbyggjandi áhrif, samkvæmt rannsóknum í Pittsburgh, Harvard School of Public Health og víðar.en
dc.format.extent863279 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectParkinsons-veikien
dc.subjectSjúkraþjálfunen
dc.subjectLíkamsþjálfunen
dc.subjectTaugasjúkdómaren
dc.subjectHreyfingen
dc.subject.classificationOLD12en
dc.titleSjúkraþjálfun parkinsonssjúklinga á Æfingastöð styrktarfélags lamaðra og fatlaðraen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.