Kjálkabeindrep af völdum bífosfónata : áður óþekktur fylgikvilli krabbameinsmeðferðar

2.50
Hdl Handle:
http://hdl.handle.net/2336/13853
Title:
Kjálkabeindrep af völdum bífosfónata : áður óþekktur fylgikvilli krabbameinsmeðferðar
Authors:
Júlíus Helgi Schopka
Citation:
Tannlæknablaðið 2006, 24(1):32-5
Issue Date:
2006
Abstract:
Á undanförnum árum hafa verið að koma í ljós tengsl milli notkunar ákveðins lyfjaflokks, s.k. bífosfónata og illa meðfærilegs beindreps í kjálkabeini. Á ensku hefur þessi kvilli oftast verið nefndur „Bisphosphonate associated osteonecrosis” og mætti þýða það á íslensku sem „bífosfónata- beindrep“. Árið 2003 benti Marx1 fyrstur á bífosfónata- beindrep í samantekt 36 sjúklingatilfella og síðan hafa fjöldamargir komið fram með svipaða sögu (2-11). Fram að þessu hefur ekki verið tilkynnt um bífosfónatabeindrep í öðrum beinum en kjálkunum.
Description:
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open
Additional Links:
http://www.tannsi.is

Full metadata record

DC FieldValue Language
dc.contributor.authorJúlíus Helgi Schopka-
dc.date.accessioned2007-09-28T11:42:55Z-
dc.date.available2007-09-28T11:42:55Z-
dc.date.issued2006-
dc.date.submitted2007-09-28-
dc.identifier.citationTannlæknablaðið 2006, 24(1):32-5en
dc.identifier.issn1018-7138-
dc.identifier.urihttp://hdl.handle.net/2336/13853-
dc.descriptionNeðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Openen
dc.description.abstractÁ undanförnum árum hafa verið að koma í ljós tengsl milli notkunar ákveðins lyfjaflokks, s.k. bífosfónata og illa meðfærilegs beindreps í kjálkabeini. Á ensku hefur þessi kvilli oftast verið nefndur „Bisphosphonate associated osteonecrosis” og mætti þýða það á íslensku sem „bífosfónata- beindrep“. Árið 2003 benti Marx1 fyrstur á bífosfónata- beindrep í samantekt 36 sjúklingatilfella og síðan hafa fjöldamargir komið fram með svipaða sögu (2-11). Fram að þessu hefur ekki verið tilkynnt um bífosfónatabeindrep í öðrum beinum en kjálkunum.en
dc.format.extent92747 bytes-
dc.format.mimetypeapplication/pdf-
dc.language.isoisen
dc.publisherTannlæknafélag Íslandsen
dc.relation.urlhttp://www.tannsi.isen
dc.subjectKrabbameinen
dc.subjectLyfen
dc.subjectTannlækningaren
dc.subject.classificationTAN12en
dc.titleKjálkabeindrep af völdum bífosfónata : áður óþekktur fylgikvilli krabbameinsmeðferðaren
dc.typeArticleen
dc.identifier.journalTannlæknablaðiðis
All Items in Hirsla are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.