2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13846
Title:
Heilabilun : öðruvísi fötlun
Authors:
Svava Aradóttir
Citation:
Öldrun 2003, 21(1):30-2
Issue Date:
2003
Abstract:
Þegar Sigga í númer 17 kom út á götu á sokkaleistunum, klædd undirkjól og tveimur peysum, brosti fólk í kampinn og sagði: „Hún er orðin kölkuð hún Sigga“! Þegar Ásbjörn fyrrverandi þingmaður kom inn til kaupmannsins og spurði eftir mömmu sinni sem var dáin fyrir 20 árum, urðu allir hálfsmeykir. „Hvað hefur gerst með hann Ásbjörn, er hann að verða kalkaður“? Eitt var, að hún Sigga, sem alltaf hafði nú verið svolítið undarleg, færi að kalka. En hann Ásbjörn þingmaður! Það vakti ugg í brjósti fólks að sjá og heyra að jafnvel betri borgarar áttu á hættu að verða kölkuninni að bráð. Þetta var áður fyrr. Núna er ný öld og önnur og meiri þekking á hvað var að gerast í heilanum á Siggu og Ásbirni. Þau hafa bæði verið veik af einhverjum heilabilunarsjúkdómi og fengið einkenni sem þá voru kölluð „kölkun“. Þessi einkenni geta verið afar mismunandi, allt eftir um hvaða tegund heilabilunarsjúkdóms er að ræða, allt eftir um hvaða einstakling er að ræða, allt eftir hver persónuleg lífssaga hins sjúka einstaklings er.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorSvava Aradóttir-
dc.date.accessioned2007-09-27T11:20:48Z-
dc.date.available2007-09-27T11:20:48Z-
dc.date.issued2003-
dc.date.submitted2007-09-27-
dc.identifier.citationÖldrun 2003, 21(1):30-2en
dc.identifier.issn1607-6060-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13846-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞegar Sigga í númer 17 kom út á götu á sokkaleistunum, klædd undirkjól og tveimur peysum, brosti fólk í kampinn og sagði: „Hún er orðin kölkuð hún Sigga“! Þegar Ásbjörn fyrrverandi þingmaður kom inn til kaupmannsins og spurði eftir mömmu sinni sem var dáin fyrir 20 árum, urðu allir hálfsmeykir. „Hvað hefur gerst með hann Ásbjörn, er hann að verða kalkaður“? Eitt var, að hún Sigga, sem alltaf hafði nú verið svolítið undarleg, færi að kalka. En hann Ásbjörn þingmaður! Það vakti ugg í brjósti fólks að sjá og heyra að jafnvel betri borgarar áttu á hættu að verða kölkuninni að bráð. Þetta var áður fyrr. Núna er ný öld og önnur og meiri þekking á hvað var að gerast í heilanum á Siggu og Ásbirni. Þau hafa bæði verið veik af einhverjum heilabilunarsjúkdómi og fengið einkenni sem þá voru kölluð „kölkun“. Þessi einkenni geta verið afar mismunandi, allt eftir um hvaða tegund heilabilunarsjúkdóms er að ræða, allt eftir um hvaða einstakling er að ræða, allt eftir hver persónuleg lífssaga hins sjúka einstaklings er.en
dc.format.extent88021 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherÖldrunarfræðifélag Íslandsen
dc.subjectAlzheimers-sjúkdómuren
dc.subjectHeilabilunen
dc.subjectAldraðiren
dc.subject.classificationOLD12en
dc.subject.meshAlzheimer diseaseen
dc.titleHeilabilun : öðruvísi fötlunen
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalÖldrunis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.