2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13833
Title:
Eiturlyf og munnhol
Authors:
Ingibjörg S. Benediktsdóttir
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):47-8
Issue Date:
2006
Abstract:
Ritstjóri hefur á undanförnum árum séð nokkur tilfelli af gríðarlegri tannátu og tannholdsbólgum hjá sjúklingum sem hafa lent útaf hinum gullna meðalvegi í lífinu. Oft er um að ræða unga einstaklinga sem ekki hafa verið lengi í neyslu en koma til okkar að lokinni afeitrunarmeðferð afskaplega illa farin tannlega séð. Eftir samræður við nokkur starfssystkin, var ljóst að fleiri höfðu orðið varir við þetta vandamál. Það er eins og fólk geti verið í áfengisóreglu lengi án þess að það bitni svo mikið á tönnunum en það sem við í daglegu tali köllum „dóp“ virðist fara afskaplega illa með tennurnar. Einstaklingarnir sjálfir segja okkur að þetta og hitt dópið éti tennurnar upp að innan og miklar sögur fara af þessu í dópheiminum. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál hér á Íslandi og engin svör fengust frá Lýðheilsustofnun þegar spurt var hvort þeir kynnu einhverjar skýringar á þessum vanda. Hins vegar klikka PubMed, Google og Wikipedia ekki. Ekki þurfti að leita lengi til að finna upplýsingar sem mér sem almennum tannlækni voru algjörlega huldar. Hér á eftir kemur hluti af því sem til er á netinu um þessi mál. Sumt af þessu er væntanlega ýkt en reynt var að vinsa úr það sem líklegast þótti að væri rétt og satt. Auðvitað er helsta ástæða þess að eiturlyfjaneytendur eru með svo slæmt ástand í munnholi einfalda sú að lífstíll þessa fólks er þannig að almenn munnhirða er ekki ofarlega á forgangslistanum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorIngibjörg S. Benediktsdóttir-
dc.date.accessioned2007-10-01T09:03:23Z-
dc.date.available2007-10-01T09:03:23Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-01-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):47-8en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13833-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractRitstjóri hefur á undanförnum árum séð nokkur tilfelli af gríðarlegri tannátu og tannholdsbólgum hjá sjúklingum sem hafa lent útaf hinum gullna meðalvegi í lífinu. Oft er um að ræða unga einstaklinga sem ekki hafa verið lengi í neyslu en koma til okkar að lokinni afeitrunarmeðferð afskaplega illa farin tannlega séð. Eftir samræður við nokkur starfssystkin, var ljóst að fleiri höfðu orðið varir við þetta vandamál. Það er eins og fólk geti verið í áfengisóreglu lengi án þess að það bitni svo mikið á tönnunum en það sem við í daglegu tali köllum „dóp“ virðist fara afskaplega illa með tennurnar. Einstaklingarnir sjálfir segja okkur að þetta og hitt dópið éti tennurnar upp að innan og miklar sögur fara af þessu í dópheiminum. Lítið hefur verið fjallað um þessi mál hér á Íslandi og engin svör fengust frá Lýðheilsustofnun þegar spurt var hvort þeir kynnu einhverjar skýringar á þessum vanda. Hins vegar klikka PubMed, Google og Wikipedia ekki. Ekki þurfti að leita lengi til að finna upplýsingar sem mér sem almennum tannlækni voru algjörlega huldar. Hér á eftir kemur hluti af því sem til er á netinu um þessi mál. Sumt af þessu er væntanlega ýkt en reynt var að vinsa úr það sem líklegast þótti að væri rétt og satt. Auðvitað er helsta ástæða þess að eiturlyfjaneytendur eru með svo slæmt ástand í munnholi einfalda sú að lífstíll þessa fólks er þannig að almenn munnhirða er ekki ofarlega á forgangslistanum.en
dc.format.extent174414 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectFíkniefnien
dc.subjectTennuren
dc.subject.classificationTAN12en
dc.titleEiturlyf og munnholen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.