Heimaþjónusta fyrir fólk með heilabilun : kynning á meistaraverkefni

5.00
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13823
Title:
Heimaþjónusta fyrir fólk með heilabilun : kynning á meistaraverkefni
Authors:
Hanna Lára Steinsson
Citation:
Öldrun 2003, 21(1):10-15
Issue Date:
2003
Abstract:
Í október síðastliðnum lauk ég meistaranámi frá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Námsleiðin hét Almennt rannsóknarnám og bauð upp á ýmis námskeið í eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum. Þar sem viðtöl eru aðalvinnutæki félagsráðgjafa valdi ég að dýpka þekkingu mína á eigindlegum rannsóknaraðferðum. STARF mitt á heilabilunareiningu snýst að mestu leyti um stuðning við sjúklinga og aðstandendur og ég hef verið þeirrar skoðunar að heimaþjónustan gæti komið mun betur til móts við sérstakar þarfir þessa hóps. Á fyrstu stigum heilabilunar er það fyrst og fremst félagslegur stuðningur og aðstoð við athafnir daglegs lífs sem þörf er á. Því ákvað ég að rannsókn mín skyldi fjalla um félagslega heimaþjónustu fyrir sjúklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorHanna Lára Steinsson-
dc.date.accessioned2007-09-26T15:59:13Z-
dc.date.available2007-09-26T15:59:13Z-
dc.date.issued2003-
dc.date.submitted2007-09-26-
dc.identifier.citationÖldrun 2003, 21(1):10-15en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13823-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÍ október síðastliðnum lauk ég meistaranámi frá Félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Námsleiðin hét Almennt rannsóknarnám og bauð upp á ýmis námskeið í eigindlegum og megindlegum rannsóknaraðferðum. Þar sem viðtöl eru aðalvinnutæki félagsráðgjafa valdi ég að dýpka þekkingu mína á eigindlegum rannsóknaraðferðum. STARF mitt á heilabilunareiningu snýst að mestu leyti um stuðning við sjúklinga og aðstandendur og ég hef verið þeirrar skoðunar að heimaþjónustan gæti komið mun betur til móts við sérstakar þarfir þessa hóps. Á fyrstu stigum heilabilunar er það fyrst og fremst félagslegur stuðningur og aðstoð við athafnir daglegs lífs sem þörf er á. Því ákvað ég að rannsókn mín skyldi fjalla um félagslega heimaþjónustu fyrir sjúklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra.en
dc.format.extent124357 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectAlzheimers-sjúkdómuren
dc.subjectHeimaþjónustaen
dc.subjectAldraðiren
dc.subject.classificationOLD12en
dc.subject.meshAlzheimer Diseaseen
dc.titleHeimaþjónusta fyrir fólk með heilabilun : kynning á meistaraverkefnien
dc.typeArticleen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.