Hvernig ná má áreiðanlegum og fagurfræðilegum árangri í tannlækningum með fjölgreinaaðferð : klínískt tilfelli

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13851
Title:
Hvernig ná má áreiðanlegum og fagurfræðilegum árangri í tannlækningum með fjölgreinaaðferð : klínískt tilfelli
Authors:
Jón Ólafur Sigurjónsson; Gísli Einar Árnason
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):27-30
Issue Date:
2006
Abstract:
Þetta klíníska tilfelli greinir frá því hvernig notaðar eru aðferðir frá mismunandi sérgreinum innan tannlækninga til þess að tryggja bæði útlitslegar og starfrænar óskir sjúklings með fjölþætt tannvandamál. Skynsamleg tímaröð meðferðaúrræða í flóknum tilfellum þar sem mismunandi sérgreinar koma að verkinu er mikilvægur og nauðsynlegur þáttur til þess að árangurinn verði góður. Eftir því sem áherslur sjúklinga á bættara útlit eykst hefur tannlæknastéttin orðið að horfa á fagurfræði munns og tanna á skipulagðri og kerfisbundnari hátt. Suma tanngarða er einfaldlega ekki hægt að lagfæra eða endurskapa ásættanlega hvorki með tyggingu í huga né útlitslega séð án samvinnu hinna ýmsu sérgreina innan tannlækninga. Þess vegna eru hinar sjálfstæðu sérgreinar eins og tannréttingar, tannholdslækningar, tannfylling og munn- og kjálkaskurðlækningar nú oftar samtvinnaðar til að fullnægja þörfum sjúklinga um betra útlit1,2,3. Þetta klíníska tilfelli greinir frá yfirgripsmikilli fjölgreinaaðferð til að útbúa föst tanngervi hjá hálf tannlausum sjúklingi þar sem bæði útlit tyggingafæra og starfsemi þeirra var skert. Slíkt fjölgreinamat og meðferð veitir sjúklingnum á allan hátt betri lausn.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJón Ólafur Sigurjónsson-
dc.contributor.authorGísli Einar Árnason-
dc.date.accessioned2007-09-28T11:20:37Z-
dc.date.available2007-09-28T11:20:37Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-28-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):27-30en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13851-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÞetta klíníska tilfelli greinir frá því hvernig notaðar eru aðferðir frá mismunandi sérgreinum innan tannlækninga til þess að tryggja bæði útlitslegar og starfrænar óskir sjúklings með fjölþætt tannvandamál. Skynsamleg tímaröð meðferðaúrræða í flóknum tilfellum þar sem mismunandi sérgreinar koma að verkinu er mikilvægur og nauðsynlegur þáttur til þess að árangurinn verði góður. Eftir því sem áherslur sjúklinga á bættara útlit eykst hefur tannlæknastéttin orðið að horfa á fagurfræði munns og tanna á skipulagðri og kerfisbundnari hátt. Suma tanngarða er einfaldlega ekki hægt að lagfæra eða endurskapa ásættanlega hvorki með tyggingu í huga né útlitslega séð án samvinnu hinna ýmsu sérgreina innan tannlækninga. Þess vegna eru hinar sjálfstæðu sérgreinar eins og tannréttingar, tannholdslækningar, tannfylling og munn- og kjálkaskurðlækningar nú oftar samtvinnaðar til að fullnægja þörfum sjúklinga um betra útlit1,2,3. Þetta klíníska tilfelli greinir frá yfirgripsmikilli fjölgreinaaðferð til að útbúa föst tanngervi hjá hálf tannlausum sjúklingi þar sem bæði útlit tyggingafæra og starfsemi þeirra var skert. Slíkt fjölgreinamat og meðferð veitir sjúklingnum á allan hátt betri lausn.en
dc.format.extent769301 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectTannlækningaren
dc.subjectMeðferðen
dc.subjectTannréttingaren
dc.subject.classificationTAN12en
dc.titleHvernig ná má áreiðanlegum og fagurfræðilegum árangri í tannlækningum með fjölgreinaaðferð : klínískt tilfellien
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðen
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.