2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13685
Title:
Könnun á ástæðu gerðar vistunarmats á LSH
Authors:
Ársæll Jónsson; Jóna Eggertsdóttir; Pálmi V. Jónsson
Citation:
Öldrun 2006, 24(2):8-10
Issue Date:
2006
Abstract:
Inngangur Vistunarmat aldraðra (VMA) er lögformlegt fjórþátta matskerfi, sem tekur til félagslegra þátta, líkamlegs heilsufars, andlegrar líðanar og færniþátta sem þarf að útfylla þegar sótt er um varanlegt vistunarúrræði fyrir aldraða einstaklinga1. Vistunarmatið gildir jafnframt sem umsókn um vistunarúrræði til þeirrar öldrunarstofnunar sem það er sent til. Fyrir fólk í heimahúsi sér þjónustuhópur aldraðra hvers sveitarfélags um að framkvæma matið en sérstakur matshópur fyrir Reykjavík. Fyrir sjúklinga sem ekki komast heim af sjúkrahúsi er vistunarmatið framkvæmt af þverfaglegu teymi; félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðingi og sérfræðingi í öldrunarlækningum. Ekki ber að gera vistunarmat fyrr en ljóst er um endanlega færni sjúklings að lokinni fullri endurhæfingu. Algengt er að óskir um að umsókn um vistrými komi frá fleirum en umsækjanda sjálfum. Til þess að heimilt sé að gera vistunarmat þarf skriflega beiðni sem undirrituð er af umsækjanda. Ef hann er ekki fær um að skrifa undir sjálfur, er ætlast til að umboðsaðili hans skrifi undir beiðnina. Ýmsar ástæður, aðrar en fötlun umsækjanda, geta valdið því að sjúklingur er ekki talinn geta útskrifast af sjúkrahúsinu. Í þessari könnun er gerð tilraun til að varpa ljósi á þá þætti sem geta legið að baki gerðar vistunarmatsins.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorÁrsæll Jónsson-
dc.contributor.authorJóna Eggertsdóttir-
dc.contributor.authorPálmi V. Jónsson-
dc.date.accessioned2007-09-19T16:19:16Z-
dc.date.available2007-09-19T16:19:16Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-19-
dc.identifier.citationÖldrun 2006, 24(2):8-10en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13685-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractInngangur Vistunarmat aldraðra (VMA) er lögformlegt fjórþátta matskerfi, sem tekur til félagslegra þátta, líkamlegs heilsufars, andlegrar líðanar og færniþátta sem þarf að útfylla þegar sótt er um varanlegt vistunarúrræði fyrir aldraða einstaklinga1. Vistunarmatið gildir jafnframt sem umsókn um vistunarúrræði til þeirrar öldrunarstofnunar sem það er sent til. Fyrir fólk í heimahúsi sér þjónustuhópur aldraðra hvers sveitarfélags um að framkvæma matið en sérstakur matshópur fyrir Reykjavík. Fyrir sjúklinga sem ekki komast heim af sjúkrahúsi er vistunarmatið framkvæmt af þverfaglegu teymi; félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðingi og sérfræðingi í öldrunarlækningum. Ekki ber að gera vistunarmat fyrr en ljóst er um endanlega færni sjúklings að lokinni fullri endurhæfingu. Algengt er að óskir um að umsókn um vistrými komi frá fleirum en umsækjanda sjálfum. Til þess að heimilt sé að gera vistunarmat þarf skriflega beiðni sem undirrituð er af umsækjanda. Ef hann er ekki fær um að skrifa undir sjálfur, er ætlast til að umboðsaðili hans skrifi undir beiðnina. Ýmsar ástæður, aðrar en fötlun umsækjanda, geta valdið því að sjúklingur er ekki talinn geta útskrifast af sjúkrahúsinu. Í þessari könnun er gerð tilraun til að varpa ljósi á þá þætti sem geta legið að baki gerðar vistunarmatsins.en
dc.format.extent195680 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectVistunarmaten
dc.subjectAldraðiren
dc.subject.otherOLD12en
dc.titleKönnun á ástæðu gerðar vistunarmats á LSHen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.