Líkamleg færni og stuðningur frá formlegum og óformlegum stuðningsaðilum hjá 90 ára og eldri á Íslandi

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13665
Title:
Líkamleg færni og stuðningur frá formlegum og óformlegum stuðningsaðilum hjá 90 ára og eldri á Íslandi
Authors:
Hlíf Guðmundsdóttir; Kristín Björnsdóttir; Ragnar Friðrik Ólafsson
Citation:
Öldrun 2004, 22(2):10-15
Issue Date:
2004
Abstract:
Vorið 2003 lauk greinarhöfundur meistararannsókn við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að kanna sjálfsbjargargetu langlífra Íslendinga sem búa á eigin heimilum, hvaða stuðning þeir fá frá aðstandendum og hinu opinbera og hvaða þættir hafa áhrif á þann stuðning sem veittur er. Í þessari grein verða kynntar helstu lýsandi niðurstöður rannsóknarinnar. Gögnin í þessari rannsókn voru unnin upp úr gagnasafni um heilsufar og hjúkrunarþarfir 90 ára og eldri á Íslandi, sem safnað var í tengslum við rannsókn á erfðum langlífis í samstarfi Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE)og Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum (RHLÖ). Rannsóknin fór fram á tímabilinu frá mars árið 2000 til september árið 2002. Í rannsóknarhópnum voru ásamt greinarhöfundi Pálmi V. Jónsson, Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, Hulda Jóhannesdóttir, Hjalti Guðmundsson og Kristleifur Kristleifsson. Leiðbeinendur í meistaranámi voru Kristín Björnsdóttir og Ragnar Friðrik Ólafsson.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHlíf Guðmundsdóttir-
dc.contributor.authorKristín Björnsdóttir-
dc.contributor.authorRagnar Friðrik Ólafsson-
dc.date.accessioned2007-09-18T11:49:48Z-
dc.date.available2007-09-18T11:49:48Z-
dc.date.issued2004-
dc.date.submitted2007-09-18-
dc.identifier.citationÖldrun 2004, 22(2):10-15en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13665-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractVorið 2003 lauk greinarhöfundur meistararannsókn við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Tilgangurinn með þessu rannsóknarverkefni var að kanna sjálfsbjargargetu langlífra Íslendinga sem búa á eigin heimilum, hvaða stuðning þeir fá frá aðstandendum og hinu opinbera og hvaða þættir hafa áhrif á þann stuðning sem veittur er. Í þessari grein verða kynntar helstu lýsandi niðurstöður rannsóknarinnar. Gögnin í þessari rannsókn voru unnin upp úr gagnasafni um heilsufar og hjúkrunarþarfir 90 ára og eldri á Íslandi, sem safnað var í tengslum við rannsókn á erfðum langlífis í samstarfi Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE)og Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala-háskólasjúkrahúss í öldrunarfræðum (RHLÖ). Rannsóknin fór fram á tímabilinu frá mars árið 2000 til september árið 2002. Í rannsóknarhópnum voru ásamt greinarhöfundi Pálmi V. Jónsson, Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir, Hulda Jóhannesdóttir, Hjalti Guðmundsson og Kristleifur Kristleifsson. Leiðbeinendur í meistaranámi voru Kristín Björnsdóttir og Ragnar Friðrik Ólafsson.en
dc.format.extent160001 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectAldraðiren
dc.subjectHeimahjúkrunen
dc.subjectAðstandenduren
dc.subjectHeimaþjónustaen
dc.subject.classificationOLD12en
dc.titleLíkamleg færni og stuðningur frá formlegum og óformlegum stuðningsaðilum hjá 90 ára og eldri á Íslandien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.