Hin mannlega ásýnd læknisfræðinnar í hátækniheimi [ritstjórnargrein]

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13835
Title:
Hin mannlega ásýnd læknisfræðinnar í hátækniheimi [ritstjórnargrein]
Other Titles:
The human face of medicine in a hi-tech world! [editorial]
Authors:
Jóhann Ág. Sigurðsson; Linn Getz
Citation:
Læknablaðið 2006, 93(7-8):531, 533
Issue Date:
1-Jul-2007
Abstract:
Heimstyrjöldin síðari er ekki eingöngu saga hernaðar og hörmunga. Hún var einnig vettvangur samfélagslegra hugsjóna og hugmyndafræðilegra átaka. Fyrir stríðið hafði Hitler hrifið þjóð sína með háfleygum hugsjónum um félagslegar úrbætur og heilbrigðisþjónustu fyrir alla. Churchill þurfti því með einhverjum hætti að ná saman aðli og verkalýð í Bretlandi í baráttunni gegn nazismanum. Hann fól hagfræðingnum William Beveridge að móta hugsjón sem gæti skapað samstöðu og hvatt Breta til frekari dáða. Beveridge nefndin skilaði þeirri hugarsmíð árið 1942, sem er álitin grunnurinn að velferðarkerfinu eins og við þekkjum það í dag (the welfare state) (1). Í kjölfar þessa stofnuðu Bretar metnaðarfullt opinbert heilbrigðiskerfi, The National Health Service (NHS) árið 1948. Svipuð hugmyndafræði liggur að baki heilbrigðiskerfunum sem þróuðust á Norðurlöndum (2). Í hnotskurn er grunnurinn sá, að almannafé er nýtt til að fjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir alla landsmenn og að tryggja jafnt ungum sem öldruðum lífsviðurværi og félagslegt öryggi. Sérstaða lækna sem vinna í bresku og norrænu velferðarumhverfi hefur frá upphafi verið sú að þeir bera ekki eingöngu ábyrgð á velferð skjólstæðinga sinna, heldur einnig á jafnvægi í velferðarkerfinu í heild. Ef þetta tvöfalda hlutverk lækna er þróað með markvissum hætti stuðlar það að skilvirku, öruggu og hagkvæmu vinnuferli og úrlausnum. Heilbrigðisþjónusta í slíku kerfi er ekki hugsuð sem bein tekjulind og markaðsvæðing hennar ógnar tvíhliða hlutverki lækna, einkum samfélagsábyrgðinni. Sem dæmi má nefna þá tilhneigingu að læknar fari í vaxandi mæli í hlutverk „framleiðanda“ þjónustu og sjúklingar í hlutverk viðskiptavina (3,4). Það er því ærin ástæða til að gefa hlutverki lækna, stöðu þeirra og framtíð nánari gaum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.laeknabladid.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJóhann Ág. Sigurðsson-
dc.contributor.authorLinn Getz-
dc.date.accessioned2007-10-01T09:55:06Z-
dc.date.available2007-10-01T09:55:06Z-
dc.date.issued2007-07-01-
dc.date.submitted2007-10-01-
dc.identifier.citationLæknablaðið 2006, 93(7-8):531, 533en
dc.identifier.issn0023-7213-
dc.identifier.pmid17823495-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13835-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractHeimstyrjöldin síðari er ekki eingöngu saga hernaðar og hörmunga. Hún var einnig vettvangur samfélagslegra hugsjóna og hugmyndafræðilegra átaka. Fyrir stríðið hafði Hitler hrifið þjóð sína með háfleygum hugsjónum um félagslegar úrbætur og heilbrigðisþjónustu fyrir alla. Churchill þurfti því með einhverjum hætti að ná saman aðli og verkalýð í Bretlandi í baráttunni gegn nazismanum. Hann fól hagfræðingnum William Beveridge að móta hugsjón sem gæti skapað samstöðu og hvatt Breta til frekari dáða. Beveridge nefndin skilaði þeirri hugarsmíð árið 1942, sem er álitin grunnurinn að velferðarkerfinu eins og við þekkjum það í dag (the welfare state) (1). Í kjölfar þessa stofnuðu Bretar metnaðarfullt opinbert heilbrigðiskerfi, The National Health Service (NHS) árið 1948. Svipuð hugmyndafræði liggur að baki heilbrigðiskerfunum sem þróuðust á Norðurlöndum (2). Í hnotskurn er grunnurinn sá, að almannafé er nýtt til að fjármagna heilbrigðisþjónustu fyrir alla landsmenn og að tryggja jafnt ungum sem öldruðum lífsviðurværi og félagslegt öryggi. Sérstaða lækna sem vinna í bresku og norrænu velferðarumhverfi hefur frá upphafi verið sú að þeir bera ekki eingöngu ábyrgð á velferð skjólstæðinga sinna, heldur einnig á jafnvægi í velferðarkerfinu í heild. Ef þetta tvöfalda hlutverk lækna er þróað með markvissum hætti stuðlar það að skilvirku, öruggu og hagkvæmu vinnuferli og úrlausnum. Heilbrigðisþjónusta í slíku kerfi er ekki hugsuð sem bein tekjulind og markaðsvæðing hennar ógnar tvíhliða hlutverki lækna, einkum samfélagsábyrgðinni. Sem dæmi má nefna þá tilhneigingu að læknar fari í vaxandi mæli í hlutverk „framleiðanda“ þjónustu og sjúklingar í hlutverk viðskiptavina (3,4). Það er því ærin ástæða til að gefa hlutverki lækna, stöðu þeirra og framtíð nánari gaum.en
dc.format.extent125320 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.languageiceen
dc.language.isoisen
dc.publisherLæknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkuren
dc.relation.urlhttp://www.laeknabladid.isen
dc.subjectSiðfræðien
dc.subjectLæknaren
dc.subjectUpplýsingatæknien
dc.subject.classificationLBL12en
dc.subject.meshMedicineen
dc.subject.meshTechnology, Medicalen
dc.titleHin mannlega ásýnd læknisfræðinnar í hátækniheimi [ritstjórnargrein]en
dc.title.alternativeThe human face of medicine in a hi-tech world! [editorial]en
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalLæknablaðiðis
dc.format.digYES-
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.